Morgunblaðið - 08.08.1965, Side 6
e
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 8. ágúst 1965
Norskir samvinnubændur
heimsækja ísland
HINGAÐ koma á morgun með
ílugvél Flugfélags íslands frá
Ósló 9 norskir samvinnubændur
og framámenn á sviði búnaðar-
samvinnu. Hér eru á ferð sjö
bændur, sem skipa stjórn Inn-
kaupastofnunar bænda — Felles-
kjöpet, Oslo — svo og aðalfor-
stjóri fyrirtækisins, dr. agric.
Lars Spildo, og deildarstjóri sá
er annast kaup og sölu sáðkorns
og fræs. Átta frúr eru einnig í för
með bændum sínum. Alls er
þetta 17 manna flokkur.
Hvað er „Felleskjöp“ — munu
sumir spyrja? Orðið skýrir sig
raunar nokkuð sjálft. Samt mun
ástæða til þess að gera nokkra
grein fyrir þessu, þar eð sá þáttur
samvinnusamtaka, sem hér er
um að ræða er með nokkuð öðr-
um hætti en tíðkazt hér á landi.
Raunar má fremur segja, að sam-
vinna um verzlun o. fl. hafi á ís-
landi þróast á annan veg heldur
en í flestum öðrum löndum. Kem
ur þar til það tvennt: hvemig ís-
lenzk samvinna hófst sem samtök
bænda og svo fámenni og strjál-
býli landsins. Kaupfélögin gerð-
ust einskonar allsherjar,sam-
j og innkaupasamtök. Af sölusam-
tökunum má nefna sláturfélög,
' mjólkurbú, eggjasölufélög, sölufé
: lög garðyrkjumanna, sölusamtök
loðdýrabænda o. s. frv., og ekki
' má gleyma að nefna sölusamtök
j skógarbænda. Yfirleitt em þetta
allt samvinnusamtök. Sumt af
verkefnum þeirra myndi sam-
kvæmt íslenzkum venjum falla
undir kaupfélögin sem við nefn-
um svo, sem þættir í starfsemi
þeirra, en ekki vera haldið uppi
sem sjálfstæðum samvinnufélags-
skap. Þannig er sinn siður í landi
hverju. Öll hafa þessi norsku
samvinnusamtök sín landssam-
bönd, nægir sem dæmi þess að
nefna Norges Kjött og Fleske-
sentral, sem er sambandssamtök
sláturhúsanna og hinna einstöku
samvinnufélaga sem að þeim
standa. Kemur NKF mjög við
sögu þegar við íslendingar erum
að reyna að koma dilkakjötinu
j okkar inn á markað í Noregi, og
það jafnvel á svo hlálegan hátt,
Dr. agric LARS S. SPILDO,
forstjóri Innkaupastofnunar
bænda: Felleskjapet í Osló.
rinnuaðilar, er önnuðust og ann-
ast enn jöfnum höndum innkaup
vara og sölu framleiðsluvara
meðlima sinna. Utan um þetta
hlóðst svo fleira og fleira, allt á
einni og sömu hendi. Þarf ekki
að lýsa því. í fámennum byggð-
um er þetta sennilega styrkur og
nauðsyn, en þar sem fjölmennari
er byggð og samfeldari orkar
mjög tvímælis hvort þetta er hið
æskilegasta.
í Noregi, og raunar víðast
hvar erlendis er samvinnumálun-
um nokkuð öðruvísi skipað. Verzl
unarsamtök neytenda — forbruk-
er Cooperasjonen — eru víðtæk
samtök og fyrirferðamikil. Öll
slík „kaupfélög", sem velflest
fást eigi við annað en innkaup og
sölu þeirra vara, sem kalla má
daglegar nauðsynjavörur, standa
saman í landsfélagi, Norges Co-
operative landsforening.
Utan við þennan félagsskap og
algerlega óháð honum stendur
svo margvíslegur fjárhagslegur
samvinnufélagsskapur bændanna.
— Sá félagsskapur skiptist í
tvær megingreinar: sölusamtök
að NKF hefur haft það mest út
á hinn íslenzka kjötinnflutning
að setja að kjötið sé selt til Nor-
egs á of lágu verði.
