Morgunblaðið - 19.10.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.10.1965, Blaðsíða 11
ÞriSJuéhgur 19. október 1965 11 M OMSU N BLAÐ1Ð LOKSINS! LOKSINSl er nú komínn ó markaðinn bílí, sem íslendingar kunna qð meta. Fjórhjóladrifs- bíllinn BRONCO fró FORD FORD BRONCO er með drifi ó öllum hjólum. Fromdrif, afturdrif, hótt eða lógt, öllu stjórnað með oðeins einni stöng. Framdrifslokur. Læst mismuno- drif ó ofturhjólum. Sporvídd 145 cm (57"). Milli from- og afturöxla 234 cm (92"). Lengd bílsins er 386 cm. Breidd 174 cm. Hæð 181 cm. Gormofjöðrun að framon, sem gefur mýkt og oksturseiginleiko fólksbíla. — Gormor oð fromon og langfjaðrir að ofton eru staðsettor ofon ó öxlum (hós- ingum) í stað þcss að vera undir öxlum. Burðarþol 725 kg = 3 menn og 500 kg, eða 6 menn og 275 kg. 105 hcstafla 6 strokka benzínvél. Vél þessi hcfur verið notuð í fjölda óra i ýmsum gerðum amerískra Ford fólks- bila og mihni vörubílo. Þoð er létt að oka FORD BRONCO eftir þjóðvegum og hraðbrautum,, þój komct bezt í Ijós þægindi við gormofjöðrunincn oð froman. Enn fremur koma fram ollir beztu kostir torfærubílsins, þegar hon- um er ekið upp ójafnor brekkur með allé oð 60° holla. Þér þckkið Ford — þér getið treyst Forcf. FORD BRONCO TIL SÝNIS DAGLEGA. LEITIÐ FREK- ARI UPPLÝSINGA SUDURLAND5BRAUT 2 • SIMI 3 53 00 Stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í nýlendu- vöruverzlun. — Upplýsingar í síma 12319. Rýmingorsala-Rýmingarsalo Þessa viku verður Rýmingarsala á kápum, kjólum og drögtum. Mikill afsláttur. FATNAÐUR, Skólavörðustíg 3. Vaktavinna Okkur vantar góðan starfsmann við bfla- vélþvottastöðina við Suðurlandsbraut. Vaktavinna. Gott kaup. Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6 — Sími 18327. Kristján Siggeirss. hf. Laugavegi 13. Sími 13879. Má 1 f lutningsskrif stof a Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 1.1 — Simi 19406. Framleiðum áklæði á allar tegundir bíla. Otur Sxmi 10659. —Hringbraut 121 Tvöföld leiga fbúð óskast til leigu í 1 mán. (nóvember). Helzt í Kópavogi. — Uppl. í síma 31400. Tæhniiræðingur Véltæknifræðingur óskar eftir góðri atvinnu í Reykjavík. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. xnánaðamót, merkt:- „Véltæknifræðingur — 2349“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.