Morgunblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 1. des. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 5 Linditréð, Recfensen og Sávaliturn EINiS og kunnugt er hafa islendkir Hágkólastúdientar kjörið sér 1. desemiber — full- veldisdaginn — sem hátíðis- dag sinn. Áður áttu íslenzkir stúdentar þess ekki kost að stunda nám hérlendis, og urðu því að sækja til há- skóla utanlands, einkanlegá til Danmerkur. Háfnarhá- skóla varð athvarf þeirra flestra. Meðan meginþorri íslenzkra stúdenta stunduðu nám við Hafnarháskóla, nutu þeir námsstyrks, sem kunnugt er. Nam sá styrkur það miklu, að fært var fyrir stúdentana að komast af með styrkinn ein- an. Styrkur þessi gekk al- mennt undir nafninu „Garð- styrkur“, vegna þess að þeir námsmenn, sem nutu hans fengu leyfi til vistar í hinu gamla stúdentaheimili, er í daglegu tali var kallaður GARÐUR: Stúdentagarð þennan reisti Kristján konungur IV. Var Garðurinn tekinn í notkun árið 1627. Garður var eins- konar miðstöð íslendinga, er dvöldust í Kaupmannahöfn. Margir af frægustu og merk ustu íslendingum áttu þar mörg sín æskuspor og marg- ar minningar, er koma við sögu íslendinga á síðustu öld- um, eru tengdar við þetta gamla stúdentaheimili. 12. maí 1785 gróðursetti þá- verandi Garðprófastur A. C. Hviid linditré í húsgarði stofnunarinnar. Til minningar um gróðursetninguna rispaði hann dagsetninguna og ár- talið á rúðu. Linditréð óx og dafnaði og setti svip sinn á heimilið og staðinn. Þegar tímar liðu varð það föst venja, að hinir lífsglöðu stúd entar og íbúar Garðs héldu afmæli Lindarinnar hátíðlegt á hverju ári. 12. maí söfnuðust stúdent- ar saman 1 húsagarðinum og óskuðu hinum fagurlimaða vini sínum til hamingju. Var það m.a. gert með þeim hætti, að ge.rður var handleggur og festur í hæfilega hæð við eina trjágreinina til þess að stúd- entarnir gætu flutt hamingju- óskir sínar með handabandi til Lindarinnar. Síðan var sezt að hádegisveizlu, er stundum mun hafa staðið fram að því til jafnlengdar næsta dag. 1953 fréttist til fslands, að Linditréð væri að syngja sitt síðasta að dómi danskra grasa fræðinga. Væri fróðlegt að fá fréttir um, hvernig því hefur reitt af eftir þann dóm. Við birtum í dag mynd af Garði, Sívalituninn í baksýn en Lindi tréð fræga sézt í garðinum. Að lokum: íslenzkum stúd- entum hamingjuóskir! að hann hefði verið að fljúga út við eystri hafnarkjaftsvitann í gær, og það var indælt að enda að sér fersku sjávarloftinu og minnast gleðistunda í gamla daga við marhnútaveiðar og ufsa úti í þessum sama vita, sem sumir telja aðeins hálfvita, af því að hann á sér tvíbura- 'bróður handan við hafnarmynn- ið. Þarna hitti hann mann, sem góndi út á hafið. Storkurinn: Á hvað þrástarir þú svo, manni minn? Maðurinn, sem góndi út á hið bláa haf: Ég er að skima eftir Heklunni. Þessari ensku, sem bráðlega er væntanleg til þess að rannsaka hjá okkur land- helgina og skrifa sögu þorska- stríðsins. Það er ein tillaga að bögglast fyrir brjósti mínu þessa dagana, og hún er sú, að við gefum þessu skipi málverk eða mynd af Heklu okkar svona í tannfé. Ég er viss um að henn- ar konunglega hátign, Elísabet II. verður glöð, og þá geta þau í sameiningu, Filippus og hún, minnst þess, hvað íslendingar eru altilegir og kunna sig vel. Storkurinn var manninum al- veg sammála, og með það flaug hann upp á heilvitann, sem far- ið er að nefna flugvitann á Öskju hlíð, stóð fast á hitaveitugeym- inum til þess að reyna að fá svolítinn yl í lappirnar. Sýning í glugga Mbl. Um þessar mundir stendur yfir í glugga Morgun blaðsins sýning á 5 vatnslitamyndum eftir Halldór Pétursson listmálara. Halldór er alþjóð kunnur fyrir listaverk sin og þarf ekki að kynna hann frekar. Hitt þarf að geta um, að gerðar hafa verið eftirprentanir eftir þessum 5 myndum í litum. Verkið hefur annast LITBRÁ í Höfðatúni 12, sem hefur litgreint myndirnar og prentað. Rafn Hafnfjörð í Litbrá tjáði okkur, að hann teldi, að verkið væri unnið eins samvizkusam- lega og hægt vseri, en Halldór Pétursson sagði, að verkið stæði fyllilega á sporði samskonar verk- um, sem unnin væru ytra, og væri ástæða til að vekja athygli á því atriði. Myndirnar verða til sölu í ýmsum vendunum og eru hentugar til jólagjafa. Aðalútsala þeirra verður í Bókaverzl- un Sigfúsar Lymundssonar. Syningin í glugga Mbl. stendur í rúma viku. LJósbrúnt refaskinn — laus kragi af kápu, tap- aðist mánudaginn 29. þ.m. í Hafnarstræti. Finnandi hringið í síma 23849. