Morgunblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ MiSvikudagur 1. des. 1965 Lr Íslendingasogunum „Þeir riðu íram at Markarfljóti þá drap hestr Gunnars fæti, ok stökk hann af baki. llonum varð litið upp til hlíðarinnar ok bæjarins at Hliðarenda. Þá mælti hann: Fögr er hlíðin, svá at mér hefir hon aldrei jafnfögr sýnst, bleikir akrar, enn slegin tún, ok mun ek ríða heim aftr ok fara hvergi“. (Njáls saga). Alls konar fatnaður á alla fjölskylduna. Tæki- færisverð. NOTAÐ OG NÝTT, Vesturgötu 16. Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna. Einnig hreingerning ar. Fljót og góð afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin Sími 37434. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. Gleðjið einstakar mæðuí og börn. Skrifstof- an er tð Njálsgötu 3. Opin frá kV 10,30 til 6 alla daga. Nefndin. Trésmiðaflokkur getur tekið að sér verk. Uppl. sendist afgr. Mbl., xnerkt: „6290“. Til sölu sem nýr Electrolux-ísskáp- txr, 5,7 cubíkfet. Einnig skautar nr. 39. Uppl. í síma 19621. ' Stúlkur Til leigu á Seltjamarnesi, 2 herb., með aðgang að eldhúsi og baði, frá 1. jan. til 1. júní 1966. Tilboð send ist fyrir 10. des., merkt: „1. jan. 1966 — 6288“. íbúð til leigu á góðum stað. Laus. Tilboð sendist afgr. Mhl. merkt: „íbúð — 6241“. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu í nokkra mánuði. Upplýsingar í síma 22523. Strekki gardínur » og dúka. — Otrateigur 6. — Sími 36346. Gullarmband með múrsteinsmynstri tap- aðist í fyrradag á leiðinni frá Hlíðum niður í miðbæ. Vinsamlegast skilist á lfcg- reglustöðina. Fundarlaun. Píanóstillingar Stillingar og viðgerðir. — Pálmar Sigurbergsson, Sími 18643. — Geymið auglýsinguna — Kona óskar eftir að sjá um lítið heimili eða aðra hliðstæða vinnu, sem húsnæði gæti fylgt. Tilboð sendist Mbl. f Keflavík fyrij 4. þ.m. merkt: „842“. Piltur 13—15 ára óskast í sveit strax eða eftir áramót. Upplýsingar f síma 35249. Stúlka óskar eftir heimavinnu, — helzt saumaskap. Upp- , f lýsingar I síma 21539 frá kl. 4—7. Keflavík Borðstofuhúsgögn til sölu á tækifærisverði. Til sýnis á Mánagötu 5, frá kl. 5—8 í dag. Vísukorn 29. vísukorn Skrefin styttast æ og æ, ellin störfin tefur, siðstu kvittun, sem ég fæ, sjáifur dauðinn gefur — VísnakarL FRÉTTIR Kvenfélag Kópavogs heldur basar sunnudaginn 5 des kl. 3 í Fólagsheimili Kópavogs uppi. Munum veitt móttaka fimmtu- dagskvöld 2. des. frá kl. 20:30 til 23 á sama stað. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Sögu þriðjudaginn 7. des. kl. 8. Mjög margt verður til skemmtunar og fróðleiks. Að- göngumiðar afhentir félagskon- um að Njálsgötu 3. laugardaginn 4. des, frá kl. 2—5. Utanfélags- konur geta fengið miða sama dag frá 5—7. Bylgjukonur. Fundur fimmtu- dagskvöld að Bárugötu 11 kl. 8:30. Jólaskreytingar. Frá félagi ungra guðspeki- nema. Fundur verður í SUG í kvöld 1. des., kl. 8:30 að Lauga- vegi 51. Grétar Fells flytur er- indi um kristna dulspeki. Æskulýðsstarf Nessóknar. Fundurinn, sem vera átti í kvöld, 1. des. fellur niður. Séra Frank M. Halldórsson. Kvenfélagið Njarðvík. Sýni- kennsla