Morgunblaðið - 17.07.1965, Side 5

Morgunblaðið - 17.07.1965, Side 5
Laugardagur 17. júlí 1965 5 MORGUNBIADIÐ • ■ ■ --------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- Gyltubæli og Pottfjall. f héruðum þeim — sem eru afskekkt, og ekki eru akvegir fyrir hendi, og samgöngur eru strjálar, ver’ða landpóstar þessara byggðalaga að fara yfir hálsa og heiðar að vetrar lagi, og stundum verða marg- ar torfærur á vegi þeirra, þó leiðir þeirra liggi með strönd- um fram. — Upp frá Kúvík- um í Reykjarfirði á Strönd- um, liggur gömul póstleið, um daladrög og háls sem liggur suður í botn Veiðileysufjarð- ar sem er í Árnesihreppi. Einnig liggur annar alfaraveg ur með sjó fram í kringum nesfð, sem á milli Reykjar- fjarðar og Veiðileysufjarðar. — Nes þetta heitir Reykja- fjarðar-„Kambur“, og er fjall þetta um (550 m.) á hæð, og er fjallið með þverhníptum eggjum og súlum upp úr. — Veiðileysufjörður er umkringd ur háum hamrafjöillum, og eru þar snar-brattar skriðu-hlíðar víðast hvar, en nokkurt undir- lendi er þó í fjai'ðarbotninum, en svo eru hækkandi hjallar út með firðinum, að norðan- verðu. — Gömuil munnmæla- sögn hermir, að nafnið á Veiði leysufirðinum, sé þannig til orðið: Að eitt sinn í fyrndinni hafi ekkja nokkur búið í þessum fir’ði með sonum sín- um, og hafi þeir sótt sjó á fjörðinn, og aflað jafnan vel. ófoænir kerlingar, að aldrei síðan hafi fengizt „bein úr þeim sjó“, og fjörðurinn því hlotið nafnið Veiðileysufjörð- ur, og bærinn Veiðileysa. Enda hafi það verið trú ai- mennings, að fiskur gengi alls ekki inn í fjörðinn. — En nú á seinni árum hefur verið reynt fyrir fisk í firðinum, og aflast þó nokkuð. — Svo vissa er fenginn fyrir því að böl- bænir kerlingar hafa misst kynngikraft sinn, og hrína eigi framar á. — Að sunnan vfð Veiðileysu- fjörð, skerast þrjár dalskorur niður fjöllin til suður-áttar, og mega þær heita hreinir hamra-dalir, því að ófærir Kambur. Eitt sinn, ér þeir voru í fiski- róðri þar í firðinum, þá hvessti svo hastarlega, að þeir náðu hvergi landi, en týnd- ust. — Hafi þá gömlu kon- unni sollið svo móður, að hún hafi látið svo um mælt, að aldrei framar skyldi máls- verður úr firði þeim. Tali'ð var, að svo hefði brugðið við klettar og hengiflug eru á báða bóga. — Vestasti dalur- inn nefnist: „Hádegisdailur“, Eftir dalnum feMur á, sem nefnd er: „Kráká“. Fyrir botni Hádegisdals mynda kletta-beltin sporöskjulagað- an hring, sem aðeins er opin til norðurs, og heitir þar: „Pottfjall“. — Á milli Selja- dals og Skarfadals eru hamr- ar í sjó fram, það er hin ill- ræmda Veiðileysukleif eða hin svo nefnda „Ófæra“. — Þangað ná’ði landnám Eiríks snöru, eftir því sem Land- náma segir. Ingibjörg Guðjónsdóttir. ÞEKKIROU LAIMDIÐ Veiðileysa. ÞITT? VISUKORN „N Á T T D Ö G G“. Baldur frá Helju skaJ borinn af blómálfa skínandi hjörð, því leggst þessi lífdögg á vorin um lágnætti á frjósama jörð. St. D. AKRANESFERÐIR. Sérleyflsferðlr Þ.P.Þ. Frá Rvíik: aUa daga kl. 5:30 frá BSX og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR, sunnu<iaga kl. 9 eJi. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og sunnudaga kl. 3 og 6. Eimskipafélag Reykjavikur h..f.: Kaáa er á leið tii AustfjarSa frá Spáni. Askja er í Reykjavík. Hafskip h.f.: Langá er í Rvík. Laxá er Rvík. Rangá er i Hamborg. Selá ei á leið tU ísafjarðar. Carl Fridoif er . Rvík. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Guilfaxi fór til Glasgew og Kaup- mannhafnac kl. 08:00 í morgun. Værat- anlegur aftur til Rvíkur Id. 22:40 1 kviíld. Sólfaxi er væntanlégur frá Kaupmannaliöfn og Osló kl. 15:00. Vél ín flýgur til Kaupmaninaliafn’ar kl. 16:00. Innanlandsflug: í dag er áætlað aö fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Skógasandis, ísafjarðar, Kópaskers. Þórsiiaínar, Sauðárkróks og Húsavíkuir. H.f. Jöklar: Drangajökull fór í gær- kveidi frá Le Havre til Rotterdam og Lornlon. Hofsjökull fór 6. þm. frá Helsingör tiil NY. Væntanlegur til NY i kvöld. Langjökuill er í Rotterdam. Vatnajökull fór í fyrradag frá Ham- borg til Rvikur. Skipadcild S.