Af innkaupasamtökum bænd-
anna eru hin svonefndu Felles-
kjöp langmerkust og umsvifa-
mest. Þessi grein samvinnufélaga
er nefnd á norsku: Landbrukets
Bóndi, sivilagronom MATTIS
DOBLOUG, formaður stjómar
Fellaskjöpet í Osló.
innkjöpssamvirke. Það er skil-
greint þannig að verkefni þess-
ara samvinnusamtaka sé að út-
vega meðlimum sínum fullgildar
og gæðaviðurkenndar rekstrar-
vörur svo sem: tilbúinn áburð,
fóðurbæti, sáðvörur, búvélar o.
fl., eins og t. d. stundum bygg-
ingarvörur, allt við hóflegu verði
og ó hentugan hátt.
Það segir sig sjálft að slík
verzlunarsamtök, sem verzla ein-
göngu með vörur, sem samkvæmt
eðli sínu og nauðsyn félagsmanna
verða að seljast með lítilli álagn-
ingu, verða að vera nokkuð stór
í sniðum, ef samtökin eiga að
geta valdið verkefni sínu svo að
vel fari.
Þessar innkaupastofnanir
bænda — Felleskjöp — eru ekki
nema 9 í Noregi, og svarar það
um víðáttu og félagssvæði hinna
einstöku stofnana til þess að hér
á landi væru 3 Felleskjöp. Hins
vegar standa auðvitað langtum
fleiri framleiðendur að hverri
samkaupastofnun í Noregi heldur
en sem nemur öllum bændum á
íslandi, ef reiknað er eftir meðal-
tali. Alls eru í hinum 9 Felles-
kjöp um 107,000 framleiðendur,
sem skipa sér í um 2290 félags-
deildir, ekki með öllu ósvipað og
var í gömlu pöntunarfélögunum
hér á landi.
Sala hinna 9 félaga nam 1963
alls 625,3 millj. norskra króna.
Sú sala skiptist þannig: fóður-
bætir 390 millj., tilbúinn áburður
102 millj., sáðvörur 74 millj.,
plöntuvarnarlyf 4,2 millj. og sitt
hvað fleira 20,5 millj. norskra kr.
Hin þrjú stærstu Felleskjöp
eru: Felleskjöpet, Ósló, sala 1963
286 millj., Felleskjöp, Þránd-
heimi, sala 1963 120 millj. og
Rogaland Felleskjöp, Stafangri,
109 millj. norskra króna.
Felleskjöpet í Ósló nær með
starfsemi sína til 7 fylkja austan
fjalla í Noregi, meðlimir þess eru
um 30,000 framleiðendur. Þar eð
sala þess af fóðurbæti árið 1963
nam 203,810 smálestum, og af því
voru 85% fóðurblöndur, er það
sjálfgefið að fóðurvörudeild þess
hefur mikla og fullkomna fóður-
blöndunarstarfsemi með höndum.
Af fóðurvörunum er mjög mikið
flutt heim til bænda sem búlka-
vara ósekkjað. Eru 8 belgbílar í
stöðugum akstri við þá flutn-
inga. Það hefur einnig mikil af-
skipti af sáðvöruræktun, þar á
meðal grasfræi. Má okkur vera
það kunnugt, þar eð mjög veru-
Skriffinnskan
Bkki er skriffinnskan minni
hér en annars staðar nema síð
ur sé. Kunningi minn sagði mér
þá sögu, að útlendingur einn
hefði komið méð bíl sinn hing-
að ekki alls fyrir lörugu tii
þess að ferðast um landið í sum
arleyfinu. Ætlaði hann að fara
með bílinn heim að leyfinu
loknu — sem hann og gerði.
En það voru engar smáhindr
anir, sem urðu í vegi manns
ins, þegar hingað kom. í tvo
daga þurfti hann að hlaupa úr
einni skrifstofu í aðra til þess
að undirrita og fá stimpluð
plögg sín áður en hann fékk
bílinn lausan. Maðurinn var
auðvitað ókunnugur hér og þess
vegna hefur þetta sjálfsagt tek
ið hann lengri tíma en heima-
menji. — En fyrr má nú rota en
dauðrota. Hvað á öll þessi skrif
finnska eiginlega að þýða?