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast. — Upplýsingar í síma 40717. Einbýlishús í Garðahreppi Til sölu nú þegar fokhelt einbýlishús á góðum stað í Garðahreppi. Húsið er 130,73 ferm. 5—6 herb. og eldhús. í kjallara (50 ferm.) er þvottahús, geymsla, vinnustofa. Lóð ca. 800 ferm. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL. Linnetsstíg 3, Hafnarfirði, sími 50960 Kvöldsími sölumanns 51066. Skritsfotustúlka Vön skrifstofustúlka óskast til fulltrúastarfa hjá opinberri stofnun. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Laun samkv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir merktar: „Traust — 6179“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 6. des. n.k. T œknifrœðingur Opinber stofnun óskar að ráða byggingatæknl- fræðing til starfa. Laun skv. kjarasamningi ópin- berra starfsmanna. Skriflegar umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merktar „Tæknifræð- ingur — 6178“ fyrir 6. des. n.k. Ný 2 ja herbergja íbúð Höfum til sölu nýja 2ja herbergja íbúðarhæð í Vest- urborginni. Harðviðarinnrétting. Teppi fylgja. íbúðin er á 3. hæð. HÚS OG SKIP fasteignastofa Laugavegi 11 — Sími 2 1515 Kvöldsími 13637. KYNNIR ISLAND UM VlÐA VERÖLD ICELAND REVIEW er vondaðasta tímarltið, sem gefið er út 6 fslandi. Kemur út 6 ensku, fjórum sinnum á ári. Flytur greinar um ísland, menningu og þjóðlíf íslendinga, atvinnuvegi og útflutningsmál —• skreytt fallegum myndum og prentað á vandaðan myndapappír. Þaö ódýrasta, en jafnframt það bezta, sem þér eigið völ á tH að kynna ískmd vinum yðar og viðskiptamönnum. Og hvaða viðtökur hefur ICELÁND REVIEW hlotið? MorgunblaðiS —• forystugrein: „Rit þetta er mjög smekklegt og vel frá því gengið . .. Fram að þ«ssu hefur ekkert rit verið gefið út til þess að kynna ís- lenzka atvinnuvegi og framleiðslu á erlendum vettvangi, Þessvegna ber oð fagnc þessu nýja riti," T/m/nn — Á víSavangi: „betta rit getur haft mikil óhrif varðandi oukningu ferðamonnastraums hingað og aukna verzlun og ný verzlunarviðskipti við önn- ur lönd . ,. Ber því að fagna útgófu þess og þakka það framtak, sem ritstjórar þess hafa sýnt. Við íslendingar getum styrkt þessa starfsemí ritsins með því t. d. að gefa vinum erlendis áskrift oð ritinu.* Frjóls verzlun: „ICELAND REVIEW hefur unnið merkilegt brautryðjendastarf og vissulega orðið til að rjúfa einangrun landsins á sviði oðgengilegra upp- lýsinga um það, fólkið sem það byggir og atvinnuhætti þess .... Að Öðrum tímaritum hérlendis ólöstuðunq má ugglaust telja það hið vandaðasta oð gerð og öllum frágangi.* Þatta eru aSeins fáeinor umsagnir of fjölmörgum, sem birzt hafe. Gerizt áskrifendur ICELAND REVIEW og látið þaS flytja kveSju ySar til kunningja og viSskiptamanna erlendis. Útgáfan sendir ritiS fyrir ySur meS persónulegri kveSju ySor meS hverju nýju hefti, Þér greiSiS aSeins sendingarkostnaS auk áskriftargjaldsins. Fynstu heftl ICELAND REVIEW eru uppseld M lceland Tii SS Review PÓSTHÓLF 1238, REYKJAVIK □ Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi ICELAND REVIEW gegn órsgjaldl að upphæð kr. 230,00, sem er hjálagt. q Ég áska að senda ICELAND REVIEW með persánuiegri kveðju minni til þeirra, sem tilgreindir eru á meðfylgjondi listo. HeimMi ««••..«<(...«.......»i Askrlft sr tllvslln g|ðl tll erlendra vina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.