Morgunblaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. júlí 1965 Ég bið Guð að blessa alla þá, er glöddu mig með heim sóknum, gjöfum og skeytum á afmælisdaginn minn 1. júlí sl. Steinunn Valdcmarsdóttir, ílvammi, Hrisey Innilegar þakkir færi ég vinum og vandamönnum, sem minntust mín á 80 ára afmælinu þann 30. júní sl. — Guð blessi ykkur öll. Gnnnar Tryggvason frá Brettingsstöðum. Dóttir okkar og systir, GUÐRÚN STYRKÁRSDÓTTIR Miklubraut 76, andaðist á Landsspítalanum sunnuöaginn 11. júlí. Unnur Sigfúsdóttir, Styrkár Guðjónsson og systkini. Eiginmaður minn og faðir, SVERRIR GUÐMUNDSSON Álftamýri 46, lézt að morgni 11. júlí. Anna Guðjówsdóttir og börn. Eiginmaður minn, TRYGGVI JÓNSSON afgreiðslumaður, Helgamagrastræti 7, Akureyri, andaðist 9. þ.m. á Fjórðungssjúkrahúsinu á AkureyrL Jarðarförin auglýst síðar. Hallgríma Árnadóttir. Eiginkona mín, ÁSDÍS SIGURÐARDÓTTIR ljósmóðir frá Miklaholti, sem andaðist 6. þ.m. verður jarðsungin frá Neskirkju kl. 10,30 í dag. Athöfninni verður útvarpað. Magnús Sigurðsson. ÓLÖF SVEINSDÓTTIR frá Brekkukoti, Reykholtsdal, verður jarðsungin í Reykholti, fimrntudaginn 15. júlí kl. 2 e.h. Börn, barnabörn og tengdabörn. Hjartanlegt þakklæti færum við öiium þeim er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför, JÓNASAR JÓNSSONAR skipstjóra Eiginkona, börn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför hjartkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og bróður, MAGNÚSAR HALLDÓRS ÓLAFSSONAR Sérstaklega þökkum við minningargjafir og alla aðstoð sem okkur var veitt. Guðrún Þ. Þorkelsdóttir, Guðrún Magnúsdóttir, Baldvin Erlendsson og barnabörn. Esther Ólafsdóttir. Björg Ólafsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför hjónanna, MARGRÉTAR EINARSDÓTTUR, dáin 2, júlí 1965 — og SVEINS STEINGRÍMSSONAR, dáinn 23. desember 1964, Langholti í Meðallandi. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Hugheilar þakkir fyrir vinarhug og hluttekningu við andlát og útför mannsiíis míns og föður okkar ÁGÚSTS SIGURMUNÐSSONAR myndskera. Elínborg Sigur jónsdóttir, Auður Ágústsdóttir, Elín Ágústsdóttir, Sigurður Ágústsson. Ferðir ollo virko dogo Fró Reykjovík kl, 9,30 Fró Neskoupstað ki. 12,00 AUKAFERÐIR EFTIR ÞÖRFUM FLJUGIÐ með FLUGSÝN til NORÐFJAKÐAR Hópferðabllar allar stærðir iStZiAMAU—--------- Simi 32716 og 343U7. fSTANLEY] HANDVERKFÆRI — íjölbreytt úrval - f stanley! RAFMAGNSHAND- VERKFÆRI ávallt fyrirliggjandi. Einkaumboð fyrir: THE STANLEY WORKS á Rími LUDVIG STORR 13333 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Skuldabréf til sölu Ríkistryggð og fasteignatryggð skuldabréf til 10 og 15 ára, að upphæð kr. 250.000,00, til sölu. — Tilboð sendist aígr. Mbl., merkt: „Skuldabréf — 2514“. LeikKiúsið í Sigfúni sýnir gamanleikinn KAMPAKÆTI eftir Leslie Stevens. Þýtt og staðfært hefur Bjarni Gnðmundss. Lcikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendnr: Rúrik Haraldsson, Herdís Þorvaldsd., Helgi Skúlason. Verður í Sigtúni í kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 16. Borð tekin frá um leið. — Sími 12339. Húsið opnað kl. 19.00 fyrir matargesti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.