Morgunblaðið - 08.08.1965, Blaðsíða 29
[j Sunnudagur 8. ágfist t§65
MORCUNBLAÐIÐ
29
ajtltvarpiö
Sunnudagur 8. ágúst.
8:30 Létt morgunlög:
Konunglega fi Lharmoníusiveitwi
1 Lundúnum leikur þætti úr
þekiktum balletttónvenkum.
8:56 Fréttir. Útráttur úr forustugrein
um dagblaðanna.
9:10 Morguntónieikar: (10:10 Veður-
fréttir).
a) Messa í Bs-dúr eftir Sciiu-
bert.
Rarttiauscher, Planyavsky, Equil
us, Hofstátter og Berry syngja
með kajnmerkór A kademíu nn-
ar og ainfóníuhljómsveitkini í
Vínarborg: RudoLf MoraLt stj.
b) Sinfonia Antarcitica „Suður-
skautshljómkviðan** efltir Ralph
Vaughan Williams.
HaHé -hljórrxsveitin og kórinn
flytja ásamt Margaret Ritchie
aópransöngikonu: Sir. John Bab-
rolli stj.
11:00 Messa 1 Laugarneskirkju
Prestur: Séra Grímur Grímsson.
Organleikari: Kristján Sigtryggs
aon. Kirkjukór Ássóknar syng-
ur
12:15 Hádegisútvarp:
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14:00 Miðdegistón'leikar.
Frá sænska útvarpinu.
a) „Gæsamamma", balLetmúsik
eftir Ravel.
b) Tónlist fyrir strengjasveit
eftir Ingvar Lindholm.
c) Sinfónía nr. 6 í h-moll op.
74 eftir Tjaikovský.
Hljómsveit sænska útvarpsins
leikur. Stjórnandi: Sergiu
Celibidache.
15:30 Kaffitímimn:
,3núðar og kringlur“: Hohner-
hljómsveitin gefur hlustendum
að bragða á ýmsu gömlu og
góðu.
16:00 Gamalt vín á nýjum belgjum
Troels Bendtsen kynnir lög úr
ýmsum áttum.
16:30 Veðurfregnir.
Sunnudagslögin.
17:30 Barnatími: Anna Snorradóttir
stjórnar.
a) Ævintýri litlu barnanma.
b) Barnalög sungin atf Ingi-
björgu í>orbergs og Guðrúnu
Guðmundsdóttir. Undirleikari:
Carl Billich (Eendurtekinn lið-
ur).
c) „Sigurður útilegumannaprest
ur“, þjóð®aga.
d) Hvað veiztu um Noreg?:
LokaspjaLI um land og þjóð.
e) Helgi Skúlason leikari les úr
ævisögu Friðþjófs Nansens eftir
Francis Noel-Baker, i þýðingu
Freysteins Gunnarssonar (5)
18:30 Frægir sörvgvarar syngja: Gér-
ard Souzay.
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 íslenzk tónlist:
Famtasía fyrir strengjasveit eftir
HalLgrím Helgason.
HLjómsveit Rikisútvarpsins leik-
ur; Bohdan Wodiczko stj. o
20:10 Árnar okkar
Tómas Tryggvason jarðfræðing-
ur flytur erindi um Skjálfanda-
fljót.
20:35 ,,Á rússnesku sölutorgi“:
Don-kósakkakórinn syngur þjóð
lög frá ættLandi sínu.
Söngstjóri: Sergej Jaroff.
20:55 Sitt úr hverri áttinni
Stefán Jónsson sér um dag-
8:00 Bæn: Séra Björn Jóns_
son — Tónleikar — 8:30 Veður
fregnir — Fréttir — Tónleikai
— 10:05 Fréttir — 10:10 Veður-
fregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tiikynnmgar —
Tónleikar.
13:00 Við vlnnutna. — Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir. Tilkyniningar. — íslenzk
lög og klassisk tónlist:
Sinifóníuhljómsveit íslands leöc
ur lagasyrpu eftir Bjarna I>or-
steinsson í hljómsveitarbúningi
Jóns þórarinssonar; Páll Pamp-
ichler Pálsson stjórnar.
Frans Andersson, Kirsten
Schultz o.G. danskir söngvarar
syngja átta lög eftir Weyse.
Syrvfónhnhljómsveitin í Minnea-
polis Leikur sjö rúmenska þjóð-
dansa; Antail Dorati stj.
Vietoria de los Angeles syngur
fimm negralög.
Svjatoslav Rikhter leikur ,3kóg
armyndir" op. 82 efti*r Schu-
mann Sven Bertil syngur
„Gamla Nóa“ og fleiri lög eftir
Bellman.
16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir —
Létt músik — (17:00 Fréttir).
Meðal tónsmiða: Johann Strauss,
Franz Lehár, Cole Porter, Neal
Hefti, Aram Khatsjatúrjan og
skrána.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög.
23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 9. ágúst.
7:00 Morgvinútvarp
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50
Morgunleikfimi: Kristjana Jóry
dóttir leikfimiskennari og Magn-
ús Ingimarsson pianóleikari —
Duke Ellington.
