Morgunblaðið - 08.08.1965, Síða 32
Lang stærsta og
fjölbreyttasta
blað landsins
177. tbl. — Sunnudagur 8. ágúst 1965
Helmingi 'útbreiddara
en nokkurt annað
islenzkt blað
9 skákin
fór í bið
Bled, 7. ágúst (NTB)
NÍUNDA skák þeirra Larsen og
Tail íór í bið eftir 41 leik. Talið
ecr, að Larsen hafi betri stöðu.
Fari svo, að skákmennirnir
vecrði jafnir eftir 10 Skákir, munu
þeir tefla fjórar til viðbóta r.
. —..—.................................................— ------------- ----------------------------------------------------... 1 ||,|-r ■ uii, r!iii[i;j«i)MMm,MjM|li»i-»i|!i,i.i):ii;.i|]iii ........................................ 1 .'ui!)
Sáttafundur
Samkomulag hefur ekki enn
ná'ðst í farmannadeiluinni, en að I
undanfornu hafa verið langir i
eamningafundir með fu'lltrúum !
farmainna og vinnuveitenda. |
Næisti sáttafundur hefur verið
boðaður n.k. mánudagskvöld.
Dover, 7. ágúst — NTB.
LTNDA McGill, 19 ára árströlsk
sundkona, synti í gær yfir Erm-
arsund á 11 klukkustundum og
12 mínútum. I>etta var fyrsta til-
raun hennar til að synda þessa
vegalengd.
Hestar sundlagðir i Jökulsá/
Breiðamerkursandi. Sjá 1
' grein á bls. 10—11.
Virkjiinarsérfræðingar
víð Langasjó
4 slösuðust - Bíllinn ótu iur
í FYRRADAG fór tveir verk-
fræðingar, Bandaríkjamaður og
Norðmaður með þyrlu Land-
heigisgæzlunnar inn að Langa-
sjó við Vatnajökul í sambandi
við athuganir á virkjunarsvæð-
um Hvítár og Þjórsár. Skv. upp-
lýsingum Jakobs Gíslasonar, raf-
orkumálastjóra, eru verkfræð-
ingarnir hingað komnir á vegum
Sameinuðu þjóðanna, en athug-
anir á þessum svæðum eru
styrktar af Sérsjóði Sameinuðu
þjóðanna og hafa Norðmennirn-
ir, sem rannsaka ísmyndanir í
Þjórsá verið hér á hans vegum
einnig. Verkfræðingarnir, sem
fóru að Langasjó heita Wessel
frá Noregi, en hann er almennur
Framhald á bls. 2
ÞAÐ síys varð sl. íöstudags-
kvöld að bifreið lenti á brú-
arstöpli í Seleyrargili í Hafn-
arskógi gegnt Borgarnesi og
slösuðust tvenn hjón er í
bifreiðinni voru.
Það vair um kl. 11 á föstiudags-
kvoldið að siys þetta bar að
■hondum. Bifreið kom aikandi
sunnan að. Er hún kom á hæðina
sunnan við brúna í Seleyirargiili
sá bíistjórinn að bifreið var fyr-
ir á brúnmi á suðurleið. Bif-
reiðairstjórinm á bifreið þeirri, er
var á brúnmi, segist hafa auikið
hraðanm þegar í stað og eikið
út á vegarbrún sunnan brúarinn
ar en í sama mund reyndi bif-
reiðin, er að sunman kom, að ná
brúnnL
Það tókst ekki og lenti bifreið-
in þversum á brúnni með þeim
afleiðingum að tvenn hjón, sem
í bílnum voru, slösuðust, en bif-
reiðin er talin ónýt.
Það var læknirinn á Hvamms-
tanga, sem ók þeirri bifreið,
þeirri er að norðan kom, og sá
hvað verða vildi. Fylgdist hann
með sjúklingunum þar til þeir
voru komnir í höfn á Akranesi.
Karlmennirnir hlutu nokkrar
skrámur, önnur konan fékk heila
hristing, en þess utan eru meiðsl
ekki taiin hættuleg.
Lftil síldveiii -
engin cut-síld
Ný íslenzk myndasagci
hefst í blaðinu í dag
GOTT veður var á síldarmiðun-
um í fyrrinótt, en afli mjög
JptðrgnalildsÍM
fylgir blaðinu í dag og er efni
hennar sem hér segir:
BIs.
— 1 Járnaldarmönnum skýtur .
upp úr mýrum í Danmörku, I
eftir Chris Parö
— 2 Svipmynd: Arnold Toynbee.
— 3 Gyðingabarn, smásaga eftir
Sholom Asch.
— - Fimm daprir stafir, ljóð eft-
»r Jón Ýngva.
— 4 Úr sögu Reykjavíkur: Mönn !
um stóð ótti af vinnukonum, ,
eftir Árna Óla.
—- 5 Bókmenntir: Dante — 700
ára afmæli, eftir Siglaug
Bryníeifsson. — Seinni hluti.
— - Rabb, eftir SAM.
— 7 Dagbókarbrot, eftir Steinar
Sigurjónsson. Fyrri hluti.
— S Jón Þorláksson skólameist-
ari I Skálholti, faðir barna
og unglingafræðslunnar.
— 9 Eins og mér sýnist, eftir
Gísla J. Ástþórsson.
— 11 Fjaðrafok.
— 13 Sögur af Ása-Þór. Teikning-
ar eftir Harald Guðbergsson
— 14 Hestamaðurinn og bílstjór-
inn, eftir Magnús Guð-
brandsson.
