Morgunblaðið - 08.08.1965, Qupperneq 4
4
MORCUNBLAÐID
Sunnudagur 8. ágúst 1965
Klæðum húsgögn
Klæðum og gerum upp
bólstruð húsgögn. Sækjum
og sendum yður að kostnað
arlausu. Valhúsgögn, Skóla
vörðustig 23. — Sími 23375.
Kaupið 1. flokks húsgögn
Sófasett, svefnsófar, svefn-
bekkir, svefnstólar. 5 ára
ábyrgð. Valhúsgögn, Skóia
vörðustíg 23. — Sími 23375.
Bifreiðaeigendur —
Skreytið bifreiðina. Þrykki
myndir frá Reykjavík og
af íslandi eru nýkomnar í
minjagripaverzlanir. Þægi-
legt að senda vinum erlend
is.
Vinna
Laghentur maður óskast
strax til blikksmiðjuvinnu
o. fl. Uppl. í síma 15935
næstu daga.
Reglusöm stúlka óskast
Má skrifa á íslenzku.
S. Jónsdóttir c/o Baker
61 Alwoodley Lane
Leeds 17, England.
Málverkasýning
í Lindarbæ frá kl. 2—10.
Eggert Magnússon.
Bíll til sölu
Lanehester ’46 —Verð kr.
3000,00. Uppl. í síma 31201
Nýlegur barnavagn
tit sölu. Upplýsingar í
síma 50674.
Moskwitch ’59
í góðu standi, til sölu. Stað-
greiðsla. Simi 12458.
íbúð
Gott herb. og eldhús eða
eldhúsaðgangur óskast sem
fyrst, fyrir eldri konu í
Reykjavík. Upplýsingar í
síma 92-1126.
Keflvíkingar —
Suðurnesjamenn
Tannlækningastofan í
Tjarnargötu 7 er opin aftur.
Tannlæknirinn.
Ung hjón
óska eftir 2ja herb. íbúð
í Reykjavík eða Kópavogi,
frá 1. sept. n.k. til 14. maí
á næsta ári. Fullkominni
reglusemi heitið. Uppl. í
síma 22985 kl. 5—7 daglega.
Keflavík
Nýkomið úrval af smá-
barnagöllum. Fallegar
sængurgjafir.
E L S A, Keflavík.
Lítið skrifstofuherhergi
óskast, helzt í Miðbænum.
Tilboð merkt: „Heildverzl-
un — 7536“, sendist afgr.
Mbl. fyrir 13. ágúst.
Sveit
Kona með 3 drengi, 1, 9
og 12 ára, óskar að komast
í sveit. Upplýsingar í síma
1726.
KZu-
— Jú, ég er aiveg bálskotinn | hvernig ég á að fara að því að
i henni, en ég veit bara ekki draga hana heim.
Nýlega voru gefin saman í Nes-
kirkju af séra Frank M. Hall-
dórssyni ungfrú Valbjörg Bára
Hrólfsdóttir og Gunnar Már Gísl-
asson. Heimili þeirra er að Bræ-
ðraiborgarstíg 23 (Ljósm.: Nýja
Mynóas'tofan, Laugiavegi 43 B
sími 15125).
S.l. laugardag voru gefin sam-
an í hjónabamd af séra Gunnari
Benediktssyni, Kristín Þorvalds-
dóttir og Ólafur Ólafsson, úti-
bússtjóri, hjá Kaupfélagi Árnes-
inga Hveragerði.
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband í Langholtskirkju af
séra Árelíusi Nielssyni ungfni
Sigríður Gu'ðjónsdóttir og Jón
Lárusison, Háa'leitisbrauf 37.
Laugavegi 43 B. Sími 15125).
(Ljósm.: Nýja Myndastofan,
CAMALT bg goti
Kemur hregg,
hylur jarðar skegg;
deyr fjöldi fjár.
fólk annað ár.
t dae er sunnudagur S. ágúst oe
er það 220 dagur ársins 196S
Eftir lifa þá 145 dagar.
Tuilgl lægst á lofti.
Árdegisflæði 12:05.
