Morgunblaðið - 06.10.1965, Side 20

Morgunblaðið - 06.10.1965, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. október 1965 JAZZBALLETTSKÓLINN Nemendur eru beðnir að innrita sig sem íyrst svo hægt sá að raða niður í ílokka Barnaflokkar Unglingaflokkar Frúaflokkar Von er á erlendum kennara til skólans Innritun í sfma 15993 BÁRA MAGNÚS. SNOW TRAC Frá Svíþjóð útvegum við með stuttum fyrirvara SNOW TRAC snjóbíla á mjög hagstæðu verði. í snjóþungum löndum s.s. í Kanada og á Norðurlöndum eru þessir bílar mikið notaðir við allskonar flutning. Einnig við hjálparleiðangra, •júkravitjanir, til eftirlits meðfram síma og háspennulínum o. fL Þungi bils- ins með ökumanni er aðeins 0.05 kg á f ercentimeter. Ber 500 kg. og með honum má fá sleða sem ber önnur 500 kg. Tekur sex farþega utan ökumanns. Léttur og lipur í stjórn. Mjög sparneytinn. ARNI r.FqTfifiON Vatnsstíg 3 — Sími 1-15-55. Vantar konu við bakstur. Hafnarbúðir við Tryggvagötu. Sendisveinn óskast hálfan daginn eða allan. Mars Trading Company hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Höfum til sölu nokkrar 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir í þessu húsi, sem verið er að byggja á mjög falleg- um stað í Árbæjarhverfinu nýja. — Suðursvalir. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu með fullfrágenginni sameign. — Mjög hagstæð kjör. Komið og skoðið teikningar á skrifstofunni. Tjarnargötu 16 (AB húsið). Símar 20925 og 20025 heima.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.