Morgunblaðið - 08.08.1965, Qupperneq 30
30
MORGV N BLADIÐ
1
Sunnudagur 8. ágúst 1965
Hvetjum landsliöiö til
fyrsta sigurs yfir írum
41. landsleikur Islands annað
kvöld kl. 8 síðdegis
f Á MORGIJN er aftur á þessu
ári komið að landsleik í knatt
spyrnu. Aftur mætum við á
vellinum og hvetjum LsL liðið
tU dáða — og helzt sigur yfir
Irum. Hvatningshróp áhorf-
enda á landsleiknum við
Dani voru mikil og góS og
höfðu sýnileg áhrif á Lsl. liðið
til hins betra. Sjaldan eða
aldrei hefur ísl. landslið sýnt
svo mikinn baráttuvUja þó
það ekki nægði þá tU sigurs.
/ Áhorfendur þurfa að hefja
' kórsönginn „Áfram fsland“.
Mark snemma í leiknum get-
ur haft úrslitaþýðingu. Þess
Leihskró fyrir
londsleikinn
í SAMBANDI við landsleikinn
er að venju gefin út leikskrá og
Bjá Samtök íþróttafréttamanna
um útgáfuna nú eins og undan-
farin ár.
í leikskránni nú eru margvis-
Jegar upplýsingar um liðin
sem leika og einstaka liðsmenn
þeirra. í>á eru og upplýsingar um
írska knattspyrnu, landsleiki ís-
lendinga áður fyrr og fleira, að
ógleymdri handhægri uppstill-
ingu liðsmanna beggja liða eins
ig þeir raða sér upp á vellinum.
Leikskráin er seld í sölutjald-
inu við Útvegsbankann og verður
einnig seld á vellinum.
vegna eigum við að reyna að
hjálpa ísl. liðinu til að ná
þvL Hvatning frá áhorfendum
hefur gífurlega mikið að
segja fyrir liðið. Hennar
vegna þykir það ómetanlegur
kostur að leika á heimavelli.
★ Eftirsóttur sigur
Landsleikuninn á morgun
verður 41. landsleikur íslands í
knattspyrnu. ísl. landsliðið
hefur ekki hlotið margfalda upp
skeru fyrir erfiði sitt í leikjun-
um 40 sem leiknir hafa verið;
unnið aðeins 7 leiki, 2 hafa orðið
jafntefli en 31 hefur tapazt.
Ekki hefur ísl. liðinu tekizt
að sigra íra. Við höfum þrívegis
tapað fyrir írum en í eitt skipti
varð jafntefli. Og hver • veit
nema.sigurinn vinnist nú
Leikurinn á morgun hefst kl.
8 síðdegis (ath. breyttan tíma).
Dómari verður Einer Poulsen
frá Danmörku en línuverðir
Magnús V. Pétursson og Guð-
mundur Guðmundsson.
jt Enginn nýliði
ísl. liðið er að uppistöðu til
skipað sömu mönnum og þóttu
standa sig vel í baráttunni við
Dani. Veigamikil breyting er þó
að Þórólfur Beck er ekki með,
en hinn margreyndi kappi Rík-
harður Jónsson tekur stöðu hans
og má segja, að ekki verði sú
staða betur skipuð. Reynsla Rík-
harðar ætti að verða landslið-
inu notadrjúg. Hraði hans er að
Ivísu minni en áður, en send-
ingar hans eru að mínum dómi
nákvæmari en áður og yfirsýn
hans vaxandi með reynslunni
og það vinnur að nokkru leyti
upp minnkandi hraða.
Þetta verður 33. landsleikur
Ríkharðar. Hann er aldursfor-
seti liðsins og einnig „marka-
. kóngur" ísl. landsliðsins fyrr og
Eyleifur Hafsteinsson
yngsti maður liðsins, en sá
sem hvað mestar vonir eru
bundnar við.
síðar.
Yngsti maður liðsins er Ey-
leifur Hafsteinsson en þrátt
fyrir lágan aldur, 18 ár, sjálf-
skipaður í liðið og við hann eru
miklar vonir bundnar í þessum '
leik.
