Morgunblaðið - 08.08.1965, Page 21
Sunnudagur 8. ágúst 1965
MORGUNBLAÐID
21
Coca-Cola hressir bezt!
A^v.y.yM;.^ww^>x;.y,w.v.y.;.v.WA
•X'ÍWMWKWWWflMíPífi-H-KWÍWWKííííífíSftNW-WÍ-WÍ
............ ...................................................•.•• •... .:...-.............................. ........................................... ............................................... .................................................................. ...............
Þorstinn fer ekki eftir arstíðum. Á öllum tímum árs,
í öllum löndum heims, veitir Coca-Coia hressingu og
ánægju, sem gerir störfin léttari og lífið ánægju-
legra.
Frarnleiðandi Verksmiðjan Vífilfell hf. í umboði The Coca-Cola Export Corporation.
Prenfáfí óskast
Pressumaður óskast í prentsmiðju vora að Freyju-
götu 14 til þess að vinna að litaprentun og bóka-
prentun á Heidelberg-prentvél.
SETBERG.
Landsvlrkfuri
Auglýsing um forval
Landsvirkjun mun innan skamms bjóða út gerð
byggingarmannvirkja við Búrfellsvirkjun í Þjórsá.
Er hér um að ræða veituskurði, stíflur, inntök, jarð-
göng, stöðvarhús, háspennuvirki o. fl.
Einungis verður tekið við tilboðum frá þeim aðilum,
sem hafa, áður en verkið er boðið út, gert Lands-
virkjun ljóst, að þeir séu hæfir til að vinna verk
þessi.
Þeir aðilir, sem hafa áhuga á að gera boð í að
vinna verkin, geta fengið forvalsgögn hjá Lands-
virkjun, Laugavegi 116, Reykjavík.
Stcr húseign óskost
Höfum verið beðnir að útvega stóru fyrirtæki hús-
næði undir starfsemi sína. Til greina koma kaup á
nýju húsi, húsnæði í smíðufn eða eldra húsi. Einnig
kemur til greina kaup á hluta úr húseign. Stærð
húsnæðisins þarf að vera allt frá 4—900 ferm.
Allar nánari uppl. gefur
EIGNASAIAN
HI'YK.IÁViK
ÞÓRÐUR G. HA LLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTl 9.
1 Simar 19540 og 19191.
Byggingnlúnosjóður
Kópavogskuupstoðar
Hér með er auglýst eftir umsóknum um lán úr
Byggingalánasjóði Kópavogskaupstaðar. Umsóknar
eyðublöð ásamt reglugerð sjóðsins fæst á skrifstofu
bæjarins. Umsóknarfrestur er til 25. þ.m.
8. ágúst 1965, Bæjarstjórinn í Kópavogi.
-
L '
í. s. í.
KNATTSPYRNILANDSLEIKURINN
k. s. i.
ÍSLAND
IRLAND
ELLERT SCHRAM
fyrirliði íslenzka liðsint
fer fram d íþróttaleikvanginum í Laugardal mdnudaginn 9.
dgúst og hefst kL 20,00. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frd
kL 19,30
\
Ihimaris Einer Poulsen Iré Danmðviu
Línuverðir: Magnús Pétursson og Guðmundur Guðmundsson
Verð aðgöngumiða:
Sæti kr. 150,00
Stæði — 100,00
Barnamiðar — 25,00 ,
Forðist þrengsli og kaupið miða tímanlega
Aðgöngumiðar og leikskrá selt
úr sölutjaldi við Útvegsbankann
í dag og á morgun og við leik-
vanginn frá kl. 18,45.
Börn fá ekki aðgang að stúku,
nema gegn stúkumiða.
Ríkharður lónsson
33. iandsleikurinn
Knattspyrnusamband íslands