Í.S.: ArnarfeU er i Rvík. Jökulfelí lestar á Vestfjörðum. Dísarfell er i Hafnarfirði. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell er i Rvík. Hamrafeli fór I gær frá Stokk- hólmi til Hamborgar. Stapafell fór t gær frá Rvík til Norðurlandshafna. Mælifelii er á Seyðisfirði. Belinda er væntanleg til Rvikur á morgun, H.f. Eimskipafélagi íslands: Föstu- daginn 16. þm. 1965. Bakikafoss fer frá Vestmannaeyjum 16. þm. til Rott- erdam, Antwerpen og Hult. Brúarfoss fer frá Rvík 16. þm. til Bildudals, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Dettifoss fer frá Hamborg 18. þm. til Rvíkur. FjalMoss kom til Rvíkur 7. þm. frá Siglufirði. Goða- foss kom til Rvíkur 8. þm. frá NY. Guillfoss fer frá Kaupmannahöfn 17. þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss kom til Rvitour 3. þm. frá Kéflavík. Mánafoss fór frá London 15. þm. til Rvítour. Selfoss fer frá Gautaborg 16. þm. tU Kristiansand, Hamborgar og Rvrkur. Skógafoss fór frá Seyðisfirði 14. þm. til Hamborgar. Tungufóss fór frá Raufarhöfn 13. þm. til Antwerpen. ! Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar i sjálfvirkan símsvara 2-1466. n* 1 I 1 II [TiTPii 1 LOSÍAÐ vegna sumatleyfa fiá 19. júlí til 16. ágúst. Kristiain Jónsson Vagna- og bílasmiðja Frakkastíg 12 — Reykjavík. Til sölu 5-6 herb. íbúð Kópavogi sunnan til á Kársnesi, miðhæð í þríbýlishúsi, 135 ferm. 3 svefnherb., stofa, borðstofa, skáli, borð- krókur í eldhúsi, 2 geymslur og þvottahús á hæðinni, geymsla í kjallara. Svalir, uppsteyptur bílskúr. — Milliveggir hlaðnir, byrjað á pípulögnum. 1. veð- réttur laus, útborgun má skipta á 6 mánuði. — Til sýnis um helgina og næstu viku á kvöldin. — Upplýsingar í síma 18193. Þvottahúsvaskar Þessir vinsælu þvottahúsvaskar eru nýkomnir aftur í tveimur stærðum. 'JóAcuwssok & Sni Sínú 24244 (3 6ítm\) Lífið hús Einbýlishús, helzt í Vesturbænum, óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Gamalt — 6061“. Til sölu Munið Skdlholtssöfnunina Munið SkáLholtssöfnun. Gjöfum er I veitt móttaka i skrifstofu Skál- holtssöfnunnar, Hafnarstsæti 22. Sím> | ar 1-83-54 og 1-81-05. Áheit og gjafir Hallgrímskirkja í Saurbæ. Áheit frá NN 100; úr bauk kirkjunn- ar kr. 4.272.00. Kærair þakkir. Sigurjón Guðjónisson. sú NÆST bezti Veiðimaður nokkur var á gangi á Skeiðaveginum. Bíll með tóma líkkistu ók fram á hann. og fékk maðurinn leyfi til að standa aftan’ á bílnum. Nú fer að rigna, cxg fer veiðimaðurinn þá niður í kistuna og set- ur lokfð yfir sig. Nú ber svo við, að bflstjórinn teikur annan vegfaranda upp af götu sinni, og fer hann upp á pallinn. Skömmu síðar stanzar biilinn. lyftir veiðimaðurinn upp kistu- lokinu og seigir: „Er hann hættur að rigna?“ Hinum farþeganum bregður svo við, að hann rekur upp óp og stekkur á bólakaf út í skurð við veginn. Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðumúla eru til sýnis og sölu eftirtaldar bifreiðir: Volkswagen árgerð 1960. Opel Caravan árgerð 1955 Upplýsingar á staðnum. — Tilboð sendist Skúla Sveinssyni, varðstjóra fyrir 22. júlí nk. Lögreglustjórinn í Reykjavík. 17. júlí 1965. Opinbert uppboð verður haldið á skrifstofu minni mánudaginn 19. júlí nk. kl. 10 árdgeis. Verður þar boðinn upp og seldur, ef viðunandi boð fæst, vélbáturinn Haförn NS 9, tilheyrandi Ólafi Antonssyni, Gísla Jónssyni og Davíð Vigfússyni, Vopnafirði. Skjöl varðandi sölu bátsins eru til sýnis á skrifstofu minni. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði, 1. júlí 1965. Erlendur Bjömsson. Atvinnu Bifvélavirkjar eða menn vanir verkstæðisvinnu óskast. Isam hf. Klapparstíg 27. — Sími 20-7-20.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.