á blóma- og borð- skreytingu verður 2. des. fimmtu dagskvöld, kl. 8:30 í félagsheim- ilinu Stapa. Konur fjölmennið. K.F.U.K. Basar félagsins verður haldinn laugardaginn 4. des. kl 3. Munum sé skil- að fimmtudaginn 2. des. og föstudaginn 3. des. í hús fé- lagsins Amtmannsstíg 2. B. Almenn samkoma verður um kvöldið kl. 8:30. Stjórnin. HJÁLPRÆÐISHERINN Árs- hátíð Heimilasambandsins verð- 1 ur miðvikudaginn 1. des. kl. 20.30 Þá talar Brigader Driveklepp, Hugrún skáldkona les upp og Hornaflokkurinn leikur. Þá verða einnig veitingar, o.fl. Samskot verða tekin upp. Allir velkomnir. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er á Laufásveg 41. (Farfugla- heimilið). Sími 10785. Opið alla virka daga kl. 10-12 og 1-5. Styðj- ið og styrkið Vetrarhjálpina. Vetrarhjálpin í Reykjavík. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskól- anum fimmtudaginn 2. des. kl. 8:30. Kvenfélagið Hrönn. Jólafundur fé- lagsins verður haldinn miðvikudaginn 1. des. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Spilað verður Bingó. Munið eftir basarnum 4. des. Stjórnin. Konur í Styrktarfélagl vangefinna eru vinsamlega minntar á basarinn 5. des. Munum veitt mótaka á skrif- stofunnl Laugaveg 11 og dagheimil- inu Lyngási, Safamýri 5. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefur opna skrifstofu öll miðvikudags kvöld til jóla i Alþýðuhúsinu milli 8 — 10. Kvenfélag Ásprestakalls heldur Basar 1. desember kl. 2 e.h. 1 Lang- holtsskóla þeir sem vildu gefa muni snúi sér til: Guðrúnar S. Jónsdóttur, Hjallaveg 35 síml 32195, Oddnyjar Waage, Skipasundí 37 sími 35824, Þor- bjargar Sigurðardóttur, Seivogsgrunni 7 sími 37855 og Stefaníu Önundardótt- ur, Kleppsveg 52 4. hæð. h. K.F.U.K. Félagskonur eru minntar á basarinn, sem verður laugardaginn 4. des. Allskonar handgerðir munir ásamt heimabökuðum kökum er vel- þegið. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fó'k í HVI stendur þú fjarri, Drottinn, byrgir augu þín á neyðartímum. Sálmarnir 10, L f dag er miðvikudagur 1. desember. og er það 335. ragur ársins 1965. Eeftir lifa 30 dagar. ísland full- valda riki 1918. Tungl á fyrsta kvartelj, Eligiusmesaa. Árdegisftiá- flæði kl. 11:19. Upplýsingar nm Iæknapjón- nstu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siysavarðstofan í Heílsuvernd- arstöðinni. — Opin alian sóLir- hringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Kefiavík 25. — 26. nóv. er Kjartan Ólafsson sími 1700, 27. og 28. nóv. Arin- björn Ólafsson s. 1840, 29. nóv. Guðjón Klemennsson s. 1567, 30. nóv. Jón K. Jóhannsson s. 1800 1. des. Kjartan Ólafsson s. 1700. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni vikuna 27. nóv. til 12. des. Helgidagavarzla 1. des. og næturvakt aðfaranótt 2. des. í Hafnarfirði annast Guðmundur Guðmundsson simi 50235. Bilanatilkynningar Rafmagns- kjallara Laugarneskirkju er hvem fimmtudag kl. 9—12. Símapantanir á miðvikudögum 1 síma 34544 og á fimm- I tudögum 9—11 i sima 34516. Kvenfélag ' Laugamessóknar. Nemendasamband Kvennaskólans heldur basar í Kvennaskólanum sunnu daginn 12. des. kl. 2. Þær, sem ætla sér að gefa á basarinn gjöri svo vel að afhenda munina á eftirtalda staði: Ásta Björnsdóttir. Bræðraborgarstíg 22 A, Karla Kristjánsdóttir Hjallaveg 60, Margrét Sveinsdóttir, Hvassaleiti 101 og Regína Birkis, Barmahlíð 4.5 Kvenfélag Bústaðasóknar heldur basar sunnudaginn 5. des. kJ. 4 I Víkingsheimilinu við Breiðagerðis- skóla. Gjöfum veitt móttaka og upp- lýsingar gefnar hjá: Sigurjóna Jó- hannsdóttir Sogaveg 22, sími 21908, Sigríður Axelsdóttir, Ásgarði 137 s. 33941, Guðrún Guðmundsd. Melgerði 21, s. 33164, Ebba Sigurðardóttir, Hlíð- argerði 17, s. 38782. Kvenfélag Langholtssafnaðar held- ur jólabasar sinn í Safnaðarheimili. Langholtssafnaðar laugardaginn 4. des. Gjöfum veitt móttaka og upp- lýsingar gefnar hjá: Ingibjörgu Þórð- ardóttur, Sólheimum 17, sími 33580, Kristínu Gunnlaugsaottur Skeiðar- vogi 119 sími 38011, Vilhelmína Bier- ing, Skipasundi 67, sími 34064, og í Safnaðarheimilinu föstudaginn 3. des. frá kl. 13—21. veitu Reykjavíkur: A skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—-16, helgidaga frá kl, 13—16. Framvegis verbur teklð á mðtl þelm, er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þrtðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugarðaga fra kl. 9—11 IJi. Sérstök athygll skal vakin á mlð- vikudögum, regna kvöldtímans. Holtsopötek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Uppiýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar í síma 10000. B HELGAFELL 596511306 IV/V. H.&T □ „HAMAR í Hf. 596511308 — 1 I.O.O.F. 8 = 1471218Vz = ET H. 9 L Kiwanisklúbburinn Hekla. Fundur í kvöld í þjóðleikhúskjallaranum kl. 7:15. Alm. I.O.O.F. 7 = 1471128J4 EE E.K. RMR-1-12-20-HS-MT-HT. I.O.O.F. 9 = 1471218^ = E.T. Bh f Frá Kvenfélagsambandi fslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra Lauf- ásvegi 2, sími 10206 er opin alla virka daga frá kl. 3—5 nema laugardaga. í kvikmyndaumsögn á 6. síðu blaðsins í gær, íéllu niður í prentun nafn myndar og sýning* arstaðar. Heiti myndarinnar er: Villta vestrið sigrar, sem sýnd var í Gamla bíói á dögunum, en hefur verið sýnd í Hafnarfjarðar bíói síðustu dagana. í dag verða gefin saman I hjónaband, af séra Ólafi Skúla- syni í Kapellu Háskólans ungfni Ásta Ragnarsdóttir, Langholts. veg 110 a, starfsstúlka hjá kvenn lögreglunni og Jón Þóroddsson stud. jur., Hávallagötu 1. Rvík. Heimili ungu hjónanna verð- ur að Hávallagötu 1. sá NJEST bezti Séra Jóhann Þorkelsson dómkirkjuprestur var eitt sinn sem oftar á gangi í Reykjavík, og hitti þá þingmann einn (þetta var um þingtímann), og tóku þeir tal saman um eitt og annað. Ber þá að dyrum alþingishússins og segir þá þingmaðurinn: „Hvernig er það, séra Jóhann. Biðurðu ekki fyrir þingi og stjóm nema á sunnudögum'." ,,Jú“, segir séra Jóhann, alltaf líka á laugardögum“. „Uss“, segir þingmaðurinn. „Það er ekki nóg. Þú verður að biðja fyrir okkur á hverjum degi“. Segir þá séra Jóhann með siimi alkunnu, rólegu fullkomnu rödd: „Já, einmitt. Það er þá orðið svona slæmt!“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.