Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 8
8 MORCUN BLAÐIÐ Laugardagur 27. nóv. 1965 MMMm Pólitískar árásir framsdknarmanna á ddms- málaráöherra, hafa algjörlega misst marks Við 1. omraeðu frumvarps um. Þeir áttu ekki nóg og sterk Jóns Skaftasonar um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins flutti Matthías Á. Mathiesen alþm. ræðu, sem úrdráttur var birtur úr í blaðinu í gær. Hér birtist ræðan í heild. i Herra forsetL í>að m<ál, s-em að hér liggur fyrir á þskj. 70 er frv. til laga uim breytingu á rétt- indum og skyldum starfsmanna j ríkisins, fjallar um það atriði, sem miklar deilur hafa spunnizt út af, þ.e.aa. setningu í embætti um nokkurn tíma. ! Ég skal ekki fjólyrða um þennan þátt, það hefur verið igert hér á Alþ. af mönnum, sem þekkja þetta aí eigin reynslu og þar af leiðandi fær- ari um að dæma um þá frum- grein, sem gert er ráð fyrir, að við bætist, en hitt liggur i aug- tim uj>pi, hverjum sem fylgst hefur með þessum málum, að hér er ekki um eins einfaldan hlut að ræða, eins og fram kem- ur hjá hv. flm. 4. þm. Reykjanes kjördæmis, í grg. með frv, | í !Það hlýtur að liggja I augum toppL að tii þess, að hinir hæf- ustu menn geti valizt til ráð- s herrastarfa, þá þurfi þeir á ein- í hvem hátt að hafa tryggingu fyrir því, að störf við þeirra hæfi aé fyrir hendi, þegar þeir ekki lengur njóta þess trausts, f eð fara með ráðherraemlbætti, I m.a. geti þelr tryggt það, að r loknum ráðherrastörfum, um ein hvem tíma geti farið til fyrri Starfa eða á einhvem annan hátt Jfengið störf við sitt hæfi jt Ég sé ekkl ástæðu til þess að ifjölyrða meira um það. Þetta hef ur verið gert, eins og ég sagðl éðan, af mönnum, sem hafa um |»ð meiri reynslu og ég hef held- | ur ekki orðið var við, að hér 1 | þessum umr. hafl menn verið »vo mjög á gagnstæðri skoðun nm þetta. Það hafa að vissu leyti verið mismunandi sjónar- mið. Læt ég svo þetta nægja um sjáifa frv. greinina. I*( Að bakl flutningi þessa frv. Kggur mál sem hér hefur verið tQ umr. í tvo daga, þetta er þriðji dagurinn, Þ.e.a.s. veiting exhbættis bæjarfógetans 1 Hafn- erfirði og sýslumannsins 1 Gull- | bringu- og Kjósarsýslu. ' Itéttlæti og siðgæði Framsóknar. 1 Það hefur ékki farið fram bjá neinum, sem fylgst hafa með þessum umr, hvflík geysileg eéttlætiskennd og siðgæði virð- tet hafa gripið um sig i röðum | tramsóknarmanna. (í Hæstv. forsætisráðherra rakti verðskuldaða athygli á þessu 1 N ræðu sinni og benti á þá hugar- | farsbreytingu, sem virtist orðin, j I röðum framsóknarmanna, ef tvokkuð mætti marka orð þeirra bér á AJIþingi. Minntist forsætis- ráðherra réttUega þeirra tima, 1 þegar stjórnarathafnir framsókn- ! armanna voru ævinlega ræddar á þeim grundvelli, hvort þær f væru löglegar eða ekkL Hér hafa þessir hv. þm. komið bver á eftir öðrum og talað um veitingu emlbættisins í Hafnar- flxðL Guilíbringu- og Kjósarsýslu, tem mikið éréttiæti og vald- •úðslu. Virðast þeir ekki taka | é heidum sér og hafa fram úr i akaraadi næmar tilfinningar fyrir siðgæði og réttfeeti og oft *vo mikið, að þeir hafa nánast í irerið kVökkir hér 1 ræðustóixv- orð yfir siðleysi og óréttlæti í samlbandi við þessa embættis- veitingu og formæltu öllum þeim, sem gert höfðu sig seka um hluti á því sviðL Við erum ekki óvanir því, að hlusta á merm sem hafa orðið fyrir þeirri ógæfu að neyta of miikiis áfengis, tala um áfengis- böiið. Þeir tala vissuiega af eig- in reyslu og því er eins farið hér með framsóknarmerm í dag, þeir