Morgunblaðið - 08.08.1965, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 08.08.1965, Qupperneq 11
Sunnudngur 8. ágúst 138® MORCUNBLAÐIÐ 11 Þorlákur sínum. En okkur langaði til að spyrja þá ferðafélaga um fleira. Hversvegxia þeir eyði eumarleyfi sínu á hestbaki í óbyggðum. leggi á sig það erfiði að binda upp á trússa- hesta og sundleggi í illfaer stór fljót í stað þess að fara þetta á vel búntuim fja'Habílum. Við byrjum að spyrja Þorlák Otte sen. _______ — Hvað veldiur því Þorlákur, að þú ktaminn á efri ár ert að glennast þetta upp um fjöll og firnindi, þrælast með trússbesfa og standa yfir hrostsum meðan aðrir sofa allur isaður inn undir Hofs- jökii, eins og skeði niú í Am- arfellsmúluim? — Ja, hvernig stendur á því að þú lætur þér ekiki nægja eitt staup af góðu víni, heldiur færð þér annað? Það er eins með hestamennskuna og ferðaiögin. Þegar ég hef lokið einni ferðimni byrja ég strax að hlakka tii þeirrar næstu. Það þýðir ekkert að fara þetta á bílkim. Maður sér ek)ki neifet neana þegar maður eloppar og það er ekfci allbaf hæigt að vera að stoppa. Ef ég gæti lahbað myndi ég sjálf- eagt gera það, en ég er nú heldur ónýtur til gangs, Mað- ur fer aldrei svo hér um ör- eefin að maður sjái ékiki eitt- hvað nýtt, einhverjax nýjar dásemdir. Það er ekikert eims heillandi og ferðast á hestum njófea útilífsins, reyna á skrökk inn. Hann yrði flj'ótt tU lítils nýtur, ef ekíkert væri á hanm reynt. Þetta heldur gömluim •krokk í góðu formi. Svo er góður hesfeur dásamlagasta Éarartæfldð sem hugzast getur. Maður þarf bara að vera ▼el búinn og með góða hesta. IÞá er þetta skemimiti lqgasti leikur og bezita íþrófet, sem hugsast getur, segir Þorláikur. Örn Johnson verður næstur fyrir spumum. — Hvað velóur þvi Öm ,að þú fiimur yndi í ferðalögum á hestum, reyndiur flug maður og framlkvæmda stjóri stórs Örn flugfélags. Þú gætir sem hægast skoðað •Ut þetta land úr einhverri af t luigvékim þínum. Hvenær eignast þú fyrst hes>t? — Ég eígnaðist fyrst hest Jþegar ég vax 16 ára og var í '*<&*&**!*%------------------- sveit. Svo eignaðist ég næst hest 35 ára að aldri, en hesta- mennsku hef ég stundað nú að staðaildri frá 1957. Þegar ég var 13 ára fór ég með föður mínum í allmikið ferðalag á hestum um Norðurland og síðan byggð suður. Sjálfsagt bý ég að því enn. En ég byrjaði á þessu fyrir alvöm nú síðustu árin og raiunar alltof seint, því nú er mér ljóst hvað ég hef miset mi'kið öll árin, sem ég sinnti þessu ekki. — Segðu mér, Hveimig líð- ur ykkur eftir að vera búin að brjótast áfram á stórgrýtt- uim vegi í 14 tíma í þoku og rigningu ,eins og var á fimm- tugsafmæli þínu? — Við vorum bara þægi- lega þreyfet, þegar komið var í náttstað. Raunar var komið fram undir morgun. Við vor- um öll hreas og leið vel. Svo er þetta verulega holl áreynsla Ég mun hafa létzt um 5 kg. í heild hefir hópurinn létzt um nálægt 15 kg. Það gefur auga leið að við sem sitjum á skrifstofuim allan ársins hring h'öfum ómetanlegt gagn af þessu, segir Örn. Og frú Margrét Johnsoik Hvað segir hún um þetta? — Ert þú al in upp við hesta og hesta mennsku? Væri efcfld skemmtilegra að bregða sér tifl Suður- landa, velta -ár í sól in ni á Frú