Morgunblaðið - 08.08.1965, Side 5

Morgunblaðið - 08.08.1965, Side 5
Sunnudagur 8. ágöst 1®65 MORGU N B LADID 5 Þetta er í rauninini orðin söguleg mynd, því að hún er rúmiega 30 ára gömiul, tekin árið 1934, ag sýnir einn þátt í hafnargerð á Akranesi. Hafn sögubáturinn Magni frá Reykjavík er kominn þangað með sitein.nökkva mikinn, sem haran hafði dregíð frá Hvamms vík í Hvalfirði. Þessum stein- nö<k;kva var svo sökkit við hafn argarðinn tí.1 þess að leragja bann ag styrkja. En mangt er nú orðið breytt á þessum slóð- um, yfirleitt allt niema Akra- fjall. Það heldur enra sínum svip ag er þarna sem verndar- vættux Skipaskaga. — Það er eirakenrailegt um landnám á þessum slóðum, að laradnáms- mennirrair voru allir kristnir. Seirania, þegar örlygur gamli lagði á stáð til íslands í trú- baðserindum og með kirkju- við, þá sagði Patrekur biskup í Suðureyum við hnan, að haran skyldi nema land, er haran sæi tvö fjöll af hafi ag dal í hvorutveggja fjallinu og VISUKORIM Lífið er dýrt, dauðinn þess borgtut. Drekkum í kveld, iðrumst á morgun. Hannes Hafstein. byggja uradir syðra fjallinu. Þegar Örlygur sigldi svo inra á Faxaflóa, sá hann þessi tvö fjöll, sem honum hafði verið tilvísað. Það voru fjöllira Aikra fjall og Esja. í Akrafjalli er dailur sá, er Berjadalur heit- ir, en í Esju er annar dalur sem Blikdalur heitir. Svo settist Örlygur a’ð á Kjalar- nesi, en þar voru kristrair iaradnámsmenin fyrir. Það voru því kristrair meran er fyrstir byggðu raesin beggja megin Hvalfjarðar. — Það voru bræður tveir kel'traeskir, er raámu umhverfis Akrafjall, Þormóður og Ketill Bresa- synir. Þéir settu laradamerki sín um Beyn, sem er undir fjalilaöxlinni til hægri. Þar reis svo bær, og löngu seirana bjó þar nafnkunraur maður, Jón Hreggviðssan, sem Hall- dór Laxness hefur gert fræg- ora. En Jón var ekki bláfátæk- ur maður, eiras og þar er gef- ið í skyn. Haran bjó góðu búi og var hinra mesti atorku- maður. Stundáði haran sjó af kappi ag gerði út tvö eða þrjú skip hjá Skálafaraga. Þar var sjóbúð haras og var húra kölluð Hretbryggja. — Á seinni árum hefir veiðibjalla raumið land á AkrafjaMi huradruðum eða þúsundum saman og eru þar varpsstöðv- ar henraar. Ut af þessu hafa orðið nokkrir árekstrar milli landeigenda o,g aðkomumanna, sem tekið hafa sér það Bessa- leyfi að garaga varpið. Er sú deiia ölflum æðarvarpseigend- um til skaprauraar, því að þeir muradu kjósa að hvairvetna væri sfeypt undan veiðibjöll- unrai gjörsamlega, ag voru því þakklátir þeim, sem gerðust sjálfboðaliðar og örkuðu á fjallið tiil þess áð tíraa eggin. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? f RETTIR Kristileg samkoma í samkomusaln- lim Mjóuhlíð 16 á sunnudagskvöldið 8. ágúst kl 8. Allt fólk hjartanlega veikomið. Verkakvennafélagið Framsókn fer *itt vinsæla ódýra sumarferðaiag að K i rk j ub æ jarklaustri helgina 14.—15. ágúst. Allar nánari upplýsingar á ekrifstofunni frá kl. 2—7 s.d. Fjölmenn og bjóðið vinum yðar og venzla- fólki að taka J>átt í ferðinni. Gerum ferðalagið ánægjulegt. Ferðanefnd Orlof húsmæðra á 1. orlofssvæði Gullbr. og Kjósarsýslu, verður dag- ana 20. — 30. ágúst n.k. að Lauga- skóla í Dalasýslu. Nánari upplýsingar hjá orlofsnefnd. Konur Gullbringu- og Kjósarsýslu. Orlof húsmæðra verður að Laugum í Dalasýslu dagana 10. til 20. ágúst fyr- ir konur úr Gullbringusýslu, sunnan Hafnafjarðar og dagana 20. til 30. ágúst fyrir konur úr kjósarsýsl'U, Garða- og bessastaðahreppi. Kvenfélag Óháðasafnaðarins Stutt skemmtiferð n.k. mánudagskvöld. Farið verður frá gamla Búnaðarfélags húsinu stundvlslega kl. 8:30 Kaffi í Kirkjubæ. Öllu safnaðarfól-ki og gest- um þess heimil þátttaka. Nesprestakall: Verð fjarverandi til 28. ágúst. Vottorð úr prestþjónustu- bókum mínum verða afgreidd í Nes- Málverkasýning UM þessar mundir stendur ur sýningin opin daganna 4.