Morgunblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 10
10 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 1. des. 196S Boeing 721 slysin: Þjálfun flugmann- anna ábótavant? Sérstætt vænglag vélanna krefst þess að þeim sé flogið nákvæmlega eftir reglum f SlÐASTA tölublaffi banda- riska tímaritsins ,,Time“ er stutt grein um flugslysin þrjú, sem nýlega urffu í Banda ríkjunum, ag Boeing 727. Fer greinin hér á eftir í lauslegri þýðingu. „Fyrstu 19 mámiðina og 131 miiljón mílur ávann Boeing 7217 sér ekkert annað en hrós fkigmanna, farlþega og flug- félaga. Þessi fyrsta miðltmgs- dræga þota smáðuð í Banda- ríkjunum — og fyrsta þriggja hreyfla flugvélin, sem Banda- ríkj amenn hafa byggt síðan á dögum hinnar frægu Ford Trimotor-vélar — er auðveld 1 stjóm, hún flögrar ldkt og avala að og írá litluan flug- völlum, og þar til í ágústmán- uði dL hafði ftagvédartegund. in áunnið sér sérstakt álit fyrir áreiðanleika. En þá gerðist það í góðu dkyggni að næturlagi að Bo- eing 727 frá United Airlines stakkst í Michiganvatnið og fórust þar 30 manns. Og niú fyrir skemms'tu fórust tvær Boeing 727 til viðbótar, báðar í lendingiu, í Salt Lake City og Cincinnatti. Með þessum tveimur þotum fórust samtals 99 manns. Flug American Airlines nr. 3®3 var að nálgast Cincinnati frá Kentucky-bakka Ohio- árinnar. Mikil regnskúr gekk yfir, og misisti flugmaðurinn sjónar á jörðinni er hann Ibeygði á lokastefnu að flug- brautinni Vængendinn rakst í hæðardrag, og siðan keyrðist véJin í jörðina með sliku heljarafli að brakið úx henni þakti 400 fermetra svæði. Enda þótt fódki, sem bar að, tækist að draga fjóra farþega á lífi út úr brakinu, fórust 50 manns í logunum. Er fluig nr. 227 frá Unibed Airlines var að lenda við Salt Lake City, kom vélin harkalega niður á malbikið á brautinni, og vantaði um 55 metra að hún næði stein- steypta hluta brautarinnar. Védin rann síðan í hlykkjum og stjómlaust eftir flugbraut- inni og kom upp í hennd efld- ur. Kona, sem var farþegi 1 védinni, opnaði neyðardyr, stakk sér út um þær og út á vænginn, og féll síðan tid jarð- ar. Aðrar fylgxiu á eftir, m.a. öll áhöfnin. 41 farþegi í aftur- hluta vélarinnar beið bana, og létuzt margir er þeir tróð- ust í örvæntingu að neyðar- diyrunum. Þrennt er það sem tengir þessi þrjú slys. Aidar iögðu þotumar upp frá La Guardia fhigvelli í New York. Aldar fórust í aðflugi að flugvöilum, og allar fórust þær að nætuir- lagL Hvorki bandariska flug- málastjórnin (FAA), sem ein heifur vald til þess að stöðva notlkun ákveðina flugvéla- teguna — né flugfédögin, sem eiga 195 slí'kar iþotur í notkun, hafa getað fundið noikkum tæknilegan igaila í Boeing 727, sem er mest reynda og gjör- prófaða farþegaflugvélin, sem byggð hefur verið I Banida- ríkjunum. Fyrstu rannsóknir á slysunum við Cincinnati og Salt Lake City benda tí.1 þess í“. að flugmönniunum bafi orðið á mistök (pilot error). Slysið við Chicago er enn óráðin gáta (sjálfritarinn úr flugvéL. inni er enn ófundinn í Michi- ganvatni). Til þess að Boeing 727 geti lent á stuttum flugbrautum, er lögun vængjanna með sér stökum hætti, og einstæð í sinni röð. Bf flugmenn fljúga efldd vélinni nákvæmlega eft- ir reglunum, geta þeir dæmt ranglega Ihversu hratt vélin lækkar, og „undirskotið“ á flugþrautinni, þ.e. vélin teflcur niðri áður en hún er komin inn yfir brautina. Eitt af því, sem rannsóknar- nefndimar vegna slysa hyggj- ast rannsaka, er hvort flug- félögin hafi látið flugmönnun- um í té of IMa þjálfun áður en þeir fóru að fljúga þessari þotutegiund, sem svo ör sala er Húsmæðra- félagsins JÓLAFUNDUR Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður haddinn að Hótel Sögu þriðjudaginn 7. des. kL 8 e. h. og hefst með jólahug- leiðingu er séra Frank M. Hall- dórsson flytur. Jólafundur félagsins er orðinn árviss skemmti- og fræðslu- fundur húsmæðra í Reykjavík fyrir jólin, þar sem þær fá tæki- færi til að sjá og heyra ýmis- legt