Morgunblaðið - 08.08.1965, Blaðsíða 13
j Sunnudagur 8. Sgftst 19&5
MORCUNBLADID
1*
ir tferðu allt tii að greiða götu
©kk'
★
Helga Bjaraadóttir, starís-
etúlka hjá atvinnudeild Há-
ekólans sagði, að eftirminnileg
astar hefðu verið móttökurnar
í Fuglafirði.
Helga Bjarnadóttir — Mér
fannst ég allan tunann vera
heima hjá mér.
f»að er einstaklega fallegt
i Færeyjum, sagði hún, það
er ekki laust við, að lands-
lagið minni víða á ísiand,
nema kannski fjöllin, sem eru
grasi gróin upp á efstu tinda.
Þetta var fyrsta utanlands-
ferðin min, og ég g.æti svo
sannarlega hugsað mer að
fara aftur til Færeyja og
ekoða mig þá betur um í ró og
næði. Mér fannst ég ialian
tímann vera heima hjá mér.
Karli Jeppesen kennara var
efst í huga barnaskólinn í
I>órshöfn, hve vel hann var
búinn til að gegna hlutverki
•ínu.
Soffia Guðmundsdótlir — is-
lenzki búningurinn fallegast-
nr-
Ég hef komið í marga skóla
víða á Norðurlöndum, en
engan skóla séð jafn vel bú-
inn tækjum, og var okkur þó
•agt, að margir skóiar í Fær-
eyjum stæðu þessum framar
hvað þetta snertir. Sjálft fólk-
ið í Færeyjum er mér líka
minnisstætt hve það var vin-
gjarnlegt og gestrisið. í>að var
reglulega ánægjulegt að
heyra Pál Patursson rekja
sögu staðarins í Kirkjubæ —
og ekki megum við gleyma
færeysku stúlkunum, sem eru
undantekningarlaust mjög lag
legar, sérstaklega þegar þær
eru komnar í þjóðbúninginn.
Sveinn Skúlason, sölumaður
hjá Stefáni Thorarensen,
sagði, að sér væri minnistætt,
hve alúðlegt fólkið hefði verið
— Þegar við sögðum, að við
værum Isiendingar, var eins
og viðmótið breyttist. Já það
er gott að vera íslendingur í
Færeyjum.
í SJÖTTU skákinni urðu hlut-
verkaskipti með köppunum. —
Larsen beitti Alejchin-vörn, sem
hann hefur notað mikið í Bled.
í áttunda ieik lék Larsen vafa-
sömum riddaraleik, sem gaf Tal
tækifæri til einnar af sínum
frægu leikfléttum átta ieikjum
síðar. Larsen fann enga haid-
góða vörn við sókn Lettlendings-
ins og mátti leggja niður vopnin
í 34. leik þegar Tal hafði króað
af Ha8. Þessi skák er tvímæla-
Ta ust sú lélegasta af hendi
Larsens af þeim sex skákum er
ég hef séð frá einvíginu.
Atta skákum er nú lokið í ein-
víginu og standa keppendur jafn-
ir með 4 vinninga gegn 4. Síð-
ustu fregnir herma að Larsen
eigi vinningslíkur í niundu skák-
inni, en það getur þýtt það að
hann sé orðinn nokkuð öruggur
með sigur í þessum hildarleik.
Takist Bent að sigra Tal, þá yrði
það talið stærsti skáksigur vestur
landabúa um árabil.
Sjötta einvígisskákin.
Tal: Hvitt.
Larsen: Svart.
1. e4, Bf6; 2. e5, Kd5; 3. d4, dG;
4. Rf3, dxe; 5. Bxe5, eG; 6. Df3,
Df6; 7. Dg3, h6; 8. Rc3, Rb4;
9. Bb5t, c6; 10. Ba4, Rd7
11. 0-0, Rxe5; 12. dxe, DgG:
13. Df3, Df5; 14. De2, Be7
15. a3, Rd5; 16. Rb5!, cxb
17. Dxb5f, Kd8; 18. c4, Dxe5;
19. cxd, Bd6; 20. g3, Dxd5;
21. De2, Ke7; 22. Dg4, Df5;
23. Dc4, Dc5; 24. Dd3, Dd5;
25. Dc3, Be5; 26. Del, Dc5;
27. Bd2, Kf6; 28. Hacl, Db6;
28. Be3, Da6; 30. Db4, b5;
31. Bxb5, Db7; 32 . f4, Bb8;
33. Bc6, Larsen gaf skákina.
Molranx og Mao
ræða heims-
vandamólin
Peking, 5. ágúsit (NTB)
ANDRÉ MALRAUX, mennta-
máiara_erra Fraf-ha, flaug heim
leiðis frá Peking í dag að lokn-
um viðræðum við kínverska
stjórnmálaleiðtoga, meðal ann-
ars Mao Tse Tnng. Ekki vildi
Malraux neitt láta uppi um
hvað rætt hefði verið á fundum
þessum, en látið var í veðri vaka
að ýmis alþjóðleg vandamál hefði
þar borið á góma, ma. Vietnam-
máliið og deilur Rússa og Kín-
verja. Malraux hefur einnig hitt
að máli Chou En-lai, forsætis-
ráðherra og Chen Yi, utanríkis-
málaráöherra, í för þessari.
Franskir heimildarmenm í
Peking láta að því liggja að úr
þessu gæti vel dregið til „við-
ræðna“ Austuirs oig Vesturs fyrir
ir.—göngu Fraikka. Ex Malxaux
ssigðuir hafa haft fullt tumboð De
Gaulle til að túMoa skoðamix
Fraikika á bejmsmáíiuinum á fund-
uim sínum með kinverskum ráða-
miönnum og því við bætt að ár
og dagur sé síðam leiðtogar Kína-
veldis bafi átt svo lamgair og
miklaæ samræður við noktourm
sendimamn frá Vesturlömdium.
Batnandi veiði í
Víðidalsá
FRAMAN af sumri var veiði
treg í Víðidalsá. Nú hefux veið-
in batnað, og hafa nú alla veiðzt
481 lax. í fyrra veiddust alls
3 912 laxar i ánni. Nýiega veidd-
ust 61 lax á 6 stengur á 4 dög-
um. Flesta veiddi Lýður Björns-
son skrifstofustjóri hjá Heklu,
eða 23 laxa, en stærsta laxinn
veiddi Karen Tómasdóttir og vó
hann 16 pund. l>á veiddi einn
maður 13 laxa og 26 bleikjux
að auki.
Hollenzkir kvenskór
frá
Ódýr strigaskófatnaður
fyrir börn og fullorðna
tekinn upp í fyrramálið
Skóbúð Austurbæjar
LAUGAVEGI 100.
SKÚKAUP
KJÖRGARÐI, I. hæð
LAUGAVEGI 59.
SCHOENFABRIEK
KJÖRGARÐI, II. hæð,
LAUGAVEGI 59.