Morgunblaðið - 19.10.1965, Page 18

Morgunblaðið - 19.10.1965, Page 18
18 MORGU N BLAÐHD Þriðjudagur 19. október 1965 Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna VerHur í SjálfsfæðisEiúsInu n.k. miðvikudagskvöld 20. okt. kl. 8,30 'Ávarp kvotdsins flyfur Birgér íst. Gunnarsson 'k Veitt verða góð spilaverðlaun ♦ S jálf stæðisf óEk! Takið þátt í fyrsta spila- kviildi haustsins VÖRÐUR — IIVÖT ÓÐINN — HEIMDALLUR Kvikmynd Sumarferð Varðarfélagsins 1965. SÆTAMIÐAR AFHENTIR Á VENJULEGUM SKRIFSTOFUTÍMA Á SKRIFSTOFU SJÁLF- STÆÐISFLOKKSINS V/AUSTURVÖLL Á MÁNUDAG. SKEMMTINEFNDIN. Keflavík — Trésmiðir Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Nokkrir smiðir og lagtækir menn óskast. Hæstaréttarlögmenn JÓN B. KRISTINSSON Austurstræti 9. Sími 1104 og 2193 eftir kl. 7 á kvöldin. Símar 16766 og 21410. m Höfum fyrirliggjandi Sekkjatrillur á gúmmíhjólum. _____NÝJA BÍLASMIÐJAN, sími 14804. Stórviðburður — Glæsiíegasta tízkusýning arsins -'Wí'W.- Soroptimistklúbbur Reykjavíkur gengst fyrir tízku- sýningu að Hótel Sögu nk. fimmtudag 21. október kl. 8.30. — Að þessu sinni rennur allur ágóðinn til þess að styrkja veikan dreng, sem senda þarf til bráðrar skurðaðgerðar til Mayo-sjúkrahússins í New York, sem allra fyrst. Ávarp — Ragnheiður Guðjónsson. Heiðursgestur: Þekktasti tízkuteiknari Norðurlanda, Jörgen Krarup frá A. Fonnesbeek, Kaupmannahöfn sýnir nýjustu hattatízkuna. Efnt verður til happdrættis með fjölda góðra vinninga. Húsið verður opið fyrir matargesti frá kl. 19.00, en dagskráin hefst kl. 20,30. — Aðgöngumiðar og borð- pantanir í anddyri Hótel Sögu frá kl. 3—5 e.h. í dag og á morgun. Hljómsveit hússins leikur og dansað verður til kl. 1 eftir miðnætti. Kápur frá Guðrúnarbúð á Klapparstígnum. Herrafatnaður frá Herradeild P. & Ó. Kjólar — Mari-Mekko frá Dimmalimm. Kjólar — batik frá Sigrúnu Jónsdóttur. Samkvæmiskjólar — Ilildur Sívertsen. Skartgripir — Jón Dalmannsson. Þjóðdansar og þjóðbúningar — Þjóðdansa- félag Reykjavíkur. Emilía Jónasdóttir — leikþáttur. Ómar Ragnarsson skemmtir og kynnir. Soroptímistaklúbbur Heykjavíkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.