Morgunblaðið - 08.08.1965, Page 1
32 síður oef Lesfookf
— stjórn ICy segir forsætisráð-
herran fyrrverandi hafa
dregið sér storfé
Saigon, 7. ágúst — AP.
STJÓR.N S-Vietnam tilkynnti í
dag, að fyrrverandi forsætisráð-
berra landsine, Ngyen Khanh, sé
grunaðnr um stórfelldan fjár-
drátt, og muni hann verða að
gera grcin fyrir máli sinu.
Khanih, sem verið hefur sér-
■takur sendimaður stjórnar sinn-
»r erlendis, eftir að hann lét af
cmbætti forsætisráðherra, hefur
nú verið sviptur því starfi. Hann
«r nú sagður búa í nágrenni New
Tork.
83 látnir
<>g særðir
Saigon, 7. ágúst — NTB.
«3 MUNU hafa látizt eða særzt
4 flugslysinu við Nha Trang í
S-Vietnam í gær. 12 óbreyttir
borgarar týndu lífi, en 63 særð-
ust. Þá blutu 8 bandarískir her-
menn meiðsli.
Siysið varð, er bandarisk
eprengjuflugvél af Canberra gerð
féil niður á aðalgötu Nha Trang.
I vélinnl voru 16 sprengjur,
ín 4 þeirra sprungu á götunni,
ekömmu eftir slysið.
Áhöfn flugvélarinnar komst af.
Stukku flugmennirnir í fallhlíf-
um, er hún hætti að láta að
etjórn.
Greint var frá þessarl ákæru
á henidur Khanh á fundi, sem
ráðamenn í S-Vietnam héldu
með fréttamönnum í morgun.
Þar segir, að fé það, sem hér um
ræðir. hafi verið „tekið eignar-
námi“, er stjórn Ngo Din Diem
var steypt af stóli í nóvember
1963.
Sjálfur varð Khanh að láta af
embætti forsætisráðherra í febr-
úar sl.
Þá hafa núverandi ráðamenn
borið annan háttsettan mann, Do
Cao Tri, hershöfðingja, svipuðum
sökum. Hann hefur verið her-
málafulltrúi stjórnar sinnar í
Paris að undanförnu, en hefur
nú verið kallaður heim.
í tilkynningu þeirri, sem birt
var fréttamönnum, segir, að um
mál mannanna tveggja hafi verið
fjallað á sérstökum ráðuneytis-
fundi, sem haldinn hafi verið í
fjallaborginni Dalat undanfarna
daga. Stjórn Cao Ky er sögð hafa
haft helztu vandamál landsins til
Umræðu þar síðustu daga.
Ky, sem ræddi við fréttamenn
í morgun, sagði, að efnahags-
ástand þjóðarinnar hefði batnað
undanfarnar vikur, en 45 dagar
eru nú liðnir frá því, að hann
myndaði stjórn.
Ky ræddi styrjöldina í landinu,
Og sagði m. a. : „Við þurfum að
gera meira en stöðva ásókn Viet
Cong. Árásaraðilinn berst fyrir
Framhald á bls. 2
Myndin er tekin í gríska þinginu aðfaranótt fimmtudags, er þ ar fór fram atkvæðagreiðsla nm
framtíð stjórnar Athanassiade s Novas. Stjórnin beið lægri hluta, og hefur nú orðið að fara frá.
167 þingmenn greiddu atkvæði gegn Novas, en 131 með. Til handalögmála kom milli þing-
manna, og er myndin tekin, er þau stóðu hæst. — AP.
Mótmæla stefnu Johnsons
í málefnum S-Vietnam
fjöldafundir og mótmælagöngur á
nokkrum stöbum i Bandarikjunum
m.a. við Hvita húsið
Washington, 7. ágúst — AP
HUNDRUÐ manna hafa farið
í mótmælagöngur víðsvegar í
Bandaríkjunum undanfarinn
sólarhring til að mótmæla
Komst frá Kúbu meö aðstoð Kon-Tikl
Miami, Florida, 6. ágúst, AP.
LUIS Casas Martinez, 34.
ára gamall, sem áður var fylk
isstjóri í Camaguey á Kúbu,
flýði í fyrri viku til Flórida
eftir fjögurra og hálfs árs
fangavist á eynni. Fór hann
einn á fleka og varð ekki
bjargað fyrr en eftir 12 daga,
þá orðinn mjög máttfarinn.
„En ég hefði samt komizt á
leiðarenda“, segir Luis Cas-
as“, þó svo ég hefði þurft að
fara alla leið til Nýfundna-
lands“.
Luis Casas varð fljótt ósátt
ur við Castro oig stjórn hans
og var tekinn höndum 1960
fyrir meinta aðild að hermd-
arverkum gegn Castro og hef
Luis Casas Martmez kemur
til Miami
ur síðan dvalizt í ýmsum
fangelsum á eynni. Undanfar-
ið kvaðst Casas hafa verið í
fangabúðum nokkrum þar
sem fangar bjuggu í stráþökt-
um kofum með leirgólfum
þar sem allt moraði í skrið-
Ikviikindium af öllum gerðum
og stærðum og rottur, lýs og
flær réðu lögum og lofum.
