Morgunblaðið - 20.11.1965, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.11.1965, Blaðsíða 30
50 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 20. nóv. 1965 kók EINS og fraan hefur komið í þessum þætti áður, þá sigruðu þeir GJigoric, Suetin og Taiman- of á afmælismóti Skákfélags Kaupmannahafnar. Eftirfarandi skák var tefld á mótinu og eru skýringamar eftir A. Diickstein lauslega þýddar úr Schaoh Echo 21. hefti. Hvítt: Suetin (USSR) Svart: Ujtelky (Tékkóslóvakíu) Robatsch-vöm 1. e4, g6; 2. d4, Bg7; 3. c3, d6; 4. f4, Rf6; 5. e5, Rd5; 6. Rf3, 0-0; 7. Bc4, c6; Hvítur hefur öruggt miðborð og rýmri stöðu. Svartur íinnur ekki svo auðveldlega gagnsóknarfærL T. d. 7. — e6; 8. 0-0, a6; 9. Del, Rc6; 10. exd6, Dxd6; 11. Rbd2, Rce7; 12. Re4, Dd8; 13. Bd2, b6; 14. Hdl Bb7; 15. Bb3, h6; 16. Re5. Larsen — Ujtelky sama mót. 8. 0-0 a5 9. a4 Ra6 Eðiilegra er að leika Rb8-d7. 10. Ra3 Rc7 11. De2 h6 Eftir 11. — Bg4; 12. h3, Bxf3; 13. Dxf3, e6; 14. g4. Hinn gerði leikur veikir svörtu kóngsstöð- una. 12. Bd3 e6 13. Bd2 De7 14. Df2 Hfd8 Svartur er fullhægfara. Til at- hugunar kom 13. — e6. 15. Rc4 Rce8 16. g4 ðxe5 17. Rxe5 Rd6 18. Hael Dc7 19. Rxd6 Hxd6 Ef 19. — Dxd6, þá getur hvítur leikið 20. g4. Hvítur opnar nú g-línuna með framrás h-peðsins. 20. h4 Re7 21. h5 fexh5 22. gxh5 Dd8 23. Kh2 16 24. Hgl! Svartur getur ekki 24. — fxe5; 25. fxe5, Hd7; 26. Bxh6, Rf5; 27.Rxf5, exf5; 28. e6, He7; 29. Bxg7, Hxg7; 30. Hxg7, Kxg7; 31. Dg3t, Kh8; 32. Hgl Df8; 33. e7. 24. _ De8 25. Dh4 Rf5 Ef 25. — fxe5; þá 26. Hxg7+!, Kxg7; 27. Hglt, Kf7; 2«. fxe5. 26. Bxf5 exf5 27. Hg6! Bezta framhaldið. Svartur yfir- tekur g-línuna með hrókum og drottningu 27. — Kh7 28. Dg3 Bf8 29. Hgl Be6 30. Hg7+ Kh8 31. Hg8+ gefið IRJóh. BRIDGE FINNSKA bridgesveitin, sem keppti í opna flokknum í Ev- rópumótinu árið 1963 lenti í 4. sæti. Þessi ágæti árangur finnsku spilaranna vakti mikla athygli því fáir höfðu spáð þeim sæti svo ofarlega. Hér fer á eftir spil frá þessari keppni og má segja að finnsku spjlaramir hafi venð heppnir, því misskilningur varð í sögn- um, allt fór þó vel. Norður A 10-8 V Á-K-7 ♦ A-K-6 . * Á-K-D-10-6 Vestur Austur A 3-2 A D-G-9 V 10-9-6-4 V 5-3-2 ♦ G-9-7-3 4- D-10-5 -2 * G-8-3 * 9-7-2 Suður A Á-K-7-6-5-4 V D-G-8 4 8-4 4 5-4 Finnsku spilararnir sátu N—S, og sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður Pass 2 Lauf Pass 2 Hjörtu Pass 2 Grönd Pass 4 Hjörtu Pass 7 Hjörtu Allir pass 2 hjörtu hjá suður segja frá einum ás og einum kóngi, en lofa ekki hjartalit. 4 hjörtu hjá suður segja frá góðum spaða og samkvæmt kerfinu á Norður að segja 4 spaða. Norður gleymdi þessari reglu og sagði alslemmu í hjarta. Vestur lét út spaða, sagnhafi tók slagi á spaða ás og kóng, laufa ás, kóng og drottningu, tíg ul ás og kóng og trompaði einn tígul. Hafði hann þá fengið 8 slagi og 5 slagi til viðbótar íékk hann með því að víxltrompa. Spilið vannst því og fékk finnska sveitin 2210 stig fyrir. LOKIÐ er 6 umferðum hjá karl- mönnunum og 4 umferðum hjá konunum í keppninni vegna Nor- ræna bridgemótsins. Röðin er nú þessi: Karlaflokkur: vinningsstig 1. Ásmundur — Hjalti 33 2. Símon — Þorgeir 30 3. Einar — Gunnar 30 4. Jón — Sigurðsson 29 5. Stefán — Þórir 29 6. Jón — Gunnar 26 7. Júlíus — Tryggvi 26 8. Hilmar — Jakob 25 9. Eggert — Vilhjálmur 25 10. Benedikt — Jóhann 23 11. Ólafur — Sveinn 22 12. Ingólfur — Sigurhjörtur 21 13. Guðjón — Eiður 17 14. Steinþór — Þorsteinn 11 15. Ragnar — Þórður 1(1 16. Jóhann — Lárus 15 Kvennaflokkur: 1. Magnea — Ósk 26 2. Kristjana — Margrét 22 3. Elín — Rósa 21 4. Ásta — Guðrún 21 5. Vigdís — Hugborg 20 6. Ingibjörg — Sigríður 19 7. Júlíana — Luisa 17 8. Eggrún — Guðríður 16 9. Soffía — Viktoría '6 10. Ásgerður — Laufey 15 11. Sigríður — Kristrún 13 12. Margrét — Guðrún 12 13. Rósa — Sigriður 11 14. Sigríður — Unnur 9 15. Steinunn — Þorgerður 9 16. Kristín — Dagbjört 9 Næstkomandi miðvikudags- kvöld heldur keppnin áfram að Hótel Sögu. Verður byrjað að spila kl. 19,30. Eiríkur Baldvinsson hefur ný- lega verið gerður að umboðs* manni sænska bridgetímaritsins, „Bridgetidningen", á íslandi. —» Þeir, sem áhuga hafa á að gerast áskrifendur að þessu ágæta bridgetímariti snúi sér til Eiríks, sem gefur allar upplýsingar um ritið og annast alla fyrirgreiðslu varðandi kaup á þvL Jazzballet-skóli Báru SKEMMTUN Skemmtikrafta Björg Ingadóttir Jónas og Heimir Jón B. Gunnlaugsson Omar Ragnarsson i Austurbæfarbiói sunnudaginn 21. nóv. kl. 19.15 og 23.30 Margir al þekktustu skemmti- kröftum landsis koma Iram. ÁN EFA FJÖLBREYTTASTA SKEMMTUN ÁRSINS ASgöngumiðar i Austurbæ^ar- bíói eftir kl. 16 í dag. H 1 j ó m a r Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson Savanna tríóið Leikhúskvartettinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.