Morgunblaðið - 08.08.1965, Page 26
26
MORGUNBLAÐID
Sunnudagur 8. ágúst 1965
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
Tveir eru sekir
(Le Glaive et la Balance)
Frönsk sajcamálamynd gerð af
Andre Cayatte. Danskur texti.
Anthony Perkins
Pascale Andret
Jean-CIaude Brialy
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Kátir félagar
með Andrés önd, Pluto o.fl.
Barnasýning kl. 3.
iz STJÖRNUDfn
Simi 18936 UJLV
Sól tyrir alla
(A raisin in the sun)
ÍSLENZKUR TEXTI
Áhrifarík og vel leikin ný
amerísk stórmynd, sem valin
var á kvikmyndahátíðina í
Cannes. Aðalhlutverk:
Sidney Poitier
er hlaut hin eftirsóttu „Osc-
ars“-verðlaun 1964. Mynd sem
allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5 og 9.
Islenzkur texti.
Villimenn og
Tígrisdýr
Spennandi Tarzanmynd.
Sýnd kl. 3.
ÍSLENZKUR TEXTI
____________i
(The Great Escajie).
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin, ný, amerísk stór-
mynd í 'litum og Panavision.
— Myndin er byggð á hinni
stórsnjöllu sögu Paul Brick-
hills um raunverulega atburði,
sem hann sjálfur var þátttak
andi í. — Myndin er með
íslenzkum texta.
Steve McQueen
James Garner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3:
Summer holiday
með Cliff Richard.
HÖFN
auglýsir
Nýkomið mikið af nýjum
verum; úrval af kjólaefnum,
fóðri og allt sem tilheyrir
saumaskap.
★
Damask, silki og bómull. Laka
efni 2,30; 2,20 og 1,40 á br.
Einnig 90 cm. damask.
★
Hvítur handklæðadregill flón-
el og bleyjur, og allt fyrir
ungbörn.
★
Sængurver, koddaver og lök.
Falleg handklæði. Ódýr nær-
föt og sokkar á alla fjölskyld
una. Sængur í öllum stærðum.
— Geymið auglýsinguna —
— Póstsendum —
VERZLUNIN H Ö F N
Vesturgötu 12.
N Ý T T
NÝTT
SUNNUDAGSKVÚLD
að Hlégarði
Þ A Ð E R U
HLJÓMAR frá Keflavík
sem skemmta í kvöld
að HLÉGARÐI
Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 — 10 — 10,30.
Sföð sex í Sahara
CARR0LL BAKER • IAN BANNEN • DENHOLM ELLI0TT
5TATION 5IX5AHARAx
Afar spennandi ný brezk kvik
mynd. Þetta er fyrsta brezka
kvikmyndin með hinni dáðu
Carroll Baker í aðalhlutverki.
Kvikmyndahandrit: B r y a n
Forbes og Brian Clemens.
Leikstjóri: Seth Holt.
Aðalhlutverk:
Carroll Baker
Peter Van Eyck
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
orsMJmmz
HOTEL BORG
okkar vinsæla
KALDA BORÐ
er á hverjum dcgi
kl. 18.00, einnig allskonar
heitir réttir.
Hádeglsverðarmðsík
kl. 12.30.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30.
Kvöldverðarmúsik og
DANSMÚSIK kl. 21,00
Hljómsveit
Guðjóns Pálssonar
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútai
pústror o. fL varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8, Reykjavík.
Ungur Verzlunar-
skólastúdent
með reynslu í skrifstofustörf-
um, óskar eftir aukastarfi.
Margt kemur til greina, s.s.:
Bókhald, allsk. útreikningar,
skýrslugerðir o.fl. Tilboð
sendist Mbl. fyrir fimmtudag,
merkt: „Aukastarf — 6344“.
laugaras
Sími 32075 og 38150.
24 tímar í París
(Paiis Erotika)
Ný frönsk stórmynd í litum
og CinemaScope með ensku
tali, tekin á ýmsum skemmti-
stöðum Parísarborgar. Myndin
er létt og skemmtileg gaman-
mynd, en samt bönnuð börn-
um innan 16 ára. Myndin
verður að?ins sýnd í Laugar-
ásbíói að þessu sinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Hugprúoi
lávarðurinn
Ævintýramyndin skemnvtilega
Miðasala frá kl. 2.
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá
Kþbenhavn 0.
0. Farimagsgade 42
Má 1 flutningsskrifstof a
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 — Sími 119406.
JÓN EYSTEINSSON
lögfræðingur
Laugavegi 11. — Sími 21516.
BIRGIR ISL. GUNNARSSQN
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 6 B. — II. hæð
Simi 11544.
Maraþon-
hlauparinn
Spennandi og skemmtileg am-
erísk CinemaScope litmynd
sem gerist í Aþenu árið 1896,
þegar Olympísku leikirnir
voru endurreistir, og geitahirð
irinn gríski Spiridon Loues
vann maraþonhlaupið.
Trax Colton
Jayne Mansfield
Marie Xenia
Ennfremur tekur þátt í leikn-
um fyrrv. heimsmeistari í tug-
þraut, Bob Mathais, sem fyrir
nokkrum árum keppti hér á
Melavellinum.
‘Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vér héldum heim
Hin sprellfjöruga grínmynd
með
Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
r #
Akt Jakobsson
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 12, 3. hæð.
Símar 15939 og 34290
Önnumst allar myndatökur, i-| *
hvar og hvenær ^|| |i I
,i óskad er. , J j'LJ
LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS
lAUGAVEG 20 6 . SÍMI 15 6 0-2
Eignist nýja vini
Pennavinir frá 100 iöndum
hafa hug á bréfaskriftum við
yður. Uppl. og 500 myndir
frítt, með flugpósti.
Corr.espondence Club Hermes
Berlín 11, Box 17, Germany.
Jóhann Ragnarsson
héraðsdómslögmað ur.
Málflutningsskrifstofa
Vonarstræti 4. — Sími 19085
T E IVI P ð
leikur á UNGLINGADANSLEIKNUM
í LIDO í dag kl. 2 — 5.
ÍT Unglingadansleikirnir í Lido eru
vinsælustu böllin.
Öll nýjustu Kinks og Beatles lögin
leikin.
A____*
TEIWPÓ LIDO TEIVfPÓ