Morgunblaðið - 08.08.1965, Blaðsíða 9
Sunnudagur 8. ágúst 1965
MORCUNBLAÐID
9
ALLTAF FJOLCAR VOLKSWAGEN
VOLKSWAGEH
tetEPJ 1965
UPPSELD
iin»mtiiaia
Tökum á móti pöntunum al árg. 1966
til algreiðslu í ágást — september
vantar í fyrirtæki, sem selur allskonar fatnað o. fL
Listhafendur leggi inn. umsókn fyrir föstudag 13.
ágúst ásamt uppl. um fyrri störf, merkt: „6002“.
Jarðýta til leigu
í stærri og minni verk. — Sími 38617 og 16337.
(Geymið auglýsinguna).
Ný sending af
blússum
Austurstræti 7. Sími 1720L
Danskir stólar
Hinir heimsfrægu Fritz Hansen stólar nú
fáanlegir. — Sýnishorn fyrirliggjandi.
Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar
Skipholti 7 — Sími 10117.
Sölumaður óskast
Við viljum ráða traustan og reglusaman sölumann
fyrir framleiðslu okkar og nokkrar erlendar bygg-
ingavörur.
Nánari uppl. gefur framkvæmdastjórinn.
7fOFNASMIÐJAN
• inholti i« - aavujAWu - (ilanbi
sími 2-12-20, Reykjavík.
✓
Lokuð vegnu sumurleyfu
frá 8. ágúst til 23. ágúst.
Sjúkrasamlag Garbahrepps
Atvinna
Stúlka óskast til skrifstofustarfa. UppL
gefnar milli kl. 2—4 mánudag.
Bifreiðastöð STEINDÓRS.
Tilkynning
frá Félagi pípulagningarmanna, Hafnar-
firði. Frá 1. ágúst verður unnið við ný-
lagnir eftir uppmælingataxta pípulagn-
ingarmanna.
STJÓRNIN.
Atvinna
Óskum eftir að ráða mann vanan bif-
reiðaviðgerðum. Getum útvegað húsnæðL
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 11588.
T0 kuups óskust
Stór húseigft vel staðsett í borginni eða nágrenni,
einnig minna hús. Tilboð merkt: „Innflytjandi —
6348“ sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudag.
HEIMDALLARFERÐ
Á SLIHARMÓT S.U.S.
Heimdallur F.U.S. efnir til ferðar á sumarmót ungra Sjálfstæð-
ismanna, sem haldið verður í Húsafellsskógi helgina 14. — 15.
ágúst næstkomandi.
Farið verður frá Valhöll við Suðurgötu kl. 2 á laugardeginum.
KVÖLDVAKA.
Á sunnudeginum verður Surtshellir skoðaður. Til Reykjavíkur
verður ekið um Kaldadal. — Þátttakendur hafi með sér viðlegu-
útbúnað. — Þátttaka tilkynnist í síma 17100. Verð kr. 325.00.
FERÐIST MEÐ HEIMDALLI _ FJÖLMENNIÐ Á SUMARMÖTID
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að reisa verkstæðis- og geymsluhús
fyrir Rafveitu Akraness. Útboðsgagna má vitja á
skrifstofu Rafveitu Akranes Skólabraut 19 gegn
2.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð mið-
vikudaginn 1. sept. 1965 kl. 11 á sama stað. Skulu
þau hafa borist þangað fyrir þann tíma.
Rafveita Akraness.
Ákvæðisvinna
Getum bætt við nokkrum duglegum
mönnum úr Kópavogi. — Ekki yngri en
18 ára.
Rörsteypan hf.
Sími 40930.