— 15 Ferdinanú.
— 16 Krossgáta
— Bridge.
tregur. Skipin voru einkum að
veiðum 180 — 200 mílur. AaN
frá Dalatanga.
Alls tilkynntu 17 skip um afla,
samtals 10. 650 mál og tn.
Sigurður Bjarnason EA 1800
tn. Oddgeir ÞH 750, Þorlákur AR
300, Sæfari BA 200, Húni II HU
300, Hafrún NK 400, Gullfaxi
NK 700, Gissur hvíti SF 450 mál
Ásþór RE 600, Bjarmi EA 600,
Snæfugl SU 1000 mál og tn.,
Hannes Hafstein EA 1200 mál og
tn. Hafþór RE 100 mál, Jón
Eiríksson 300, Krossanes 800,
Stapafell SH 400, Höfrungur II
AK 750.
í gær átti blaðið tal við síldar-
leitina á Dalatanga og var þá
litlar fréttir að hafa. Leitarskip-
in 3 Ægir, Hafþór og Pétur Thor
steinsson höfðu engar síldar-
fréttir að segja. Hins vegar var
veður gott í gær.
Síld sú er veiðst hefir er að
mjög miklu leyti millisild og
slæm til söltunar. Hins vegar er
reynt að salta hana og sam-
kvæmt upplýsingum frá söltun-
arstöðvum fyrir austan er nýt-
ing 25—30% en af sildinni eru
aðeins 6% stórsíld. Mest er nú
verkað í sykur og krydd, en
aðeins munu til þessa hafa verið
verkaðar nokkur hundruð tunn-
ur af cut-síJd.
I :
í ÐAG hefst hér í blaðinu á
bls. 25 ný myndasaga, er
Arthur Ólafsson, teiknikenn-
ari við Mýrarhúsaskóla, hefur
teiknað. Saga þessi er ein
riddarasagna og heitir Sarpí-
dons saga sterka.
Bjarni Vilhjálmsson segir í
formáia riddarasagna VI.
bindi í útgáfu íslendingasagna
útgáfunnar, að saga þessi sé
til í tveimur handritum í
Landsbókasafni, en hvergi í
öðrum söfnum, svo að kunn-
ugt sé. Bæði séu þessi hand-
rit ung, hið eldra skrifað árið
1885, en hið yngra árið 1902.
Um aldur sögunnar segist
Bjarni ekkert fullyrða. Hann
segir: „Ef lýsing á Portúgal
er upprunaleg í sögunni, er
hún rituð eftir 1775 og raunar
bendir fleira til þess, að hún
sé mjög ung. Líklegt þykir
mér, að hún sé frá síðustu ára-
tugum 18. aldar eða fyrstu ára
tugum 19. aldar.“
Morgunblaðið hitti að máli
Arthur Ólafsson og spurði
hann, hvers vegna hann hefði
valið þessa sögu.
— Það var vegna þess að
þetta er viðburðarík garpa-
saga. Hver atburðurinn rekur
annan og hún býður upp á
margbreytileg myndaefni. í
sögunni eru mikil átök. Aðal-
hetjan er raunar eins konar
James Bond þeirra tíma.
— Hvenær lastu söguna
fyrst?
— Það var ekki fyrr en í
vor. Ég ias hana að sjálfsögðu
fyrst í heild, en síðan skipti ég
henni niður í kafla og áætlaði
hvað þyrfti í hverja mynd-
ræmu.
— Og söguþráðurinn?
— Sagan hefst í Ungaríu og
segir frá því fyrst, er konu
eina dreymir draum. Draum-
urinn er fyrirboði þess, að kon
an ali dreng, sem fljótt verður
undarlegur í háttum og útliti.
Drengnum, sem er söguhetj-
an, Sarpidon, sinnast fljótlega
við föður sinn, því að honum
fellur ekki skurðgoðadýrkun
föður síns og gerir gys að tré-
drumbum þeim, er faðir hans
krýpur fyrir. Fer hann síðan
að heiman, heggur marga af
húskörlum föður síns og
hleypur til skógar. Þetta er þó
aðeins forleikurinn, því að nú
hefst ævintýrið. Sarpídon
kynnist nú gömlum einbúa frá
Jórsalaborg og af honum lær-
ir hann góða siðu og helga
dóma. Þessi uppfræðsla gamla
mannsins verður svo til þess,
að Sarpídon fylgir síðan heill
í hverju verki. Hann verður
strax rammur af afli, svo að
hvergi finnst hans jafningi.
Hvert ævintýrið rekur annað,
þar til Sarpídon endar sem
konungur í Portúgal.
Þá hefjast einnig í þessu
blaði tvær myndasögur. Skal
þá fyrstan telja Júmbó, sem
kominn er úr ævintýraför, en
hann er lesendum Mbl. að
góðu kunnur, því að hann var
Arthur Ólafsson.
hér í blaðinu fyrir tveimur ár-
um ög var þá sérstaklega vin-
sæll meðal yngstu kynslóðar-
innar. Þriðja myndasagan eru
svo fróðleiksmolar til gagns og
gamans, sem hlotið hafa nafn-
ið Kviksjá. Hér er ekki um
framhaldssögu að ræða, held-
ur sjálfstæða frásögn hverju
sinni.
Væntir Morgunblaðið þess,
að myndasögur þessar verði
lesendum þess til einhverrar
dægrastyttingar.
■ IMItlllliMillliMIIIUIIIIMIIIIIUIItlNlllinillllUIIIIilllllllil