tala um óréttlæti, þeir tala virkilega um óréttlæti aí eigin reynslu. Þegar svo komið er hér og talað um veitingarvaldið og það eru fulltrúar Framsóknarfl., sem gerast málsvarar réttlætisins. Þá verða menn forviða. Um óréttlæti í emlbættaveit- ingu af háifu FramsóknarfL eru tugir ef ekki hundruð dæma, en ég mun síðar minnast á örfá þeirra, Ik Veiting embættisins. Þegar deilt er um þá em- bættisveitingu, semi hér um ræðir, koma þessir hv. þm. fram með ýmis þau sjónarmið, sem virkilega er ástæða til þess að kryfja til mergjar. Margt af því hetfur verið rætt og það hefur vissulega komið 1 ljós, að það er ekkert hægt að finna að þess- ari emlbættisveitingu. Hún er i aUa staði iögleg og stenzt allt siðgæðispróf. Hún stenzt ekki eina kröfu íramsóknarmanna, þje, að framsóknarmaður væri settur 1 emibættið. Þetta er mergurinn málsins. Og út af þessu er allur sá hama- gangur, sem framsóknarmenn hafa sett af stað í blöðum sínum og notið aðstoðar stjómarand- stöðuílokksins og segja svo hv. þm. að slíkur hamagangur sé hjá almenningL Þegar þessir hv. þm. rökstyðja mál sitt, þ.e.as. emlbættisveitinguna, telja hana ranglæti og valdniðslu, rekur sig hvað á annars horn. Þeir grípa til rangsagna. Þeir bein- línis lýsa því yfir, að þeir viti ekki, hvað þeir séu að taJa um. Ein þeirra sterkasta röksemd fyrir þvl, að núverandi settur bœjarfógeti hafi átt að fá þessa stoðu, er að hann hafi unnið aér slðflerðilegan rétt til em- bœttisins vegna setu 1 þvl I rúm 9 ár. Þeir reyna mjög að hrekja þá skoðun hæstv. dóms- málaráðherra jvo og margra annarra, að setja 1 embætti veiti ekki rétt fram yfir margt annað, sem hafa skal til athugunar við eina emfoættisveitmgu. Það er ekkert, sem getur hrak- ið þessar fuliyrðmgar þeirra framsóknarmanna betur, heldur einmitt umsóknir þeirra tveggja martna, sem sóttu um emfoættið auk setts bæjarfógeta. Við skul- um halda þeim sem deflt er um, aðeins til hliðar, en við skulum spyrja: Sækir bæjarfógetinn á ísafirðL Jóhann Gunnar Ólafs- son, um þessa stöðu vegna þess að hann áiitur eins og þeir, að settur bæjarfógeti hafi áunnið sér siðferðilegan rétt? NeL hann sækir vegna þess, að hann álít- ur, að hann hafi ekki með setu sinni 1 emlbættinu áunnið sér neinn rétt til eœfoættisins. Embæt tfcmvenn boðaðir til. Við veitinguna i þetta emfoætti metur dómsmrh. einnig, að mað- irrinn hefur starfað úti á Landi og hann er færður tii. Er hér um Matthias Á. Mathiesen nýtt mat varðandi emfoættisveit- ingu að ræða? NeL við Hafn- firðingar og fbúar GúUíbringu og Kjósarsýslu þekkjum það mjög vei að mat á því, að maðux hef- ur starfað úti á landi, hefur gengið fyrir mannL sem þó hefur unnið fyrir sitt byggðarlag í ára- tugL Árið 1941 losnaði héraðs- xnannsemlbættið 1 Hafnarfirði, en þá hafði Þóður Edilonsson gegnt þvl um nökkurra áratuga skeið. Þá var settur 1 emlbættið Bjarni Snæbjörnsson lœknir og hann gegndi þvl eittJhvað á annað ár. Hann sótti um héraðslæknisem- bættið, þegar þar var auglýst. Hánn hafði þá unnið fyrir sitt byggðarlag í 26 ár og verið styrk stoð þess héraðslæknis, sem hafði gegnt emlbættinu áður. Hver hlaut emlbættið? — Það hlaut mætur héraðslæknir utan af landL vegna þess að hann hafði áður starfað úti á landL Taldi veitingavaldið rétt að færa hann til og láta honum í té betra emlbætti Hér var hæstv. þáv. forsrh. að verki Hermann Jónasson, og skip aði hann þennan héaðsdækni Aft- ur losnaði þetta embætti 1947, aftur gegndi Bjarni Snæibjörns- son læknir