Morgunblaðið - 08.08.1965, Side 22

Morgunblaðið - 08.08.1965, Side 22
MORGUNBLAÐID ! Sunnudagur 8. ágúst 1965 ]i Hjartans þakkir til barna, ættingja og vina, er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 85 ára afmæli mínu 1. ágúst. — Kærar kveðjur. Sigurlína Gísladóttir. NICOLAI ÞORSTEINSSONAR bifvélavirkja, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 9. ágúst og hefst kl. 10,30 f. h. Sigríður Óláfsdóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför eiginmanns míns AGNARS GUÐMUNDSSONAR Bjarnarstíg 12, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 9. ágúst og hefst kl. 1,30 e.h. Fyrir mína hönd, barna og barnabarna. Anna Þorkelsdóttir. Móðir mín SIGURLAUG BJÖRNSDÓTTIR verður jarðsungin 10. ágúst kl. 13,30 frá Hallgríms- kirkju. F. h. vandamanna. Gunnbjörn Björnsson. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma HERDÍS EINARSDÓTTIR Tómasarhaga 9, — Bezt oð vínna Framhald af bls. 14 okkur þess tæplega grein og þar sem okkur er ekki tamt að velta mikið vöngum yfir því sem að höndum ber, leysum við hlut- verk okkar oftast nær af hendi með stakri prýði“. „Nei, alltaf" sagði Bramble liðþjálfi,,, við gætum alltaf sóma okkar í hví- vetna“. Maurois drap einnig á annað atriði, sem hann sagði að hafa mætti til marks um, hversu rótgróin væri kurteisi og fá- skiptni Englendinga gagnvart öðrum þjóðum og kvaðst hafa rekist á í leiðbeiningabók til handa brezkum ferðamönnum sem leið ættu um meginlandið eftirfarandi setningu: „Brezkum þegnum sem ferðast um megin- land Evrópu er bent á að hafa jafnan í huga að utan Bretlands eyja aka menn bifreiðum sinum öfugu megin götunnar". Þá minntist Maurois vina sinna úr hópi brezkra skálda og rithöfunda, ræddi um Chesterton og Shaw, um Bennett, Aldous Huxley, Virginiu Woolf (sem skrifaði gagnmerka ritgerð um eina af fyrstu skáldsögum Maurois, „Climats"), og einkum og sér í lagi um Rudyard Kipl- ing, sem hann sagði að hefði haft einna mest áhrif á sig, að Alain læriföður sinum frátöld- um. Ég leiddi talið aftur að skáld- skap og rithöfundum okkar daga og Maurois sagðist harma, að enginn hinna yngri rithöf- unda virtist hafa bolmagn til að takast á við hina miklu um- brotatíma, sem við nú lifðum og færa í letur hinar stórstígu framfarir síðustu ára og áhrif þeirra á mannfólkið. Nú væri enginn Dickens uppi og enginn Balzac og sjötti áratugur aldar- innar ætti enn eftir að eignast sinn Kafka. Loks spurði ég, hvaða heilræði hann myndi gefa ungum manni sem hygðist leggja út á rithöf- undabrautina. „Lesa sígildar bókmenntir“, var svarið", alltaf og ævinlega, ekki til eftiröpun- ár heldur til þess að hafa jafnan fyrir augum hvernig á að skrifa; London, 5. ágúst (NTB) EDWARD HEATH, hinn nýi leið togi Ihaldsflokksins, hefur nú birt „ráðherralista" skuggastjóm ar sinnar. Engir nýir menn eru þar ofarlega á blaði, en aftur á móti þykir mönnum sem sumir hinna eldri hafi nokkuð sett of- an við mannaskiptin og talið að þar ráði mestu um að Heath vill fá yngri menn i fremstu víglínu. Reginald Maudling, helzti keppinautur Heaths uim fldklks- farystuna, hefur verið útnefndur varamaður hains og verður helzti talsmaður flokksins í fjarveru Heaths. Sir Alec Douglas-Home verður utamríkisráðherra í akuggastjóminini eins og við var búizt. Hann var uitaawíkiSiráð- herra í stjóm Maamiilans og befur einnig farið með samveld- ismál tg mái nýlendaa—. og á eftir að láta þau til í'n taik. í stouggastjómin.