Siðdegisflæði kl. 23:39.
Ég vil vegsama þig, 6 Guð mlnn,
þú konungur, og prísa nafn þitt um
aldur og æfi.
Davíðssálmar 145.
Næturvörður er í Vesturbæjar
Apóteki vikuna 31. júlí til 7.
ágúst. I
Helgidagsvörður er í Apóteki
Austurbæjar.
Helgi- og næturvarzla í Kefla-
vík er sem hér segir dagana 5.
og 6. ágúst Kjartan Ólafsson, 7.
og 8. ágúst Arinbjörn Ólasfson.
9. ágúst Guðjón Klemenzson. ;
Nætur- og helgidagavarzla
Iækna í Hafnarfirði í ágústmán-
uði sem hér segir: 7/8-—9/8 er
Jósef Ólafsson. 10/8 er Kristján
Jóhannesson. 11/8 er Jósef Ólafs-
son. 12/8 er Kristján Jóhannes-
son. 13/8 er Jósef Ólafsson. 14/8
er Guðmundur Guðmundsson. 1
Upplýsingar um læknapjon-
ustu i borginni gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
sími 18888.
Siysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstóðinni. — Opin allan solir-
hringinR — stmi 2-12-30.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavikur: Á skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, seno
bér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Uaugardaga fra kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegiia kvöldtimans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Sog»
veg 108, Laugamesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nerna
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Kiwanis-klúbburinn Hekla heldur
fundi á þriðjudögum kl. 12:15 I
Klúbbnum. S. + N.
sá NÆST bezti
Daiu, Norðmaður og fslendingur sátu saman og voru að tala urat
veizlu, sem nýlega hafði verið haldin.
,.Hvað va,r þar að bnrða?“ spurði Daninn.
„Hvað var þar að drekka?“ spurði Norðmaðurinn.
„Hvað var mikið drukkið þar?“ spurði íslending’urkm.
Biðja að heilsa
Elísabet og Martin Bartels héldu j innileguistu kveðjur. Dagarnir
heimleiðis með Gullfossi í gær hefðu liðið fljótt og kveðjustund-
eftir tveggja mán. dvöl hér. Þau in væri runnin upp. Hinir björtu
báðu Mbl. að flytja þeim frænd | sumardagar hér yhðu þeim ó-
um og vinum, sem þau hefðu 1 gleymanlegir ásamt frábærum
ekiki komizt til að kveðja sínar 1 móttökum.
Hinn 27. júlí opinberuðu trú-
lofun sína Frk. Aldia Kjartans-
dóttir, Reykjavík og Franklki
Andri Benediktsson bifreiðastj.
Þorlákshöfn.
Minningarspjöld
Minningarkort Langholtssafn-
aðar fást á eftirtöldum stöðum:
Blómabúðinni Dögg, Álfheimum
6, Skeiðavogi 19, Langholtsveigi
65, Álflieimum 35, Sólheimum
17 og Kambsvegi 33.
Málshœttir
Þar er nú skarð fyrir skildi.
Það eir nú ekki heiglum hent.
Það er ekki á marga koppa
að klína.
Það er þykkt blóð, sem ekki
rennur.
Pennavinrr
Átján ára enskur skólaprltur,
John F. Green, að nafni hefui-
mikinn áhuga á að komasit í
bréfasamband við pilta á lí'ku
reki hér á landi. Hans aðaláhuga
mál er landafræði oig segist hann
ólmur vilja læra sem mesit um
landið okkar. Heimilisfangið er,
107 Scotby Road, Gairliisle, Cum-
berlamd.