Sagði Casas fangana hafa
fengið volgt vatn í morgun-
verð, makkaróni og þurrt
brauð á hádegi og súpur á
kvöldin, einhæft mataræði og
ekki gott.
Casas sagðist hafa hugsað
um að flýja sýknt og heilagt
og hefði reyndar reynt það
einu sinnl áður, en mistekizt
og sætt fyrir 50-daga varð-
haldi í einkaklefa, með 500
watta ljósaperu sem aldrei
var slökkt á og vatnspynd-
ingum.
„í fangelsinu, sem ég var
svo fluttur til eftir það“
sagði Casas, „voru fjórar eða
fimm bækur og þar á meðal
slitin og máð skrudda sem
bar nafnið „Kon-Tiki“, sagan
um för Heyerdaihls hins
norska og félaga hans yfir
Kyrrahafið og hvernig þeir
þræddu hafstrauma á leið
sinni. „Mér datt þá í hug“,
sagði Casas, „að eflaust mætti
nota Golfstrauminn á svipað-
an máta, og þegar svo var
Fjamhaid á bls. 2
stefnu Bandaríkjastjórnar í
málefnum S-Vietanam.
Um 600 manns efndu til
útifundar við Hvíta húsið í
Washington í gær, og átti sá
fundur að vera upphafið á
fjögurra daga mótmælaað-
gerðum. I>eir, sem að fundin-
um standa, telja sig vera
borgara án fulltrúa á þingi
landsins. Setja varð lögreglu-
vörð um sjálfan forsetabú-
staðinn.
★ í Emeryville í Kali-
forníu reyndu um 300 manns
að hindra flutning hermanna,
með því að stöðva ferð járn-
brautarlestar, sem flytja átti
fótgönguliða til herstöðvar
þar í ríkinu.
■jf í Bloomington í Indiana
fóru á annað hundrað háskóla
stúdentar í mótmælagöngu,
og slógust nokkrir prófessorar
í förina. Borin voru skilti, þar
sem m.a. var ritað: „Stöðvið
fjöldadráp á almenningi í S-
Vietnam“.
>á reyndi um 100 manna hóp-
ur að færa Johnson, forseta, op-
inbert mótmælaskjal í gær, Skjal
ið nefndu þeir. sem að því stóðu.
„Samvizkuyfirlýsingu". Er for-
setinn neitaði að veita því við-
töku, settust nokkrir tugir manna
niður fyrir framan Hvíta húsið,
og neituðu að hreyfa sig.
Lögreglan stóð vörð við fólkið,
en hafði engin bein afskipti, önn-
ur en þau, að hún reyndi að
koma í veg fyrir að hægt væri
að færa fólkinu mat og drykk.
Þynntist hópurinn, sem hafði 1
hyggju að láta fyrir berast við
bústað forsetans í alla nótt, er
líða tók á kvöld í gær.
Johnson forseti fór í gærkvöldi
frá Hvíta húsinu til Camp David,
þar sem hann dvelst um helgina.
Ræðumenn á útifundinum við
Hvíta húsið í gær kröfðust þess
m.a., að Kína fengi fulltrúa hjá
Sameinuðu þjóðunum, og minntu
á, að nú væru liðin 20 ár frá
þvi, að kjarnorkusprengjunni var
varpað á Hiroshima.
K0NSTANTIN I
ERFIÐLEIKUM
Aþena, 7. á'gúst (NTB)
LITLAR líkur eru nú taldar til
þess, að Papandreou, fyrrum
forsætisráðherra, hljóti stuðning
flokksbræðra sinna í Miðflokka-
sambandinu til nýrrar stjórnar-
myndunar. Er gert ráð fyrir, að
það muni reynast Konstantín
konungi erfitt verkefni að leysa
stjórnarkreppuna þá, sem nú er
skollin á í landinu, í annað
skipti á tæpum mánuði.
Konstantín mun í dag ræða við
helztu leiðtoga stjórnmálaflokk-
anna, þ.á.'m. formann radík«ia
flokkisins, Panayotis Pipinnelles,
©n ekki er giert ráð fyrir, að hann
njóti það miikils stuðnings, að
hann geti tekið að sér myndun
stjórnar.
Hins vegar er sá orðrómur á
kreiki í Aþenu, að Konstantín
ætli sér að útnefna nýjan for-
sætisráðherra nú um helgina, en
konungur er nú almennt talinn
vera í mjög erfiðri aðstöðu.
Hann er ekki talvnn murnu
snúa sér til Paþaftdreou, sem
hamn knúði til að segja af sér
fyrir þremur vikum, en það er
þó ljóst, að ný stjórn verður ekki
mynduð án stuðnioigs Miðflokka-
sambandsins, sem ræður úrslit-
Frh. á bls 2
Khanh sakaður
um f járdrátt