Morgunblaðið - 19.10.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.10.1965, Blaðsíða 12
12 MORGU NBLA&IÐ Þriðjudagur 19. október 1965 Framkvæmdarstjóri — Frystihús Reyndan og traustan framkvæmdastjóra vantar strax að frystihúsi og útgerð við Faxaflóa. Tilboð með fyllstu uppl. sendist til blaðsins merkt: „Framkvæmdastjóri — 2347“. ERUM FLUTTIR í Síðumúla 8 sími 38740 Prentsmiðja Jóns Helgasonar Perlon-sloppar Stærðir 40 — 42 — 44. Litir bláir, rauðir, blágrænir. R.Ó.-búðin Skaftahlíð 28 — Sími 34925. Sendisveinn Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn til léttra sendiferða. HÁVARÐUR VALDIMARSSON Hafnarstræti 19 — Símar 14430, 16900. Sendisveinar óskast fyrir hádegi BAHCO SKBÚFLYKUÁft Verkfærin sem endast þekktir og viðurkenndir af fagmönnum sem þeir bestu f meira en 65 ár iiiÉA \ BAHCO MULTIFIX-TENGUR BAHCO VERKFÆRAKASSAR Umboð: Þórður Sveinsson & Co. h.f. Frystihús til sölu Af sérstökum ástæðum er frystihús í fullum gangi á Suðurlandi til sölu. Fyrirspurnir sendist til afgr. Mbl. merktar: „Frystihús — 2733“. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í eldhús Kleppsspítalans, her- bergi getur fylgt. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38160. Skrifstofa ríkisspítalanna. Hausttízkan 7965 yes...oui...ja • • • “Yes” to Gabor means “Yes” to international fashion for the young, from Heisinki to Lausanne, from London to Vienna — everywhere in Europe, fashion shoes for young ladies are causing excitement. »Oui« á Gabor — »Oui« á la mode jeune et intcrnationale en vogue depuis Hclsinki jusqu’ a Lausannc, dcpuis Londrcs jusqu’ á Vicnne — partout en Europe on en est enthousiasmc — c’est le dernier cri de la chaussure pour jeunes dames. »Ja« zu Gabor — das ist »ja« zur intcrnationalcn, jungen Mode von Helsinki bis Lausannc, von Londoa bis Wien — iiberal! in Europa bcgcistert er — der Modeschuh der jungen Dame. Adrcucnnachweis durch GuLor Unmeaschuhlibrikcn, ^2202 Baroutedt, i'ostfach 123 Everywhere in Europe: Gabor-ta. Gabor-fans: partout cn Europe. Oberail in Europa Gabor-fans Ný sending fekin upp í dag SKÓVAL, Austurstræti 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.