—14. yfir í „Gallery Eggert E. Lax- ágúst. Á sýningunni eru 27 vatns dal“, Laugavegi 133, málverka- lita og olíumálverk og eru þau sýning Þorkels Gíslasonar. Verð- öll til sölu. | Ungur rafvirki óskar eftir atvinnu nú þeg ar. Helzt utan Reykjavík- ur. Tilboð sendist Mbl. sexn fyrst, merkt: „6346“. | UNG HJÓN ÓSKA EFTIR 2—3 herb. íbúð í Hafnar- firði. Fyrirframgr. kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikud., merkt ..6472“, kirkj u kl. 5 tll 6 á þrlSjudögum og á öðrum tímum eftir samkomulagi í síma 17736. Séra Frank M. Halldórsson TJALDSAMKOMUR Kristni- boðssambandsins við Breiða- gerðissikóla halda áfram alla þessa viku. í kvöld kl. 8.30 tala Guðni Gunnarsson prentari og Jóhannes Sigurðsson prentari. Hjálpræðisherinn Velkomin á samkomumar S'unnudag kl. 11 og 20,30. Útí samkoma kl. 16. Kafteinn Emst Olsson og frú stjórna. Spakmœli dogsins Enginn getur lítillækkað oss nema vér sjálfir — J. G. Holland. • • SOFN Listasafn fslands er opið illa daga frá kl. 1.30 — 4. Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga í júlí og ágúst, nema laugar- daga, frá kl. 1,30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar opi'ð alla daga frá kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúnd 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Þjóðminjasafnið er opið alla laga frá kl. 1,30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nema mánudaga kl. 2.30 — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3,15 og 5,15, til baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýratia að auglýsa í Morgunbiaðinn en öðrum biöðum. MÓTATIMBUR Vel meðfarið mótatimbur til sölu að Einimel 14, mánudag kl. 13—19. Skyrtur — Blússur Umboðsmaður óskast til þess að selja skyrtur og blússur á íslandi. — Umsóknir ásamt upplýsingum um heimilisfang og fjölda söluferða eða meðmæli frá öðrum fyrirtækjum sendist, merkt: „4162 Herning Ánnoncebureau. Herning. Danmark“. Læknofélng íslands og læknnblnðið óska eftir að kaupa eldri árganga Læknablaðsins allt fram til 1960. Uppl. á skrifstofu L. í. Brautar- holti 20, seími 18331. Uppboð Samkvæmt ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur og kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer opinbert uppboð fram á húseigninni nr. 39 B við Grettisgötu, hér í borg, eign dánarbús Jóns Kristins Jónssonar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. ágúst 1965, kL 2.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. STULKA - TEIKNIAÐSTOÐ STÚLKA — EKKI YNGRI EN 18 ÁRA — ÓSKAST TIL MARGÞÆTTRA AÐSTOÐARSTARFA Á AUGLÝSINGA-TEIKNISTOFU VORRI. tlm SKIPHOLTI 35 — SÍMI 3 11 80. Fálkinn Á AIORGIM Dagurlnn hennar Frásögn af einum degi í lífi Huldu Jensdóttur, yfirljósmóður og forstoðukonu Fœðingarheimilis Reykjavíkurborgar Annað efni m. a.: ■Jr Með trukk og hefli á Kjalvegi, eftir Björn Daníelsson, skólastjóra. ★ Hún var fangi villimanna í frum- skógum. Jr The Kinks. FALKIMM FLVGIiR IJT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.