Enginn nýliði er í liðinu en i
flestum stöðum menn sem
prýðilega leiki hafa átt. Það er
vist að ef tekst að stilla liðrð
vel saman í þessum leik þá
má ætla að vel geti tekizt til
í landsleiknum.
★ Öngþveiti
Eitt dagblaðanna í Reykjavík
hefur blásið það upp að Rík-
harður væri „þjálfari" landsliðs-
ins og látið að því liggja sem
slíkum bæri honum fyrirliða-
staðan. Eftir þau ummæli mun
Ellert Schram, sem verið hefur
fyrirliði landsins síðan í fyrra,
óskað þess að vera leystur frá
fyrirliðastörfum.
Samkv. upplýsingum frá ein-
um landsliðsnefndarmanna á há-
degi í gær hafði nefndin ekki
valið nýjan fyrirliða og var' ekki
búizt við að það mál yrði rætt
frekar í gær.
Hvað snertir „þjálfun“ lands-
liðsins, mun Karl Guðmundsson
þjálfari RSÍ vera utanbæjar í
sumarleyfi. Var því óskað eftir
því við Ríkharð að hann stjórn-
aði léttri æfingu liðsins á laug-
ardag. Varla er þó hægt að kalla
það að vera „þjálfari" landsliðs-
ins.
En vonandi skapar þetta öng-
þveiti varðandi ,þjálfun“ liðsins
í nokkra daga (ein æfing) og
hjal um hverjum beri fyrirliða-
staðan, ekki óeiningu innan liðs
ins. Slík óeining gæti fyrirfram
gert út um allar vonir okkar til
sigurs í leiknum. — A. St.
í DAG halda utan þeir 11 frjáls-
íþróttamenn sem FRÍ valdi til
þátttöku í Norðurlandamótinu í
frjálsum íþróttum sem haldið
verður í Helsingfors í vikunni.
ísl. keppendurnir halda í dag
til Oslo en þar taka þeir þátt í
miklu alþjóðlegu móti á morgun.
Verður sú þátttaka eins konar
lokaæfing þeirra fyrir Norður-
landamótið.
Ríkharður Jónsson
— aldursforseti liðsins
með 33 landsleiki að bakL
Aðeins einn maður í þessum
11 manna hópi hefur möguleika
til að blanda sér í stríð um
æðstu verðlaun. Það er Jón Þ.
Ólafsson i hástökki, en einnig má
vænta mikils af þátttakendum
okkar í tugþrautinni.
Fararstjóri hópsins er Svavar
Markússon en með í förinni er
og Benedikt Jakobsson þjálfari
FRÍ.
Frjálsíþróttmenn hnída utan í dag
3
Ferðamannastraumurinn
alldrei meiri en í sumar
ÓVENJH mangir útlendingar eru
1 Reykjavik þessa dagana. Svo
virðist, sem fea'ðamannastraum-
urinn til íslands aukist jafnt og
þéitt og semnilega hefur hamn
aldrei verið meiri en eimmitt nú.
Biaðið áibti í gæir tal við nokikra
starísmenn fliugféLaga og skipa-
félaga og spiurðist fyrir um ferða
mannastrauiminn til landsdms.
Fara svör þeirra hér á eftir:
Sveinn Sæmundsson fulltrúi
hjá Flugfélaigi Islands sagði:
„Nú í sumar fljúgum við eiinni
ferð fleira til Evrópu en í fyrra.
Farþegafjöldinin hefur vaxið
mikið og sætenýting er betri nú
en í fyrra. Fyrsta 6 mánuði árs-
ins fliuttium við 15.168 farþega
mitti íslands ag Evrópu, þar af
6.109 í júnímánuði einum. Þetta
er veruleg aiuikning og er greini-
legt, að kundlky nn i n g arstarfsemi
fluigfélaganna er farin að bera
árangiur.
.Ástandið í ferðamálum baitnar
ellitaf jaírrt og þétit. Hér í Reyikja
vík er búið að kxxna upp mörg-
uon góöum hótelum á undanföm-
um árum. Og útí á landsbyggð-
inni er viða hafður sá hábtur á
að nota skólahús sem hótel yfir
Bumarmánuðina. Þessu miðar
ollu í rétrta átt, enda er það nauð
1 synlegt tit að við getum fengið
erlenda ferðamenn til að koma
hingað.