héraðslæknisemlbætt- unum um nokkurt skeið. Em- bættið var auglýst og mikill þorri Hafnfirðinga skoraði á þá- verandi stjómarvöld að veita lækninum emibættið. En hver flékk það? Annar gegn héraðs- læknir utan af landL Þá hafði Bjarni Snæbjörnsson gegnt læknisembættinu um 30 ára skeið við mikinn og góðan orðstír, eins og hann ævinlega hefur gert og allir þeir, sem til þekkja, meta þennan lækni svo mjög, sem raun ber vrtnL Þessi veiting sýnir að það, sem nú er verið að gera, ef ekkert nýtt. Hér er ekkert órétt- læti. Það hefur veið viðtekin regla hjá veitingavaldinu, að þeir emlbættismenn sem út á land fara, séu færðir til í emfoættum. Og það sé eitthvað nýtt, að dóms málaráðherra meti aldur manna varðandi embættL Hér áðan lýsti hæstv. forsrh. dæmL sem hv. þm. Þórarinn Þórarinsson 5 þm. Reykv., gaf honum mjög kær- komið tilefni til hér á þriðju- daginn, þegar tveimur hæstarétt ardómurum er vikið, öðrum 63 ára, hinum 67. Hvað skyldi hafa valdið því að þáv. hæstv. dóms- mrh. skyldi láta þessa menn hverfa úr störfum? Það er þrennt mögulegt, — að hann hafi álitið þá orðna of gamla, — hann hafi álitið þá ekki færa eða þá hér hafi verið um póli- tiska ráðstöfun að ræða. Eitt dæmi enn skulura við taka og það úr HafnarfirðL þegar sýslumannsembættið var veitt 1935, er það veitt Bergi Jóns- syni sýslumanni á Barðaströnd. Hann var ekki eiztur þeirra um- sækjenda, Samt sem áður met- ur þáv. dómsmrfh. Hermann Jónsson það svo, að hann eigi að fá embættið. Tiil skýringar fyxir þá hv. framsóknarmenn, sem hér hafa talað og ekki virð- ast allt of fróðir um fortíðinna, skal það upplýsL að Bergur Jóns son var þá þm. FramsfL Þegar á sinum tima hæsv. diómsmálaráðherra vikur þessum tveim mönnum úr hæstaréttL gerast hlutir, sem mjög hafa ver- ið fordæmdir, þ.e.a.s. sjálfur hæstiréttux flékk ekki að vera 1 friði fyrir pólitískum aðför- um Framsóknarflokksins. Ég eftast ekkert um, að það svar, sem ég fæ, sé að þetta hafi allt verið löglegt. Hér hef- ttr því verið fleygt og haldið fram og það mun vera rétt, að af 13 bæjarfógeta og sýslumanns embættum hafi Hermann Jónas- son á sínum valdatíma frá 1934 tfi 1942 aðeins auglýst 5. Og svarið við því var auðvitað: —- það var Jöglegt. — Þá er ekki verið að tala um óréttlætið og því mér virðist. Þegax rætt er siðgæðið náttúrulega ekki tiL að um hluti frá löngu liðnum tíma af bálfu framsóknarmanna, eru þeir harla glaðir, þegar þeir geti sagt, að hlutuirinn sé lög- legur. Rangt farið með. Hv. 11. þm. Reykv., Einar Ágústsson, ræddi um hér í sinni fyrri ræðu, mótmæli þau, sem fram hefðu komið, áskoranir til sýshmefndarmanna svo og upp- sagnir starfsmanna á sýsiuskrif- stofunnl Hv. þm. gat nú ekki farið rétt með. Oft og tíðum, þegar menn verja illan málstað, verða þeir að grípa til þeirra hluta, sem ekki eru réttir. Hv. iþm. sagðL að báðar sýslunefnd- ir, allir sýsluneíndarmenn hefðu mælt með skipun setts bœjarfó- geta. Þetta er ekki rétL Það skorti einn mann upp á. Mikið hefur verið rætt um uppsagnir og undirskriftir þeirra manna, sem safnað hefur verið á sýslu- skrifstofunni, svo og um mót- mæli hieppstjóra. Þá hefur verið talað um það, að hvaðanæva úr sveitarfélög- unum hafi borizt mótmæli 1 sam- foandi við þessa veitingu. Meira og minna er þetta rangt. Aðeins ein jveitarstjóm hefur látið frá sér fara mótmælL Hins vegax er mér ljósL að það hafa verið gerðar tiiraunir 1 fleiri sveitar- stjómum. Meðal annars fram- bjóðandi Framsfl., oddviti Kjalar neshrepps, Teitur Guðmunds- son, en honum ver ekki ágeng- ara en það, að hann fékk sitt eigið atkv. og ekkert annað af 5 i Hafnarfirði var málið tekið fyrir á bæjarstjómarfundi, að- eins tveir náttúrlega, Framsókn og Alíþb.