Morgunblaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 13. júlí 1965 MOR€ U NB LAÐIÐ 23 Sími 50184. Hið fagra líf (La Belle Vie) Frönsk úrvals mynd um sæludaga ungs hermanns í orlofi. Fréderic de Pasquale Josée Steinen Mynd sem seint gleymist. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. K9PO9GSBI0 Simi 41985. BARDAGINM f DODGE CITY . Övenjuspennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og CinemaScope, byggð á sönn- um atburðum er gerðust í Dodge City, þar sem glæpir og spilling döfnuðu í skjóli réttvísinnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Húseigendafélag Reykjavíkur Skn fstofa á Grundarstíg 2A Sími 15G59. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Bráðskemmtileg frönsk Cin- emaScope mynd með 17 fræg- ustu leikurum Frakka. Myndin sem alhr ættu að sjá. Sýnd kl. 9. GUSl'AF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður hórshamri við Templarasund Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085 Bezt að auglýsa 1 Morgunblaðinu Hefur ekki eldflaugarhreyfil - en næstum því ★ 4ra strokka, 49 hestafla vél. ★ Hraðaauknings - 80 km á 13,3 sekúndum ★ 4ra hraSa alsamhæfur gírkassi með skiptistöng I gólfi. ★ Einstök1 aksturshæfni. Það eru þessl fjögur atriði, sem valda því að mönnum finnst þeir verá' á sportbil, þegar þejr aka VAUXHALL VIVA. VAUXHALL wvar er framleiddur af General Motors, stærstu bifreiðaframleiðéndum heims. Rúmgóður 5 manna bíll með'mjög stóra farangursgeymslu, en þó svo iipur og léttur í umferðinni, að hægt er að leggja honum svotil hvar sem er, þótt erfitt sé um bíla' stæði. Komið og skoðið góðan bíl, sem þó er á ótrúlega lágu verði. Okkur er ánægja að veita yður allar upplýsingar. 1? Arrh'úla 3. Sími 38900. Kona óskast við hreingerningar strax, einnig stúlka við upp- þvott og afgreiðslu, vegna sumarleyfa. > Sæla Café Brautarholti 22. Hljómsveit: LUDÓ-sextett. Söngvari: Stefán Jónsson. ÖDULL Nýir skemmti- kraftar. Les Pollux Hljómsveit ELFARS BERG Söngvarar: -Jr Anna Vilhjálms ■Jr Þór Nielsen. Matur framreiddur frá kl. 7. RÖÐULL JAZZ KVOLD KVARTETT ÞÓRARINS ÓLAFSSONAR Gestur kvöldsins: GUNNAR ORMSLEV GLAUMB ÆR sMiim Veiðimenn — FerSamenn Njótið sumarhlíðunnar 4 fögru umhverfi. Veiðið í Vatnsdalávatni í Vatnsfirði á Barðaströnd..— Veiðileyfi fást í Vatns- fjarðarskála, þar sem einnig eru seldar margskonar veitingar. TÍL LEiSil Til leigu er frá 1. ágúst 3 herb., eldhús og hað (ein býlishús) til eins árs. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Leigutilboð er greini fjólskyldustærð send ist afgr. Mbl. fyrir 17. júlí, merkt: „Sundin - 2513“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.