ú lílka. Með í ráð um með Sir Alec verður Christo ekki að byrja að skrifa fyrr en menn hafa lifað (Rimbaud, jú, víst var hann undantekning frá reglunni, en hann hafði líka sagt allt sem honum lá á hjarta átján ára gamall); og síðast en ekki sízt, að vinna, vinna án af- láts, rétt eins og daglaunamað- ur, eins og Balzac, sem vann 18 tíma á sólarhring". (Observer — öll réttindi áskilin). pher Soames, en aðrir stougga- stjórninni eru: Selwyn Lloyd, -amve’disimála- ráðhenra; Enoch - >well, va. ,^ir- málanáðherra; Iain ..tacLeod, efmhagsmálaráðherra; Peter Thameycroft, innanrikis.nála- ráðherra; Edward Boyle, toemnslu máiiairáðhenra; Keith Joseph, fé- la^.málaráðherra; Emt Marp- les tæknimálaráðherra; Joseph Godber, landlbúm.ðairmá-aráð- herra; Martin Redmayne, sam- gönigumála.úúl..;..a; Micl— il Noble, Skotlan/ismálar iðherra. Quentin Hogg og Dunoan Sandys hafa báðir verdð storáðiir áðherr- aa án stjómairdeiLdar í sfcugga- stj úrninni. Talið er að hin r.ýja stougga- stjóm Heaths miði að því að styrkja s. .nstöðu flótoksmanna hans og vinna bug á sundurlyndi því og úLTi.ð sem skotið :r þair upp loolliniuín. öðru hvoru v jnfarið. Engin ný nöfn í fskuggastjórninni' verður jarðsungin frá Neskirkju þriðjudaginn 10. ágúst kl. 10,30. Börn, tengdabörn og barnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir og amma ÞÓRUNN HELGADÓTTIR Sunnuvegi 7, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðju ÍTALSKAR TÖFFLUR FYRIR KVENFÖLK daginn 10. ágúst kl. 2 e.h. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlega Mikið úrval. bent á líknarstofnanir. Guðrún Pálsdóttir, Sigurður Pálsson, Guðmundur Benediktsson, Elínborg Stefánsdóttir, og bamabörn. Hjartanlega þökkum við öllum er auðsýndu okkur vinsemd og samúð við andlát og útför mannsins míns, KRISTJÁNS PÉTURS ANDRÉSSONAR skósmiðs, Stykkishólmi. Sérstakar þakkir viljum vér færa læknum og starfs- fólki Lyflæknisdeild Landsspítalans. Guðlaug Vigfúsdóttir, börn, tengdaböm, barnabörn og systkini. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem í orði eða verki sýndu mér samúð og hluttekningu við andlát og útför eiginkonu minnar ÁGÚSTU SVEINBJÖRNSDÓTTUR Brekkustíg 19. Einar Hróbjartsson. Hugheilar þakkir færum við öllum þeim fjær og nær sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall Og jarðarför eiginmanns, föður og tengdaföður SIGURÐAR JÓNASSONAR frá Hnífsdal, fyrrum fiskimatsmanns. Eiginkona, börn og tengdaböm. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför eiginkonu minnar og fósturmóður ÞÓRIIILDAR EINARSDÓTTUR Ágúst Andrésson, Einar Evensen. SKÓVAL Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara. ÖDVRIR KARLMANNASKÖR magn af karlmannaskóm Seljum næstu daga nokkurt fyrir kr. 240. 310. 315. 398. enn fremur karlmann asandala fyrir k?. 220. 246. 275. 393. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100 SKÓKAUP Kjörgarði Laugavegi 59

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.