-maðurinn, greiddu með því atkvæðL með till. af 9. bæj arf ulltrúum. Réttlætið á embættisskrifstof- unnL Um uppsagnir starfsfólksins og og mótmæli þaðan mætti ýmis- legt segja. Suður 1 Hafnarfirði foafa gerzt ýmsir hhitir 1 sam- bandi við sýsluraannsemfoættið og hæstv. forsrfo. kom inn á eitt þessara atriða hér áðan. Þegar Guðmundur í. Guðmundsson verður utanrrh. 1956 eru þrír fulltrúar við embættið. Sá elztí þeirra var ekki tekinm, enda þótt hér væri um að rœða fyrrv, foæjarfógeta um 8 ára skeiði Skyldi hafa verið gengið fraia hjá honum og þá hvers vegna?, Það skyldi þó aldrei hafa verið, að þáv. hæstv. dómsmih, hafl ekki fallið of veL hvar þessi maður var 1 stjórnmálaflokki og þess vegna farið inn á þá braul að taka þann, sem var nr. 2. honum geðþekkari maður. Og við skulum athuga stöðu, sem síðar er veitt við þetta sama emlbættL Það er yfiriögreglu- þjónsstaðan. Það gerðust nefni- lega dálítið kynlegir hlutir, þegar hún var veitL þá sóttu amk. þrfr menn, allt prýðilegir menn, Sá elzti þeirra i starfi hlaut ekkl stöðunq, sá í miðið hlaut hana, En þegar komið var til sýslu- mannsins með undirskriftir fyrir þann þriðja, vísaði hann þeitn é bug og sagðú Það er eikki á valdi þeirra að ákveða, hve* ætti að vera yfirlögregluþjónn. Það væri hans og þar yrðu menn að minni að taka þátt í slíkum undirskriítum. Það getur vel verið, að hátt- virtur þm. finnist ýmisir hlutir hér fara betur nú, vegna þesa að þær hafa ekki haft aðstöðu til þess að fylgjast með þessum miálum. Uppsagnir þessara starfsmanna komu þær á 1—2 dögum? Nei, það tók þá háLfa aðra riku að fá starfsmennina til þess að segja upp. Hvað segir þetta? Talar þetta um einbug i samíbandi við þessa hluti eða gæti kannska hafa verið þarna á bak við póli- tískur undirróður þeirra manna, sem hann vildu við hafa? Ég fullyrði að svo sé og mér er það vel kunnugt málið, að þegar verið er að safna undirskriftum á meðal lögregluþj ónan na, sem eru 13 talsins, voru það aðeins 5 sem tóku þátt í þeim og sumir hverjir urðu að hafa stór orð til þess að sleppa við þá menn, sem komu til þeirra með undio skriftariista og lýsa þvl yfir, að þeir óskuðu eftir því að flá að hafa skoðanir 1 þessu máll sem og öðrura fyrir sig. Allir þessir hlutir hafa gerzt með þeim hættL að hér er ein- sýnt, hvað um er að vera. Á það var minnzt af hv. 11, þm. Reykv., að einn maður á skrifstofunni hefði sagt upp starfi eftir 30 én* starfsferfl, Hvað er rétt i þessu? Þessi á- gæti maður hefur starfað við emibættið sem tollgæzlumaður 1 30 ár, það er rétb Hann hefur ekki sagt þessu embætti lau.su. Hann er enn þá tollgæzlumaður og ætlar sér að vera það. Hann hefur hins vegar haft nokkur aukastörf á skrifstofunnl í sam bandi við skýrslur og útreikn- inga, sem nánast, eins og hann skýrði frá sjálfur I viðtali, að mig minnir 1 Þjóðviljanum, voru aukastörf. Þessum störfum hefur hann sagt upp, en ekki þvl aðal starfL sem hann hefur haft í 30 ér. NeL það ber allt að sama brunni í þessu máli. Hér er ura að ræða pólitískar árásir á nú- verandi dómsmrh. Ég geri mér fullvel grein fyrir því, að þasa- ar árásir missa allar marks. Málsagnakenndar rökfærslur. 1 Það, sem þessir ágætu mena, Framhald á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.