Morgunblaðið - 08.08.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.08.1965, Blaðsíða 7
SunnuðagW S. §gúst 1965 MORCUNBLAÐID 7 Atvhma é Álafóssi 2 stúlkur við spunavélar 2 stúlkur við spóluvélar Fæði og húsnæði á staðnum. — Uppl. á skrifstofu Álafoss, Þingholtsstræti 2. Cragt!r — Kjó!ar Lækkað verð frá kr. 595.— Til sölu sendiferðabíll — vörubíll 4ra tonna I.F.A. árg. 1955 yfirbyggður með Benz-diesel- vél, góð dekk. Tilvalinn í útkeyrslu fyrir heildverzlun eða sem sendiferðabíll. Upplýsingar í Álafoss, Þingholtsstræti 2. Skólastjorar Kennarar Vegna vaxandi notkunar á Linquaphone tungumálanámskeiðum í skólum, eru það vinsamleg tilmæli vor, að þér gerið pant- anir yðar sem allra fyrst. Hljóðfærahús Reykjavohur Hafnarstræti 1 — Sími 13656. Stórkosfleg hefst sí morgun Mikið af allskonar fatnaðarvöru selt fyrir ótrúlega lágt verð. Komið meðan úrvalið er mest. Austurstræti 9. 7. íbúðir óskast Höfum kaupendur að góðum 2ja herb. íbúðum. Þurfa ekki að vera stórar en sem nýlegastar. Kaupendur að 3ja—6 herb. íbúðum, einbýlisbrúsum full- búnum og í smíðum. Höfum til sölu Stórar eignir á eignarlóðum. Tvíbýlishús, einbýlishús. 2ja—6 herb. íbúðir, bújarðir, sumarbústaði og sumarbú- staðalönd. Gróðurhús og margt fleira. Til sölu í smíðum við Hraun- bæ 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, fokheldar og tilbún- ar undir tréverk. Teikning- ar til sýnis í skrifstifunni. Sjon er sögu ríkari ílfja fasteignasalan Laugavogr 12 — Sfmi 24300 10—11 herbergja Einbýlishús nálægt Landspítalanum — til sölu (steinhús). Á 1. hæð fjórar samliggjandi stofur, eldhús, borðkrókur. Á 2. hæð eru 5 svefnherbergi, bað og sér w.c., svalir. 1 kjallara 3 herb., góðar geymslur, þvottahús. Hvor hæð um 120 ferm. Bílskúr, lóð um 1000 ferm. .ræktuð, laus strax til íbúðar. Sann- gjörn útborgun og eftir- stöðvar. Eignarlóð 1000 ferm. í Skerja- firði (Skildinganesi). Ilöfum kaupendur að einbýlis- húsum, raðhúsum, tvíbýlis- húsum af öllum stærðum. Ennfremur að íbúðum frá 2ja—7 herb. nýjum og gömlum. Útb. frá 250 þús. til rúma 1% millj. Einar Sigurðsson htSi. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. Til sölu 2ja herb. íbúð ásamt 1 herb. í risi við Hjarðarhaga. 3ja herb. kjallaraíbúð í tví- býlishúsi við Nökkvavog. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í sam- býlishúsi við Ljósheima. 5 herb. íbúð á 1. hæð í sam- býlishúsi við Bólstaðahlíð. 5 herb. risíbúð við Lönguhlíð. Aðstaða er til að innrétta 2 herb. til viðbótar. Söluverð hagstætt. Erum með 2ja til 6 herb. íbúð- ir sem óskað er eftir skipt- um á fyrir stærri og minni íbúðir. Ef þér vilduð skipta á íbúð þá gerið fyrirspurn. Til sölu Einbýlishús á Flötunum í Garðahreppi, 145 ferm. íbúð, 35 ferm. geymslur; bílskúr 35 ferm. Fjögur svefnherb., leikskáli barna og vinnu- stofa húsmóður. Tvö bað- herb. Lóð um 1000 ferm., ræktuð og girt. Vandað hús á kyrrlátum stað. Einbýlishús við Aratún, Garða