Morgunblaðið - 19.10.1965, Side 5

Morgunblaðið - 19.10.1965, Side 5
1 Þriðjudagur 19. október 1965 MORGUHBLADID 5 / Listamannaskála Drekkum fast af fulli, frostið ríkir enn. Tómas grýtir gulli glámskyggna menn, sem lifa á blaðri, bulli. Blekking hrynur senn. Ei skal syrgja, sakna, senn >eir munu vakna. Ýfast öflin þrenn, ættu að vera tvenn. Einhver segir: Ó, ég brenn! Samvizkunnar sári eldur siunum kvölum veldur. Nóg af flokkablaðri, bulli. Tómas grýtir gulli! Lyftum Kjarvals frægðarfulli! Fram, þér tignu, göfgu menn! Sigfús Elíasson syni ungfrú Guðlaug Bára Sig- urðardóttir. Hæ’ðargarði 46. og Sunnudaginn 17. okt. opin- foaruðu trúlofun sína ungfrú Kristín Bergsteinsdóttir frá Laugarvatni og Hilmar Þ. Eysteinsson, prentari hjá Mbl., Brávallagötu 12. Nýlega voru gefin saman i ^hjónaband í Fríkirkjunni í Hafn erfirði af séra Kristni Stefáns- syni, ungfrú Björg Gréta Sæland og Hörður Guðmundsson. Heim- ili þeirra verður að Hverfisgötu 22, Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar, sími 50232). Nýlega voru gefin saman í Nés kirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Kristín Þórarinsdóttir og Ragnar Kristinn Guðmundsson, matsveinn Nökkvavog 32. (Stud- io Guðmundar, Garðastræti 8). Þann 16. októher opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórhildur Jónasdóttir, Rauðalæk 23 og Stef án Árnason, Njálsgötu 7. Guðmundur Ólafsson. Heimili þeirra er að Kvisthaga 11. (Stud- io Guðmundar, Garðastræti 8). Nýlega hafá opinberað trúlof- un sína ungfrú Ásta Guðrún Guð brandsdóttir, Skólagerði 23 Kópa vogi og Garðar Ágústsson, Hraun braut 38, Kópavogi. 12 okt. voru gefin saman í Nes kirkju af séra Frank M. Halldórs Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir Þ.^.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. 8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. sunnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og sunnudaga kl. 3 og 6. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Akureyri. Askja er í Rvík. Skipaútgerð ríkisdns: Hekla er í Rvík. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kL 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið fer frá Vestm-annaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Herðubreið er á Austfjarðar höfnum á suðurleið. Hafskip h.f.: Langá lestar á Norður landshöfnum. Laxá fór frá Hull 15. l>m. til Rvíkur. Rangá er í Hamborg. Selá er í Rotterdam. Hedvig Sonne er í Reykjavík. Stocksund fór frá Gautaborg 15. þm. til Vestmanna- eyjum og Rvíkur. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Char- leston. Hofsjökull er í Le Havre, fer þaðan í kvöld til Rotterdam og Lond- on. Langjökull lestar á Nýfundna- landi. Vatnajökull kom til Rvíkur í fyrradag frá Hamborg, Rotterdam og London. Morilde lestar í dag í Rott- erdam, fer þaðan í kvöld til London. Skipadeild S.f.S.: Arnarfell er vænt anlegt til Rvíkur á morgun frá Glou- cesfer. Jökulfell fór frá Reyðarfirði í gær til London. Dísarfell fór frá Hull 1 gær til Rvíkur. Litlafell fer frá Rvík í dag til Vestfjarðahafna. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Hamrafell er á leið frá Rvík til Aruba. Stapafell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Mælifell er 1 Archang- elsk. Fiskö er væntanlegt til Horna- fjarðar á morgun frá London. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 10:50. Fer til Luxemborgar kl. 11:50. Er vænt- anlegur til baka frá Luxemborg kl. 01:30. Heldur áfram til NY ld. 02:30. Snorri Sturluson fer til Gla-sgow og London kl. 08 rOO. Er væntanlegur til baka kl. 01:00. Þorfinnur karleefni fer til Óslóar og Kaupm'annahafna'r kl. 08:30. Er væntanlegur til baka kl. 01:30. Eimskipaf élag íslands: Bakkafoss fer frá Vopnafirði 18. þm. til Ant- werpen, London og Hull. Brúarfoss fer frá Cambridge 19. þm. til NY. Dettifoss kom til Immingham 17. þm. fer þaðan til Rotterdam og Hamborg- ar. Fjallfoss fór frá Eskifirði 17. þm. til Rotterdam og Bremen. Goðafoss fór frá Ventspils 14. þm. til Finn- lands. Gullifoss kom til Rvíkur 18. þm. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss kom til Helsingborgar 18. þm. Fer þaðan til Kaupmannahafnar, Ventspils og Finnlands. Mánafoss kom til Reykjavíkur 18. þm. frá Seyðis- firði og Hull. Reykjafoss fer frá Ham borg 19. þm. til Rvíkur. Selfoss fór frá ísafirði 11. þm. til Norðurlands- hatfna og til baka til Rvíkur. Skóga- foss er á Raufarhöfn fer þaðan til Austfjarðahafna. Tungufoss kom til Rvíkur 17. þm. frá Vestmannaeyjum. Polar Viking fór frá Rvík 16. þm. til Finnlads og Rússlands. Ocean Sprint- er fór frá Rvík 12. þm. til Lenin- grad. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- Ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. VÍSIfKORN Stormavaldur veifar hönd, vondan galdur fremur, hrönnin kalda hamraströnd hvítum faldi lemur. Pétur Hannesson frá Sauöárkróki. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 18. okt. tU 22. okt. Verzlunin Lundur, Sundlaugavegi 12. Verzlunin Asbyrgi, Laugavegi 139. Grensáskjör Grensásvegi 46. Verzl- un Guðm. Guðjónssonar, Skólavörðu stíg 21a. Verzlunin Nova, Barónsstíg 27. Vitastígsbúðin, Njásgötu 43. Kjör búð Vesturbæjar, Melhaga 2. Verzl. Vör, Sörlaskjóli 9. Maggabúð Kapla- skjólsvegi 43. Verzlunin Víðir, Star- mýri 2. Ásgarðskjötbúðin Ásgarði 22. Jónsrval, Blönduhlíð 2. Verzl. Nökkva- vogi 13. Verzlunin Baldur Framnesv. 29. Kjötbær, Bræðraborgarstíg 5. Lúlla búð, Hverfisgötu 61. Silli & Valdi, Aðal stræti 10. Silli & Valdi, Vesturgötu 29. Silli & Valdi, Langholtsvegi 49. Verzlun Sigfúsar Guðfinnssonar, Nönnugötu 5. Kron, Dunhaga 20. >f Gengið 4. október 1965 1 Sterlingspund ....... 120,13 120,43 1 Bandar dollar ........ 42,95 43.06 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur 623.15 624.75 100 Norskar krónur .... 601,18 602,72 100 Sænskar krónur .... 830.40 832,55 100 Finnsk mörk ____ 1.335.20 1.338.72 100 Fr frankar ....... 876.18 878.42 100 Svissn. frankiar 994,80 997,40 100 Gyllini ....... 1.193,05 1.196,11 100 Tékkn kíónur ...... 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk... 1.071,24 1.074.00 100 Lírur .... ........... 6.88 6.90 100 Austurr. sch.... 166.46 166.88 100 Pesetar ............. 71.60 71.80 100 Belg. frankar ....... 86,47 86,69 SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá kl. 1:30—4. Listasafn fslands er opið þriðjudaga, fimmtúdaga og laugardaga kl. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 — 4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga._ Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1:30—4. Árbæjarsafn er lokað. Bókasafn Kópavogs. Útlán á þrið'judögum, miðvi’kudög- um, fimmtudögum og föstu- dögum. Fyrir börn kl. 4:30—6 og fullor’ðna kl. 8:15—10. Barnabókaútlán í Digranes- skóla og Kársnesiskóla auglýst þar. Ameríska bókasafnið Haga- torgi 1 er opið: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12-21, þriðjudaga og fimmtu- daga kd. 12-18. Tæknibókasafn IMSf — Skipholti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema lugardaga frá 13—15. (1. júní — 1. okt. lokað á laugardög- um). Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17.15 — 19 og 20 — 22 mi'ðvikudaga 17.15 — 19 og föstudaga kl. 17.15 Borgarbókasafnið Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Les- stofan opin kl. 9 — 22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, sími 36814, fullor'ðinsdeild opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 16— 19. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. Keflavík — Nágrenni Hefi opnað hárgreiðslu- stofu að Faxabraut 3 niðri. Vinsamlega reynið viðskipt in. Gerða Guömundsdóttir Sími 1454. Heimavinna Tek að mér hvers kyns útrei'kninga, þýðingar o. fl. Tilboð merkt: „2351“ send- ist afgr. Mbl. Ráðskona óskast á lítið, .gott heimili úti á landi. Má hafa barn. Uppl. í síma 3-62-41 milli kl. 5 og 6 í dag óg næstu daga. Atvinna óskast Kona óskar eftir atvinnu frá kl. 9—5.30 sem fyrst. Uppl. í síma 36195 eftir kl. 1. Húsbyggjendur Tek að mér ailskonar tré- smíðavinnu, svo sem hurð- arísetningar og aðra innan- hússvinnu. Sími 41165. Ung stúlka með verzlunarskólapróf óskar eftir skrifstofuvinnu. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „2491“. Fólk óskast til að taka upp rófur, fær fjórða hvern poka. Bjargarstaðir á Mosfellssveit. íslenzk frímerki algeng og fágæt í mjög fjölbreyttu úrvali. Enn- fremur frímerkjaalbúm og frímerkjapakkar af ýmsum stærðum og gerðum. Frímerkjasalan, Njálsg. 23. 1—2ja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir ein- hleypa konu sem' lítið er heima. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 34414. Til sölu Vespa í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 23239 kl. 8 e.h. Stúlka vön klini'kstörfum og akstri óskar eftir vinnu. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „Atvinna — 2348“. 4ra herb. íbúð til leigu Ný glæsileg 4ra herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði. — Uppl. í síma 36658 eftir kl. 5. Takið eftir Ef y’kkur vantar dansstjóra þá gjörið svo vel að hringja í síma 23955 eða 34893. Kápur til sölu með skinnum og skinnlaus- ar. Díana, sími 18481, Miðtúni 78. Gítarkennsla Fáeinir tímar lausir. Ásta Sveinsdóttir Rauðarárstíg 24. Sími 15306. Keflavík Stúlka óskar eftir vinnu, sem fyrst, helzt í verzlun, vön afgreiðslu, reglusöm. Sími 2129. Konur athugið! Lagfæri kjóla o. fl. Leið- beini við breytingar. — Upplýsingar í símá 16735. Takið eftir Nú er Vitastígsbúðin opin til kl. 9. Gjörið svo vel að líta inn, það borgar sig. — Velkomin í Vitastígsbúð- ina. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn eða eftir samkómu- lagi. Kjartansbúð Sími 36090. Til sölu . Skoda fólksbifreið, árg. 1955. Uppl. í síma 36507. Tál sölu Skemmtileg 3ja herbergja íbúð tilbúin undir tré- verk og málningu á fallegum stað í Árbæjarhverfi er til ^ölu. Suðursvalir. Fullfrágengin sameign. MQJS3 ODCG MÝDBWIL.D □ o □ HARALDUR MAGNÚSSON Viðskiptafræðingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25, Útidyraskrár útidyralamir innidyraskrár innidyralamir skápaskrár r \ skápalamir skápasmekklásar skápahöldur skápasmellur viðargrip Hafnarstræti 21, sími 13336, Suðurlandsbraut 32, smi 38775. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.