Morgunblaðið - 08.08.1965, Qupperneq 19
Sunnudagur 8. ágúst 1985
MORGUNBLAÐIÐ
19
Stórkostleg
HAUSTÚTSALA
Á MORGUN hefst ÚTSALA á KVENFATNAÐI. Þa r verður selt m. a. : i
Ullarkjólar frá kr. 790,00 Ullarpils frá kr. 265,00 Sumarjakkar úr ullartweed
Terylenekjólar — — 695,00 Poplinúlpur kr. 760,00 frá kr. 2120,00
Sumarkjólar — — 465,00 Apaskinnsjakkar, lítil númer 990 Vetrarkápur frá kr. 990,00
Samkvæmiskjólar — — 990,00 Ullarjakkar og úlpur 265. Poplinkápur 695,00
Unglingakjólar — — 500,00 Svampkápur frá kr. 1990.00 Lakkregnkápur 500,00
Vesti og pils úr ullartweed Dragtir 1795,00.
Allar þessar vörur eru vandaðar og aðeins settar .á útsölu til að rýma fyrir nýjum birgðum.
Nú er tækifæri til að gera góð kaup fyrir veturinn. — Komið meðan úrvalið er mest.
i
)
Tízkuverzlunin Guðrún
Rauðarárstíg 1.
Fiullaieppinn HAFLINGER
nú fúanlegur ú Islandi
Ein elzta bifreiðaverksmiðja heims, Steyr-Daimler-Puch A. G. í
Graz og Vín í Austurríki framleiðir alveg nýja gerð jeppabif-
reiða til notkunar við erfiðustu aðstæður og í landbúnaðinum.
HAFLINGER er léttasti jeppi heims með undraverðum afköstum.
HAFLINGER-jeppinn verður til sýnis að Baldursgötu 10 á þriðju
daginn 10. og miðvikudaginn 11. ágúst kl. 4—8 e.h. Þá verður
einnig tæknifræðingur frá Graz-verksmiðjunum í Austurríki til
viðtals fyrir'áhugamenn.
Einkaumboð á íslandi:
Skorri hf.
Bakkakoti Skorradal
Skrifstofur í Reykjavík: Baldursgötu 10
Sími 1 81-28.
hvert sem þer fariöhvenær sem þér fariö
hvemigsemþérferðist mt'MWSP*
*■ ■■ —> ferðaslysatrygging
MONSOKKAR
30 denier, fást í
flestum verzlunum.
Verð aðeins kr: 36.-
Sérstaklega
endingargóðir.
Heildsölubirgðir:
kri/lpn G.dlslaAonF