Hvernig ætli ástandið yrði á
landamærum Danmerkur og
Þýzkalands, eða Bandaríkjann
og Kanada, ef ferðamaður á bíi
sínum yrði að standa í slíku
vafstri til þess að fá að_ fara
með bílinn inn í landið? Ég er
viss um a'ð það er jafnvel auð
veldara að komast í gegnum
járntjaldið en inn í fs'land með
bíl.
+ Styttir biðtímann
Annað dæmi í sambandi við
skriffinnsku varðar flugsam-
gömgur. IATA, alþjóðasamband
flugfélaga, hefur á undanförn-
um árum beitt sér fyrir því að
stjórnarvöld felldu niður þær
reglur, sem á flugfélögin eru
lagðar og felast í þvi a'ð stjórn
arvöld felldu niður þær skyld-
ur, sem á flugfélögin eru lagð-
ar og felast í því að jafna þurfi
að skila farþegaiista til hins
opinbera vegna hverrar flug-
ferðar. Norðurlöndin bafa öll
orðið við þessum tilmælum —
öil að ílsandi undanskildu.
Stjórnir um fjörutíu landa hafa
afnumi'ð skyldu flugfélaganna
ti!l að skila slíkum lista og
greiðir þetta nýja fyrirkomu-
lag mjög fyrir allri afgreiðslu
og styttir biðtíma farþega á
flugvellL
Aðeins í stofunni
Og hér kemur bréf um um-
gengnisvenjur úti í nátfcúrunni:
Velvakandi góður, mig lang
ar að biðja þig fyrir eftir far-
andi greinarstúf:
Með aukinni bílaieigu fjölg-
ar þeim stöðugt, sem leita út í
„Guðs græna náttúruna" í sum
arleyfum um helgar og á ö'ðr-
um frídögum. Eru þá gjarnan
leitaðir uppi fallegir staðir,
rjóður í kjarri eða skjólgóðar
lautir til að tjalda á eða snæða
úr nestiskörfunni. Óþarft er að
taka fram, hve unaðslegt
þetta er á góðum og sóiibjörfcum
sumardegi — en sársaukalaust
er þa'ð ekki, að sjá, hvemig
umgengni ýmsra er við þá staði
sem veita þeim slikar ánægju-
Stundir.
Snemima í júli tjaldaði ég í
skemmtilegur rjóðri í Þrasta-
skógi. Þar var smávegis drasl
eftir fyrri tjaldgesti, en við
skiidum við staðinn var hann
hinn þrifalegasti. Núna fyrir
verzlunarmannahelgina hugðist
ég tjalda þarna að nýju, en þá
voru óþrifin orðin svo mikil að
ég varð frá að hverfa og leitaði
upp nýjan, ákjósanlegan stað.
Margir, sem áttu leið þarna um
stönzuðu skamrnt frá og borð-
uðu nesti sitt. Ég gerði mér það
til dundurs að fylgjast með vþí
hvernig viðskilnaður þessa
fóLks væri. Og mér til mikillar
ánæigju hreinsu'ðu allir mjög
vel eftir sig með einni sorglegri
undanfcekningu. Þegar ung og
myndanleg hjón ásamt konu'
nokkuð við aldur og
þremur bömum stóðu upp frá
dagverði sínum broshýr og kát
var hörmulegt um að litast í
brekkunni þeirra. Þar voru kjöt
bein, servíettur á víð og dreif
(menningarbragur hefur hvilt
yfir borðhaldinu sjálfu), hálf-
étnar brauðsneiðar o.fl. Ég
nenni ekki að bfðja þig um að
birta skrásetninigarnúmer bíls-
ins. En ég vorkendi blessuðum
legur hluti af öllu grasfræi sem
notað er hér á landi er keypt
frá Felleskjöpet í Ósló, en aðall
þeirra frækaupa er Engmó-
Tímóteiið, sem bezta raun gefur
nú af þeim Timóteistofnum sem
notaðir hafa verið hér á landi.