Margrét Malloroa eða kynntist lítilsiháttar hestum þegar ég var að sumrinu sem unglingur vestur við Haffjarð ará. Sumarið 1950 fór ég svo óþæginda. Ég hef t.d. verið svo slæm í baki að það hefir þurft námast að lyfta mér í hnafckinm. Eftir tveggja tíma skoða tízkuvarning í París og London? — Ég kýs enga skemmtun fram yfir þessa. Ég hef átt mörg góð taekifæri til ferða- laga erlendis, en það j'afnast engin utanferð á við reiðtúr suður með HofsjöklL Ég 1 Kílingum á Fjallabaksvegi í fyrsbu langférðina á hestum aiuatan úr Hornafirði og vest- ur að Kirkjuibæjariklaustri. Það var að sönnu noflakuð erf- itt fyrir ákveðna hluta liíkam- ans svona til að byrja með, en nú finn ég aldrd til neinna Pétur Hestarnlr svala þorsta sínum reiðtúr var bakverfcurinn hörf inn. Næst snúum við oflokur að Pétri Hafstein. Hann er 16 ára soniur þeirra hjóna Raginheið- ar og Jóhanns Hafsfeein ráð- herra. — Hvenær eignaðist þú hest, Pétur? — Fyrir 5 árum. — Og hef- ir garman að hestum? — Já, mjög. Hér síkýbur Þorláikur Otbe sen því inn að fáir séu eins nærfærnir við hesta og Pótur. Hainn sikilji aldrei svo við best að hann klappi honum eikfci og kjassi bann. — Heldur þú Pétur að eflaki vseri meira gaman að hafa bítla og unglingsstráka á aldri við þig með í svona ferð, held ur en fiimmtuga og sjötuga fcarla. Varla er það svo mjög lamdsiagið, sem heillar þig? — Jú mér finst ákaflega gaman að fara um þar sem landslag er fallegt og sér- kennilegt, en mesta ánægjan er nú sennilega samt af hest- utnuim. — En karlamir? — Það er ómögulegjt annað ern hafa þá með. Og að lokium komum við að Ólafi Hauk Johnson. — Getur það verið að þú, sem ert aðeins 13 ára hafir gamam af að hossast á hestum í heilan mán- uð, upp um fjöll og fim- indi og stund um á lédegum lánshestum, eins og núna. Langaði þig aldrei að snúa við, eða fara heim t.d. með flugvél frá Horna- firði? Nei, nei. Ég hafði reglu- lega gaman af þessu. Það var ansi heitt fyrstu dagana. Ég var alveg að drepast úr hita. — En hvaða bestur þótti þór nú beztur? Á hverjum þeirra vildirðu nú belzt ríða yfir stórvötnin? Og sundiaði þig ekkert í ánum? — Nei hann var alveg ör- uggur stiráfcurinn, sfcýtur Þor- lákur inn í samtalið. ólafur horfir -á þá til sfcipt- is föður sinn og Þorláfk þar till hann segir með hægð. — Ætli mér þyki Gráni hans pabba ekki traustastur. Svo hef ég ekki prófað kiár- ana hans Þorláks. Mér sýnast þeir nú fara nógu vel í vatni svo seim. — Gráni er áreiðanlega traustastur, þetta er stólpa- gripur, segir Þorlákur. Ólafur hefir verið í sveiit undanfaxin sumur hjá Pétri í Álftagerði í Sikagafirði, svo hann befir fengið að koma á hestbak. — Hánn er bráðlaginn ýið besta stráikurinn, segir Þor- láikur. — Hann var að ternja fyrir OkkuT í ferðinni, segir Öm. — Og hvernig voru folarn- ir. Voru þeir baldnir? spyrj- um við. — Nei. Bkkert mjög. Svo- lítið óþjálir fyrst. En þetta ferðalag var allt mjög skemmtilegt. Maður var alltal að sjá eitthvað nýtt. Þegar við erum að ljúika þesisum sa'mitölum biður Öm okkur að láta þess getið hve frábærar móttöfcur þeir ferða- félagamir hafi fengið á öllum Framhald á bls. 24.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.