hreppi, að miklu leyti til- búið undir tréverk. Stærð 138 ferm. Fjögur svefnherb. Bílskúr í byggingu. Hæðir í tvíbýlishúsum í Kópa vogi, tilbúnar undir tréverk. Bílskúrar fylgja. Raðhús í Kópavogi. Selst til- búið undir tréverk. Fullfrá- gengið að utan. Hægt að hafa 2ja herb. íbúð í kjall- ara. 4ra herb. 108 ferm., 3ja herb. 86 ferm. og 2ja herb. 70 ferm. endaíbúðir. Seljast til búnar undir tréverk í ný- byggingarhverfinu við Ár- bæ. Sameign frágengin og máluð. FASTEIGNASAl AM HÚS&EIGNIR B ANK ASTRÆTI 6 Slmir: 18828 — 16637 Heimasími 40863. Ilópferðamiðstöðin sf. Símar: 37536 og 22564 Ferðabílar, fararstjórar ieið- sögumenn, í byggð og óbyggð. Volvo-Amazon ’63, station, hvítur með rauðu leðri. Ekinn 30 þús. km. Consul Cortina, de Luxe ’65. Hvítur. Ekinn 6 þús. km. Opel Kapitan De Luxe ’61, grár. Sjálfskiptur, ný innfl, V'olvo station P-544 ’62, grænn Útv. sætaákl. o.fl. Taunus 12-M ’64, sendibíll, gulur. Ekinn 28 þús. km. — með sætum. Mercedes Benz 220 ’61, nýinn fluttur; blár. Skipti mögu- leg. Opel Caravan ’64; 4ra gíra. toppgr. grár. Opel Record ’64, tvílitur. Ek- inn rúml. 20 þús. km. Consul 315 ’62, hvitur, 4ra dyra. Ekinn 50 þús. km. Austin Gipsy ’63, ekinn 30 km Klæddur; toppgr., spil. Útv. ný gúmmí. Land-Rover ’62; benzin; — klæddur. Ekinn 50 þús. jkm. Rússa jeppi ’57. Benz-diesel- vél; 4ra gira kassi, nýtt hús stórglæsilegt. Ólafur Þorgpímsson HÆST AR ÉTT ARLÖGMAÐUR Fásteigna- og verðbréfaviðskifti jgrBlLASÁLAR^g/ U Ingólfsstræti 11. Sími 15 0 14 - 1 13 25 - 1 91 81. EIGNASALAN >11 Y K tr /V V I K LMiOLf ddlK^il J. íbúðir 6 skast Híifum kauffiida að góðri 5—6 herb. hæð, helzt sem mest sér. Þarf að vera á 1. eða 2. hæð. Útb. kr. 800 þús. til 1 milljón. Hitfum kaupanda að 3—4ra hrb. íbúð á 1. hæð eða jarðhæð, helzt í Vesturbænum. Mikil útborg un. Hiifum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð. Má vera í fjölbýlishúsi. Útborg un 6—700 þús. Hiifum kaupanda að 3ja herb. íbúð, helzt nýrri eða nýlegri. Mikil út- borgun. Háfum kaupanda að 2ja herb. íbúð, má vera kjallara- eða risíbúð. Mikil útborgun. Hitfum kaupanda að nýju eða nýlegu einbýlis- húsi, Til greina kemur út- borgun alls kaupverðsins. liitfum ennfremur kaupendur með mikla kaupgetu, að öll um stærðum íbúða í smíð- um. EI&NASALAN niVKi Á V t K ÞORÐUR G. HA LLDúKSSON INGÓLFSSTRÆTl 9. Simar 19540 og 191til. Til sölu Byggingalóðir fyrir einbýlis- hús og hæðir með allt sér, bæði í borginni og Kópa- vogi. Uppl. á skrifstofunni. 3ja herb. neðri hæð í Smá- íbúðahverfi. Ný máluð með nýrri sérhitalögn. Gott vinnuherb. í kjallara. Vandað einbýlishús, 6—7 herb íbúð á hæð og í risi í Smá- íbúðahverfi. Ný máluð og vel umgengin. Ný 40 ferm. bílskúr. * ^ ______________ Hafnarfjörður 3ja herb. hæðir í Kinnunum, í smíðum, með sérhita og sérinng. Góð kjör ef samið er sLax. AIMENNA FASTEIGNASAUH UNDARGATA 9 SlMI 21150

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.