1964/65 voru fluttar inn 80,3 smá-
lestir af Engmó-Tímóteii fyrir
rúmlega 3 millj. ísl. króna að inn
kaupsverðL
í sambandi við sáðvöruræktun
og sölu starfrækir Felleskjöpet 1
Ósló tvö tilraunabú þar sem
stunduð er frumræktun úrvals-
stofna af sáðvörum.
Hin síðustu ár hefir Fel'le-
skjöpet í Óslo haft mikil afskipti
af þeirri nýung að bera á skóg-
lendi með flugvélum. Hefir það
haft 2—3 flugvélar í starfl við
þetba, bæði landvélar og sjóvél-
ar. Vélamar notar Feliliesköpeit
einnig tii þess að úða kartöflu-
akra fyrir bændur.
Norskir samvinniubændur eru
efcki vitund smeikir við að láta
bákvitið í askana. Fjöldi hámennt
aðra húfræðinga vinnur við sam
vinniusam'tök þeirra. Þannig er
það engin tilviljun að aðalfor-
stjórinn við Felleskjöpet í Ósló,
Lars Spildo, er doktor í búfræði
að menntun. Ekki veit ég hva
mairga búfræðikandidata Spildo
befir í þjónusfcu sinni við Felles-
kjöpet, en þeir eru margir, og
svo er að sjálfsögðu við aðrar
verzlunar og framleiðslfustofnan
ir, sem bændur standa að í
Noregi. Ég sagði: að sjálfsögðu,
þetta þykir sjálfsagt þar í landi
og raunar um Norðurlönd öll
nema hér á íslandi, hér fer þvi
miður lítið fyrir búfræðinni vi3
framlei'ðslu og verzilunarfyrir-
tæki samvinnubænda, nema helst
við mjólk'uriðnaðinn.
Framhald á bls. 31.
bömunum, því virðingarleysi,
sem þeim var þarna kennt a3
bera fyrir náttúrunni. Ég er
að velba því fyrir mér, hvort
þetta sé gert í hugsunarleysi
eða hvort fólkið haldi í raun og
veru að menningarbrag þurfi
aðeins að sýna í stofunni heima
hjá því.
Ég ætla ekki að þreyta þig
méð lengri pistli í þet’ta sinn,
en geri það sf til vill síðar
— Þorri.
Ekkert einsdæmi
Loks er hér hréf um lipurð
af greiðslufólks:
Heiðraði Velvakandi.
Oft er kvartað um ófull-
komna afgreiðsluhætti í íslenzk
um verzlunum og fyrirtækjum,
Sízt er því að neita, að ókur-
teist afgreiðslufólk, sem lætuir
sig litlu skipta hag atvinnureik
enda sinna og velvilja vi'ðskipta
vinantna, er víða að finna. Rangi
væri þó að setja allt afgreiðslu
fólk undir sama hatt. Það mun
koma heim við reynslu margra,
að starfsfóik opinberra fyrir-
tæ'kja sé að jafnaði skeytingar-
lausara í þessu efni en starfs-
meinn einkafyrirtækja.
Hér er lítið dæmi: Ég áttl
um mánaðamótin leið í útibú
Landsbankans við Langfaolts-
veg til áð innleysa ávísun á
mánaðarlau'n mín, gefna út af
stóru ríkisfyrirtæki. Er gjald-
fcerinn hafði afgreitt næsta vi3
skiptavin á undan mér, framvís
aði ég ávísuninni. Hann leit
upp, en fór síðan að telja smá-
peninga hinn róilegasti. Er ég
hafði beðið 3—4 mínútur,
spurði ég: „Er ekki rétt að
afgreiða fyxst þá, sem bíða?“
Hann svara'ði með þjósti og
benti á smápeningahrúguna:
„Ja, þetta bíður líka.“ — B.
Nýtt símanúmer:
38820
BRÆÐURNIR ORMSSON h.f.
Vesturgötu 3. — Lágmúla 9.