Morgunblaðið - 26.08.1965, Page 21

Morgunblaðið - 26.08.1965, Page 21
Fimmtudagur 26. Sgúst 1965 MORCU NBLADIÐ 21 ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN Einkaritari Heildverzlun óskar að ráða stúlku sem hefur kunn- áttu í hraðritun og gott vald á enskri tungu. Hátt kaup. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu blaðsins merkt: „Trúnaðarmál — 2098“. SHtltvarpiö Fimmtudagur 26. igúst. 7:00 Morgunútvarp VeCurfregnir — TónJeikar — -Tónleilcar — 7:50 Morgunl-eik- fimi 8:00 Bæn. — Tóiiieikar — 8:00 Veðurfregnir. — Fréttir. — Tónieikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreimim dagbiaöanna. — Tónleikar. 10:06 Fréttir. 10:10 Veðurfregn'r. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veö- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 ,,A frívaktinni“: Eydís Eyþórsdóttir stjórnar ósrka lagaþætti fyrir sjómenn. 15:00 Miödegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — í» lenzk lög og klassísk tónlist. Steflán ísl«andi syngur Vöggu- Ijóö. Bikarinn og Sortnar þú ský. Fíbharmom uisve it Berlínar leikur Sinrfómu fyrir tvær flaut ur og hljómisrveit eftir Friörilk mUcla. Génard Souzay syngur iag eftir LoÖvik 13. Vaclaiv Ríha og Smetaina-kvart- ettknn leika klarimiettu-kjvmtetit eftir Moz»rt. Souzay syngiur aríur úr þrenmr óperuim eftir Luilily. Raymond Leppard stj. Denyse Gounvame leöcur smá- þætti fyriir semboil efltnr Ra<ne- «u. 16:30 Síödegisútvarp: VeöurfregniT. — Léfct múeik: (17 ."00 Fréttir). Eddie Biarctay og hLjómeveit leika Parísarlög. Frank Sinatra syngur nxeö hljómsveit Couavt BaMue, Fredierick Fenneil og hJQÓmsveot lieiika lög eftir Gers- hwin, Bossa-nova-hijómsveit Lauirinido A,lmeidia, Rita Streidi, strengjasveit Felix Siatkin, Lúönasveit Harry Mortkner, Kór Raaiöa hersims syngur, Ellia Fitzgera-ld og Peggy Lee syngja og hiljómisveit Aíiþýöu- óperu'húesiinis í Vtn ieikuir Vin- arliög. 18:30 Danshljómoveitir leika. 18:50 TiMcyrcningar. 19:20 Veöurfregmr. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttiim 21:25 Stkipostrand vi« Ajuokian<teeyjar Jónas St. LúÖvilassoti flytur frá sög'uiþátt, þýckian og endursagó- ] an. 22:00 Fréttír og veöurfregnír. 22:10 Kvöktsagan: „Hve glöð er vor ' æsloa" eftir Herma-rwi Heese 1 þýöingu Asiaugar Amadóttur. Hjö-rtur Pálsson fllytur (3). 22:30 Djassþáttur í umsjá Jóns MúLa Ámasonar. 23:30 DtagHkráriok. V. W. 1300 er með 50 hestafla vél. — Fyrirrennari V. W. 1300, þ. e. V. W. 1200 hafði 41,5 hestafla vél með 1192 rúm- sentimetra slagrúmtak. Milljónir véla af V. W. 1200 gerðinni hafa sannað ágæti hennar. V. W. 1300 hefur 50 hestafla vél með 1285 rúmsentimetra slagrúm- taki. Þetta er ástæðan fyrir því, a ð við köllum nýju vélina 1300. í grundvallar byggingar-atriðum er nýja 50 hestafla vélin sams- konar og 41,5 hestafla vélarnar. Hún er jafn sterklega byggð, ör- ugg og endingargóð. Vélin er „flöt“ fjögurra-strokka en þeim er komið fyrir tveimur og tveimur saman, gegnt hver öðrum í láréttu plani. — Þetta fyrirkomulag tryggir hljóðan og þýðan gang og þyngarpunktur vélarinnar er mjög lágur. Vélin er loftkæld. Það hvorki sýður á henni né frýs, — sama hvern ig viðrar. — Þvermál stimplanna er meira en slaglengdin — sem veldur því, að stimpilhraðinn er tiltölulega lágur, en það tryggir aftur minna sht og meiri endingu vélarinnar. Við jukum ekki afköst vélarinnar um 8,5 hestafl með því að yfir- stilla vélina. heldur með því að auka slagrúmtakið og þetta við- bótarrúmtak getur alls ekki slit íað. miRm UEKL/V Hf. TOXIC Vinsælasta unghngahljómsveitin. Fjörugasti dansleikur kvöldsins. Aðgöiigumiðasala frá kl. 8. Gamanleikurinn Jeppi á Fjalli Sýning í Bæjarbíói, Hafnarfirði í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá klukkan 4. JEPPAFLOKKUBINN. Sölumaður — Gotl kaup Heildverzlun óskar að ráða sölumann. Einhver starfsreynzla æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar af- greiðslu blaðsins merkt: „Trúnaðarmál — 2175“. 20:06 Riaddic skákia: Þórár Bergsson. Guömundur G. HagtaHn bakw um höfumdmn. Þorsbeinm Ö. Steph>ensen les amásögu og Firbnborg Örnólfs- dóttir 1-es úr endiurmiinm.img'ujm skáldswbs. Ircgólifu-r Knkstjánssoin undirbýr þáttirvn og kyrcnir. 21:06 Carcbata Proflairca efltir Béha Bartók. Jósef Réti tenor. András Faira- g>o baeei, kór og hljómsveBt urcgverska útvarpsins fliytja. György Lehel tjónrcar. LONDON dömudeild Austurstræti 14. Súni 14260. HEUHICA siðbuxur HELANCA skiðabuxur í ú r v a 1 i . — PÓSTSENDUM — ---Ar--- LOIMDOIM, dömudeild breiðfiröinga- > Hlöðuball í kvöld VOLKSWAGEN 1300 ER IViEÐ 50 HA. VÉL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.