>f Gengið >f
6. ágúst 1965
fvaup Sala
1 Sterlingspund 119.84 120.14
1 Bandar dollar ......... 42.95 43.06
1 Kanadadollar ________ 39.73 39.84
100 Danskar krónur 619.10 620.70
100 Norskar krónur____— 600.53 602.07
100 Sænskar krónur.— 831,45 833,60
100 Finnsk mörk_____ 1.335.20 1.338.72
100 Fr. frankar ____ 876,18 878,42
100 Belg. frankar ........ 86,47 86,69
100 Svisen. frankar _.... 995.00 997,55
100 Gyilinl _______ 1.191.80 1.194.86
100 Tékkn. krónur______ 596.40 598.00
100 V.-Þýzk rnörk____ 1.069,74 1.072.50
100 Urur ________________6.88 6.90
100 Austurr. sch.... 166.46 166.88
100 Peeetar ............. 71.60 71M
fsland er dásamlegt land
Hér á landi er um þessar
mundir staddur dansk-íslenzk
ur Bandaríkjama'ður, LEIFUR
HÓLM ANDERSEN að nafni.
Faðir hans er danskur, en
móðir hans er Þorbjörg María
Ingólfsdóttir, Gíslason læknis
í Borgarnesi. Morgunblaðið
heimsótiti Leif að heimili
tengdaforeldra hans Katrínar
og dr. Óla Hjaltested, en
kona Leifs er Ragnhildur
HjaJtested.
— Þér eruð dansk-íslenzk-
ur Leifur?
— Já, foreldrar mínir
kynntust í Danmörku. Móðir
mín var þá á Tónlistarháskól-
amun í Kaupmannahöfn, en
faðir minn skipstjóri hjá Aust
ur-Asíufélaginu. Bróðir minn
er fæddur í Singapore, en ég
í Danmörku. Móðir mín lok-
aðist inni í Danmörku í stríðs
byrjun, en Thor hei'tinn Thoirs
ambassador eiginma'ður móð-
ursystur minnar hjálpaði okk
uir að komast heim til íslands
og hér dvöldumst við til árs-
ins 1944, er við fengum inn-
fiytjandaleyfi til Bandaríkj-
anna. Faðir minn hafði lokazt
inni í Japan, en var látinn
laius. Vann hann síðan hjá
hermun hér, unz við flutituimsf
til Bandiaríkj£inna. Ég man enn
nafn skipsins, sem fiutti okkur
vestur, það hét Gida. Þetita
voru sannarlega erfiðir tímar
fyrir foreldra mína.
— Hafið þér svo komið oft-
ar til íslands?
— Já, ég kom aftur árið
1949 og síðar 1955, en þá var
ég í sveif að Grund í Skorra-
dal, til þesis að læra islenzku.
Svo kom ég aftur 1963, þeigar
ég bað konunnar.
— Talið þér íslenzku?
— Ég get bjargað mér og
tala hægt, en ég skil aiLlflest.
Svo tala ég álíká mikið í
dönskiu. Heima í Bandaríkj-
unum hef ég frá barnæsku
heyrt ö>ll málin töluð tU skipt-
is.
— Hvar búið þið í Banda-
ríkjunum?
— Við höfum nú nýlega
keypt okkur lítið hús á Long
Island í New York, en ég
vinn þar við fyrirtæki, sem
heitir Pittsbourg Plate Glass
Co. Annars hefur Ragnhild-
ur konan mín ekki flufzt enn.
Hún var flugfreyja hjá Loft-
leiðum og býst nú tU a'ð flytj-
aist vestur í haust. Við eign-
uðumst dóttur um daginm, og
er það reyndar aðalástæðan
fyrir veru min.ni hér að koma
og hitta þær mæðgurnar.
— Hvað finnst yður um
loftslagið á íslandi?
—. Mér finnst loftið hér
bæði tært og gott. Þa'ð er
eitthvað annað en moHan í
New York um þesisar mund-
ir. í hvert skipti, sem ég kem
til ísilandis undrast ég stórum
allar þær framfarir og dugn-
að, sem ég sé. Allir hafa nóga
vinnu, og enga fátækt er að
sjá. Ég verð að segja það, að
mér finnst ísland dásamlegt
land, það er hluti af mér og
ég er tengdur því traustuim
böndum. Ég vona það samna-
lega, að mér megi auðnasf að
koma sem oftast til íslarfds,
sagði Leifur Hólm Andersen
að lok um.
Leifur Hólm Andersen ásamt konu sinni Ragnhildi Hjaltested