Morgunblaðið - 19.10.1965, Side 13

Morgunblaðið - 19.10.1965, Side 13
! Þriðjudagur 19. oktober 1965 MORCU N BLAÐIÐ 13 íslenzk fjölskylda búsett í ftlew York óskar eftir stúlku til heimilisstarfa. Má ekki vera yngri en 18—19 ára. Upplýsingar í síma 24655. ALLTAF FJOLGAR VOLKSWAGEN VOLKSWAGEN 1300 KOSTAR 149.800.- IIVIVIFALIÐ í VERÐIINIU: Miðstöð _ Lyftari — Verkfæri — Fatasnagar — Rúðusprauta — Innispegiil — V aravif tureim — Eldsneytismælir — Parafin ryðvörn — Varadekk á felgu — Aurhlífar að aftan — Tvöfaldir stuðarar — Oskubakki í mælaborði — Hanskahólf í mæla- borði _ Þrí-stillanlegt inniljós — Ljósamótstaða í mælaborði — Innisólskyggrni beggja megin — Fest- ingar fyrir öryggisbelti — Illiðarspegill bílstjóra megin — Farþegagrip í mælaborði og hliðum — Leðurlíki i sætum, hliðum og toppi — Öskubakki fyrir farþega í aftursæti_Hreyfanlegir stólar með stillanlegum bökum — Vagninn yfirfarinn, stilltur og smurður eftir 500 km. akstur. Volkswagen 1300 býður upp á: Meiri þæg- indi og kraftmeiri vél. — Yfir 2100 endur- bætur síðan 1948. — Bíl, sem er að mestu óbreyttur að ytra útliti, vegna þess að það hefur reynzt fullkomið. — Bíl, sem er í sérflokki, vegna sérstakra gæða í hráefna vali og vandaðrar vinnu. — Bíl, sem er byggður til að endast. — Varahlutaþjónusta Volkswagen er landskunn. ® Sýningarbíll á staðnum © Komið, Skoðið, Reynið REIIDVEIZIURIR HEKLA hf Laugavcgi 170 172 Sí ni 21240 Fátt gefur heimilinu fegurri og hlýlegri blæ en fallegt og vel lagt við- argóif. — Við höfum ávallt fyrirliggjandi úrvals efni í viðargólf frá neðangreindum höíuó-framleiðend um í Evrópu: Dönsk úrvalsvara frá A/S Junckers Savværk, Köge, stærstu parket- verksmiðju í Evrópu. Framleitt af I/S Densk BW-Parket, Herlev, með einkaleyfi Bauwerk a/G í Sviss. ^AMEl^ - GCHV - DOaÍtR Sænsk gæðavara framleidd af A/B* Gustaf Kahr, Nybro. Nánari upplýsingar og sýnishorn á skrifstofu okkar. Egill Árnason Slippféiagshúsinu v/Mýrargötu. — Símar: 1-43-10 og 2-02-75. - StilEið á lit og saumið - í>að er þessi einfalda nýjung, sem kölluð er „Colormatic", sem á skömm- um tíma hefur aukið vinsældir HUSQVARNA 2000 tU stórra muna. Beinn saumur, hnappagöt, blindfaldur og úryal HUSQVARNA heimilistæki, saumavélar o. fl. mynztursaOma er hægt að velja með einu hand- ÆsL eru þekkt hér & landi í yfir 60 ár. Hafa nafninu taki. í>ar sem það er sýnt á greinilegan hátt, hér sem annarstaðar stööugt vaxið vinsæidix. í litum, á „saumveljara". íslenzkur leiðarvísir fylgir nú með vélunum ^tinhai ^/áí-ri/úúi'n h.f Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sími 35200

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.