Ég veit dkiki nákvæimlega,
hversu marga útlendinga við
höfum flogið með til íslands í ár,
en þeir skipta sjálfsaigt þúsund-
um. Og þessir útlendingar fljúga
miikið hér innan lands. Til dæm-
is er það algengt, að meiri hliuti
farþeganna í kvöldiflugi frá Ak-
ureyri séu útlendingar."
Sigurður Ma’gnússon, fulltrúi
hjá Loftleiðium sagði:
Washington 5. ágúst. NTB.
ÖLDUNGADEILD Bandaríkja-
þings samþykkti við síðustu um-
ræðu f gær, hin nýju lög um
borgararéttindi, sem eiga að
tryggja blökkumönnum í Suður-
ríkjunum jafnan kosningarétt á
við hvfta menn þar syðra. 1 lög-
um þessum er iagt bann við hin-
Reykjavík. Ferðamamnastraum-
urinn virðist sífellt auikast. Sem
dæmi um það má geta þess, að
í fyrra höfðu rúmlega tvö þús-
und farþegar Loftleiða milli
Ameríku og Evrópu sólarhrings
dvöl hérna, en núna bendir allt
til þess, að sú tala tvöfaldist ef
ekki meira. Ég hef ekki neinar
tölur um þann fjölda útlendinga,
sem við höfum flutt hingað á
þessu ári, en þeirn fer alltaf
fjölgandi.“
Sigurlaugur Þorkelsson, full-
trúi ihjá Ei'msikipafélagi íslands
sagði: „Eólksflutningamir hjá
okikur eru svipaðir frá ári til árs.
um ýmsu lestrar og kunnáttu-
„prófum“, sem beitt hefur verið
í nokkrum Suðurríkjanna til að
neita blökkumönnum um kosn-
ingarétt og kveðið á um heimild
til handa alríkislögreglunni að
hún megi grípa í taumana til að
koma í veg fyrir kynþáttamis-
rétti og ójöfnuð.
Gullfoss kemur hinigað með rúm-
lega tvö hiundruð farþeiga í hverri
ferð og fer með sama fjölda tU
útlanda aftur. Upppamtað er í
allar ferðir Skipsins í sumar fyr-
ir löngiu.
Útlendingar eru oift í meiri
hluta meðal farþega Gullfoss. Er
það einikuim, þegar stórir ferða-
mannahópar eru á ferð saman,
'sérstaikleiga Þjóðverjar. Eftir-
spurnin eftir ferðum roeð Gull-
fosei er aUtaf mjög mikil, miklu
meiri en hægt er að sinna.
Hin skipin taka eikki nema 12
farþaga, en þau flytja allitaf
marga, þegar farið er á hafnir
í Vesitur-Evrópu. Það eru helzt
einhver rými laus, þegar siglt
þá eiga menn það efk'ki alltaf víst
að fá að fara í land og ferðast um
að vild.“
Lóðaúthlutun
Á FUNDI borgarráðs hinn 3.
ágúst var samþykkt eftirfarandi
lóðaúthlutun: Búðargerði 4: Þor-
valdur Lúðvíksson, Háaleitis-
braut 121, Búðargerði 6: Sverrir
Hermannsson, Granaskjóli 26,
Hraunbær 86: Valdimar Magnús-
son, Heiðargerði 63, Hraunbær
88: Steinverk hf, Skólavörðustíg
4C Hraunbær 120: Hreggviður
Guðbjörnsson, Skólavörðustíg 2,
Hlaðbær 13: Ásgeir Eyjólfsson,
Nýbýlavegi 27, Þykkvibæ>- 5:
Petrína Jakobsen, Borgarholti 24.
er austur fyrir jámtjald, því að
MALVERKASÝNI NG I LINDABÆ
1 dag heldur Eggert Magnús son málverkasýningu í Lindabæ.
Þetta er fyrsta sjálfstæða sýning Eggerts og eru á henni 336
málverk og eru þau öli til sölu. Sýningnnni lýkur í kvöld.
„Núna eru öM hótel full i
Lögin um borgararéttindin snmþ.
i síðnstn sinn í öldungadeildinni
ÍiMiklÉMMÉij