Morgunblaðið - 17.07.1965, Síða 7
Laugardagur 17. júlí 1965
MORGUNBLAÐID
7
Sundskýlur
nýkomið failegt úrvai.
Rondóttar
Telpu og drengjapeysur ný-
komnar, fallegar. Mjög ódýrar
Körfutöskur
margar gerðir, nýkomnar.
Mjög ódýrar.
Geysir hf.
Fatadeildin.
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum og einbýlishúsum.
Útborganir frá kr. 200—1450
þús.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
Hafnarfjörður
TIL SÖLU:
Einbýlishús í Hafnarfirði.
Einbýlishús í Silfurtúni.
Einbýlishús við Breiðás.
Einbýlishús í Vogum, Vatns-
leysustrandahreppi.
2ja herb. íbúð í Vesturbæn-
um.
3ja herb. íbúð í Vesturbæn-
um.
Hef kaupanda
að góðu timburhúsi í Hafn-
arfirði.
Guðjón Steingrímsson, hrl.
Linnetsstíg 3 — Hafnarfirði.
Sími 50060.
Atvínna óskast
Fertugur maður óskar eftir
atvinnu í 1 til 1 (4 mánuð. —
Vöruútkeyrsla; lager- afgr,-
störf koma til greina. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 20. júlí,
merkt „Afleysing — 6088“.
Ungdomskolen
0RESUND
Espergærde, tlf. (03) 23 20 30.
5 eða 10 mán. frá ágúst
5 mán. frá janúar.
Samskóli fyrir 14—18 ára.
Lega skólans er sú bezta
mögulega — 7 km frá Hels-
ing0r og 37 km frá Kaup-
mannahöfn. Skólagarðurinn
takmarkast með eigin úrvals
baðströnd. Nýjar skólastofur
og snyrtileg 4 manna herbergi
með heitu og köldu vatni.
Skrifið eftir uppl. og skóla-
skrá.
Arne S. Jensen.
Ódýrar íbúðir
IIÖFUM TIL SÖLU úrval af
2ja, 3ja og 5 herb. íbúðum
i smiðum á langbezta staðn
um í Arbæjarhverfinu nýja.
fbúðirnar sem eru með sól-
ríkum suðursvölum, liggja
að malbikaðri götu. —
fbúðirnar seljast tilbúnar
undir tréverk, múrhúðaðar
með fullfrágenginni mið-
stöðvarlögn og með tvöföldu
verksmiðjugleri í gluggum.
Sameign fylgir fullfrágeng-
in, múrhúðuð og máluð.
ATIIUGIÐ, að hér er um mjög
góð kaup að ræða.
ALLAR TEIKNINGAR tU
sýnis í skrifstofunni.
löggiltur fasteignasali
Ijarnargötu 16 (AB-húsið)
Sími 20025 og 20025 heima.
Til sölu
3ja herb. íbúð á 4. hæð ( +
eitt herb. í risi) við Hring-
braut. Skipti geta komið til
greina á 2ja herb. íbúð. Má
vera í kjallara eða tilbúin
undir tréverk. Gott ásig-
komulag. Laus fljótlega.
Ibúðir óskast
Góðar, nýjar eða nýlegar íbúð
ir óskast af öllum stærðum
(mikil eftirspurn eftir 2ja
herb. íbúðum).
Fasteignasala
Sigurðai' Pálssonar
byggingameistara
°g
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsveg 32. — Sími 34472
Einhleyp kona
í fastri atvinnu óskar eftir
húsnæði í Vesturborginni; —
eina stofu og eldhús eða eld-
húsaðgang, sem fyrst. Uppl. í
síma 16862.
Ungur piltur
óskar eftir að komast sem
aðstoðarkokkur á hótel eða
matstofu. Má vera úti á landi.
Er vanur. Tilboð sendist Mbl.
n.k. þriðjudag merkt: „Vanur
— 6090“.
Tapað
Kvenmannsúr „Marvin" tapað
ist síðastliðinn fimmtudag á
leiðinni frá Bókabúð Sigfúsar
Eymundssonar að strætisvögn
unum á Lækjartorgi, eða í
Seltjarnarnesvagninum. Skil-
ist vinscunlegast gegn fundar-
launum í Sörlaskjól 02 eða
geri aðvart í sima 19369.
17.
Ibúðir óskast
2ja herb. góðar, nýlegar íbúð-
ir óskast fyrir kaupendur
með miklar útborganir.
Höfum einnig kaupendur að
góðum einbýlishúsum, nýj-
um og nýlegum. Stærð má
vera um 140 ferm. eða
meira.
Höfum til sölu
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir,
í smíðum. Seljast tilbúnar
undir tréverk.
5 herb. íbúðir; sumar í enda.
Seljast með miðstöð og tvö-
földu verksmiðjugleri. Öll
sameign verður frágengin.
íbúðirnar eru með sér-
þvottahúsi. 1. hæðar íbúðun
um fylgja 3 herb. í kjallara.
Höfum til sölu
2ja til 7 herb. íbúðir, einbýlis-
hús, tvíbýlishús. — Sumar-
bústaðalönd og sumarbú-
staðir; Bújarðir í nágrenni
Reykjavíkur og víðar. —
Gróðurhús í Hveragerði. —
Ibúðir í Hafnarfirði og á
Suðurnesjum, og margt fl.
Sjón er sögu ríkari
Alýja fasteignasalan
Laugavep 12 — Sími 24300
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
pústror o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖDRIN
Laugavegi 168. — Stmi 24180.
ATH UGIÐ
að borjS saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
t Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð á 1. hæð i sam-
býlishúsi við Háaleitisbraut.
3ja herb. íbúð á II. hæð í sam
býlishúsi í Hlíðunum.
4ra herbergja íbúð á II. hæð í
sambýlishúsi við ÁlftamýrL
4—5 herb. ný íbúð við Ból-
staðahlíð. Þrjú svefnherb.,
stór stofa. íbúðin er sérstak
lega falleg og björt.
5 herb. risíbúð. Aðstaða til að
innrétta tvö önnur. Hag-
stætt verð.
Stórglæsileg 5—6 herb. íbúð
á II. hæð í nýju húsi við
Nýbýlaveg. Bílskúr á jarð-
hæð.
Erum með 2—6 herb. íbúðir,
sem óskað er eftir skiptum
á fyrir stærri eða minni
íbúðir. Ef þér vilduð skipta
á íbúð, þá gerið fyrirspurn.
Einbýlishús í smíðum í borg-
inni og Kópavogi.
Ólafur
Þorgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
AILT Tll FERflALAGA OG ðTILECU
TJÖLD alls konar
hvít og mislit.
PICNIC TÖSKUR
margar stærðir.
VINDSÆNGUR
margar gerðir.
GASSUÐUAHÖLD
ails konar
SVEFNPOKAR mjög vandaðir
FERÐAFATNAÐUR aUs konar
og SPORTFATNAÐUR
í mjög fjöibreyttu úrvali.
ALLT aðeins úrvals vörur
Geysir hff.
VESTURGÖTU 1.
Til sölu
Til sölu er MAC. International dráttarbíll með 4ra
tonna vökvakrana Austin Werten ásamt nýlegum 30
tonna dráttarvagni. í bílnum er G. M. dieselvél. —
Upplýsingar í síma 11644 á Akureyri milli kl. 7 og 8
á kvöldin.
Volkswagen 7962 - 63
í góðu standi óskast til kaups. — Staðgreiðsla. _
Upplýsingar í síma 19705.
Bezt að auglýsa í Morgunbiaðinu