Meðal flytjenda: Skemmtihljóm-
sveit danska útvarpsins, Borgar
hljómsveitin í Árósum, Keisara-
lega skennmtihljómsveirtin I Auet
urríki, Hollwood Bowl hljóm-
sveitin, Harry Belafonte, systir
Sourire, armenskir hljómlLstar-
menn, tríó Qscars Petersons,
Duke Ellington, Wood Herman.
16:30 l>jóðlög frá ýmsum Jöndum
18:50 Tilkymiingar.
19:20 Veðurfregnir. &&ÍSP
19:30 Fréttir. •
20:00 Um daginn og veginm
Þorstein Ó. Thorarensen frétta-
stjóri tatar.
20:20 íslenzk tónlist
Sex íslenzic þjóðlög fyrir fiðlu
og píanó útsett af Heiga Páls-
syni. Björn Ólafsson og Ámi
Kristjánsson leika.
20:30 Pósthólf 120
Lárus HaLldórsson brýtur upp
bréf frá hLustendum.
20:50 Landsieiikur í knattspyrnu:
ísland-írland
Sigurður Sigurðsson lýsir síðairi
hálfleik frá íþróttavellinum í
Laugardal.
21:45 Einsöngur:
Elisabeth Schumann syngur
nokkur Lög eftir Hugo Wolf.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Kvöldsagan:
„ívalú“ eftir Peter Freuchen
Arnþrúður Bjomsdóttir les (10).
22:40 Kammertónleikar: Frá Sibeliusar
hátíðinni í Helsinki í vor Klar-
ínettu-kvinrtett nr. 1. í Es-dúr
op. 2 eftir Bernihard Henrik
Crusselil.
Pavo Lampinen, Jorma Ylönen,
Ahti Pilvi og Esko Valsta Leika.
23:06 Lesin síLdveiðiskýrsLa Fiskiféiags
íslands.
23:25 DagskrárLok.
Róleg reglusöm
stúlka
sem vinnur úti, óskar eftir 1—2 herb. íbúð (í góðu
standi). — Algjör reglusemi og góð umgengni. Til-
boð merkt: „Reglusöm — 6341“.
BIKARKEPPNIN
Akranes:
í DAG sunnud. 8. ágúst kl. 5 leika
á Akranesi
w
I.A. b. — Fram b.
Melavöllur :
í DAG sunnud. 8. ágúst kl. 8 e.h. leika
á Melavellinum
KR b. — ísafjörður
Mótanefnd.
Kælisköpar
Frystiskápar
og
Frystikistur
210 1. kæliskápur
er með 25 1. frystihólfi, sem er þvert yfir skápinn,
segullæsingu, sjö mismunandi kuldastillingar,
færanlegar hillur yfirdektar með plasti, grænmetis
skúffur og ágæta innréttingu. — Verð kr. 10.080.00.
160 1. og 200 1. frystiskápar og 220 1. frystikisturnar
eru úr bezta' fáanlegu efni, mjög vel einangraðar,
fallegt form, „Danfors" frystikerfi.
Innréttaður til að halda 20° til -:-26° kulda.
Kynnið yður kosti og gæði DANMAX kælitækjanna
og hið hagkvæma verð.
Vesturgata 2 sími 20 300.
Laxveiðiá
Af ófyrirsjáanlegum ástæðum eru laus
laxveiðileyfi 1. — 20. sept. í Hrútaf jarðará
2 stengur á dag. Veiðihús ásamt hitunar-
og eldhúsáhöldum. Verð hvers leyfis kr.
1.000 á dag. 3 km veiðisvæði.
Upplýsingar og sala leyfa í
Ferðaskrifstofunni
LAN □ S Y N
Skólavörðustíg 16 sími 22890.
Stillanlegar vtnnuvélaluktir
og
frístandandi framluktir.
Varahlufaverzlun
Jóh. Qlafsson & Co
Brautarholti l
Sími 1-19-84
LEIPZIG
hinn mikla alþjóðlegi markaður fyrir neyzluvörur, miðstöð viðskipta milli austurs og vesturs, væntir heim-
sóknar yðar á haustkaupstefnuna 1965, sem á 800 ára afmæli. 6500 framleiðendur frá 65 þjóöum munu þar semja
um viðskipti við milljónarfjórðung kaupenda og sérfræðinga frá öllum 5 heimsálfunum. Þessi mikla vörusýning
er skipulögð með það fyrir augum að spara tíma yðar, þar sem neyzluvarningi og tækniframleiðslu er raðað niður
í 30 vel skipulagðar deildir. í haust verður sérstök sýn ingardeild sem nefnist „Intermess III“, en þar verða
sýnd allskonar frímerki, sem gefin hafa verið út til minningar um kaupstefnur. Eins og ávallt áður, er Leipzig sá
staður, sem borgar sig að heimsækja. Upplýsingar og kaupstefnuskírteini veitir Kaupstefnan Reykjavík, Lækjar-
götu 6 a, sími 1 1576, — ennfremur er þetta veitt á landamærum Þýzka Alþýðulýðveldisins.
Heimsækið 800 óio ahnæiiskaapstefnana í Lelpzig