Morgunblaðið - 08.08.1965, Síða 24
24
MORGUNBLADID
Sunnudagur 8. ágúst 1965
BÓKHALD
Óskum að ráða vana bókhaldara, sem allra fyrst.
Vélabókhald.
G. Helgason & Melsteð hf.
Rauðarárstíg 1.
Atvinna
Viljum ráða húsgagnasmið og mann vanan slikum
störfum.
Kristján Siggeirson hf.
Laugavegi 13. — Sími 17172.
Atvimna
Traustur eldri maður óskast til léttra starfa á bif-
reiðaverkstæði og afleysinga á næturvöktum. Nöfn
ásamt uppl. um fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir
n.k. fimmtudagskvöld merkt: „Traustur — 6347“.
GAS-KVEIKJARAR
Ævilöng ábyrgð.
Fallegir — þægilegir
Verð frá kr. 360,00.
EINNIO
STÓR GASHYLKI
Hæfa flestum kveikjurum
— ÓDÝRT—
ÍSLENZK-AMERÍSKA
VERZLUNARFÉLAGID H.F.
Sími 17011
ÓLAFUR STEPHENSEN
LÖGGILTUR SKJALAÞÝÐANDI
ENSK BRÉFAVIÐSKIFTI
HAFNARSTRÆTI 22 SÍMI 21285
1 SÉRHVERJU HÚSI
Útilytjanðl:
má létta heimilisverkin með
tilkomu nýtizku tækja séu
þau skynsamlega notuð fyrir
hin ýmsu verk og til reksturs
þeirra séu notaðir VEM ein-
fasa víxlstraumsmótorar.
Tengingin er eins einföld og
hugsast getur, þar sem raf-
tengidós er til staðar, getur
mótorinn strax tekið til starfa.
VEM — einfasa víxlstraums-
■tiótorar okkar, eru frá 0,1 til
C,6 kw. og henta að heita má
öllum vélknúnum heimilis-
tækjum.
Iðnaðarmenn vita að um
margra ára skeið hafa þessir
öruggu mótorar okkar verið
notaðir í sambandi við rekst
ur nýtízku húshalds og hafa
orðið ómissandi til aukinna
þæginda. Hvort heldur um er
að ræða þvottavél eða kæli-
skáp, loftræstitæki eða hita-
blásara, — allsstaðar má koma
VEM — einfasa víxlstraums-
mótorum okkar að.
I>að gildir einu til hvers
mótorarnir eru notaðir, alltaf
skulu þeir reynast sparneytn-
astir á orku, eru fullkomlega
ábyggilegir í rekstri og þurfa
svo að segja enga pössun.
Itarlegri upplýsingar um þessa
einfasa víxlstraumsmótora
okkar frá VEM verksmiðjun-
um í Thurm, erum við íúsir
að láta í té.
D*utsch«r )nn«n< und Aun*nboo«W
B*/lJn N 4 • ChausM«stra&« 1)1/112
VEM- Elaktromaschlncnwcrka Deutsche Demokrcrtteche Republlk
Berlin 104, Chausseestrasse 111/112. þýzka Alþýðulýðveldið.
Electro maschinenwerke der Duetschen Demokratischen Republik.
Þér getið einnig snúið yður um upplýsingar til: Verziunarnefndar Þýzka Alþýðulýð-
veldisins á Islandi, Laugaveg 18 (pósthólf 582), Reykjavik.________________•_____
Hryssan Dimma fær sér blund í Landmannalaugum.
hlaði eru ekki orðin mörg hér
á laindi, segir Öm Johnson að
loktum.
Frú Margrét Johnson sagði
við mig einslega að síðustu.
— Ég verð að segja þér
það, að ég held að það hafi
verið mest virði í þessari
ferð að drengirnir fengu tæki
færi til að kynnast honum
Þorláki Ottesen, þessum ein-
staka ferðagarpi, góðviljaða
og glettna manni, sem alltaf
var reiðubúinn að hjálpa til
og alltaf kom með eitthvað
skemmtilegt og tilbreytinga-
rikt, þegar enginn átti von á.
Það er hvorki sama hver
maðurinn né hveir hesturinn
og valinn til fylgdar á fjall-
vegum.
vig. '
■ Á hestbaki
Framhald af bls. 11
stöðum. Of langit yrði að telja
alla upp sem greiddu götu
þeirra ag sýndu vinar hug,
en þeim vilja þau öU færa
hjartans þakkir.
— Kannski höfum við í
einhverju notið þama hest-
anna. En hvað sem um það er,
er óhætt að fullyrða að mót-
tökur allar voru einstakar.
Við þökkuðum fyrir okkur
etfir fönigum en oft var okkur
svarað, að þeirra, sem á xnóti
okkur tóku, hefði ekki verið
síðri ánægjan. Margir komu
dagleið eða meir á móti okkur
og aðrir fylgdu oktour annað
eins á leið. Tækifærin til að
fylgja ríðandi ferðalang úr
Kvenskórnir
þægilegu og góðu með inn-
legginu. Margar gerðir og
litir nýkomnir.
Kvenskór opnir í hælinn. —
Nýjar gerðir.
Trésmiöir oskast
strax í uppmælingarvinnu.
Árni Vigfússon, sími 30117.
Údýru hnífapörin
komin aftur.
Skóverzlun
Péturs Andréssonar
Laugavegi 17
Og
Skóverzlunin
Framnesveg 2
JLZ«w
Hafnarstr. 21. — Sími 13336
Suðurlandsbr. 32. Sími 38775.
Miirverkfæri
sænsk og amerísk.
Hafnarstr. 21. — Sími 13336
Suðurlandsbr. 32. Sími 38775.
Vélskólinn í Reykjavík
starfar í vetur með sama sniði og verið hefur. —
Inntökuskilyrði: 4ra ára nám á vélaverkstæði, og
iðnskólapróf. Umsóknareyðublöð fást hjá húsverði
Sjómannaskólans og á Víðimel 65.
Umsóknir skulu hafa borizt fyrir lok ágústmánaðar.
Skólastjórinn.