nýtt í matargerð og bakstrL Dröfn Farestveit húsmæðra- kennarL sýnir ýmsar skemmti- legar nýjungar og gefur góð ráð, þar á meðal um hinn vin- sæla síldarvagn hússins, er hún kynnir fyrir konum. Þá er jólahappdrætti með handgerðum munum og jóla- skreytingum, sælgæti og mat. Félagskonum verða afhentir að göngumiðar á laugardag, 4. des.,. kL 2—5 að Njálsgötu 3. Eftir þann tíma frá kl. 5—7 sama dag fá utanfélagskonur miða, ef verða eftir, því eins og venjulega er öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. HGH-skemmtun skáta á Akranesi AKRANESI, 29. nóv. — Skáta- deildin Landnemar hélt skemmt un hér í Bíóhöllinni kL 4 sL sunnudag til ágóða fyrir Herferð gegn hungri, Fáll Gíslason, lækn ir, flutti ávarp. Tvær hljóm- sveitir skemmtu. Kjarnar og Siggi, ný hljómsveit, og Dumibó og Steini. Svo skemmtu frú Sól- rún Ingvadóttir með gamanþátt- um og Alli Rúts frá Sigló. Hús- fyllir var, og margir urðu frá að hverfa. Þessi skemmtun var því endurtekin sama dag kL sex. Tveir menn beita hnífum í ryskingum Vel heppnaður fundur hjd Hvöt Gúðmundur Guðmundsson AÐALFUNDUR Málfundafélags- tns Óðins var haldinn í Valhöll Bl. sunnudag. Fundurinn var vel eóttur og tóku margir til máls og kom mikill áhugi fram á fund inum um aff efla samtökin. Fundanstjóri á fundinum var Friðleifur I. Friðriksson, en fund Brritari Gunnar Sigurðsson. Frá- tarandi formaður, Guðmundur Guðmundsson fl<utti skýrslu Btjómarinnar og kom það fram í Bkýrslunni að félagið hefur rekið fjöibreytta starfsemi á sL ári. Ideðal annars beitti Óðinn sér fyrir stofnun byggingaféflags, sem telur nú 238 félaga. Hefur félagið þegar hafið byggingu 38 Sbúða. Á árinu gengu 95 nýir félagar í Óðin. AÐFARANÓTT sunnudags kom vörubílstjóri hér í borg að ókunnum manni inni í bíl sínum. Urðu sviptingar með bílstjóran- um og manninum, þegar hann ætlaði að flýja af hólmi, en þá kom félagi mannsins honum til hjálpar og lagði til bílstjórans með hnífi. Bílstjórinn sleppti þá fyrra manninum og snerist gegn hinum nýkomna, sem lagði brátt á flótta. Þegar bílstjórinn kom aftur að vörubifreiðinni, var sá fyrri aftur kominn á vettvang, og Að skýrsflu formanns lokinni gerði féhirðir Valdimar Ketilsson grein fyrir reikningum félagsins og voru þeir samþykktir. Þá var gengið til stjórnarkjörs og voru eftirtaldir menn kjörnir í stjórn: Guðmiundur Guðmundsson, form., en meðstjórnendur: Guð- jón Sv. Sigurðsson, Guðmundur Sigurjónsson, Gunnar Sigurðs- son, Sigurður Sigurjónsson, Stef- án Gunnlaugsson og Valdimar Ketilsson. Varastjórn: Bergur H. Ólafsson, Gunnar Júlíusson, Run- ólfur Pétursson, Svavar Júlíus- son og Valur Lárusson. Eruiur- skoðendur: Axel Guðmiundsson og Egill Hjörvar. Til vara: Bjarni Guðbrandisson. hafði hann nú hníf í hendi. Bíl- stjórinn réðst þegar á hann og sökti honum á flótta. Bílstjórinn veitti honum síðan eftirför og brátt bættust lögregluþjónar í elt ingarleikinn. Náðist maðurinn með hnífinn, þegar hann ætlaði að stökkva yfir girðingu, og lög- regluþjóni tókst að slæma í hann með kylfu. Hnifmaðurinn kvaðst ekki hafa ætlað að stela bílnum, heldur hefði hann leitað inn í hann vegna óbærilegs kulda. Vöruskipta- jöfnuðurinn 1 OKTÓBER sl. var flutt út fyrri samtals 473 millj. kr. (í okt. 1964 fyrir 467 millj. kr.). Alls hefur þá verið flutt út í jan. — okt. 1965 fyrir 4,205 millj. kr. (á sama tíma í fyrra fyrir 3,786 millj. kr.). Innflutningur í okt. sl. nam 488 millj. kr. (í okt. 1964 420 millj. kr.). Alls nam innflutn- ingur í jan. — okt. nú í ár 4,653 millj. kr. (þar af skip og flug- vélar fyrir 468 millj. kr.) en innflutningur á sama tíma í fyrra nam 4,370 millj. kr. (skip og flugvélar þá fyrir 581 millj. kr.). Vöruskiptajöfnuður í okt. 1965 var því óhagstæður um 15 millj. kr. (í okt. í fyrra um 47 millj. kr.) og á tímabilinu jan. — okt 1965 um 448 millj. kr. (á sama tíma í fyrra um 585 millj. kr.). Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hélt fund mánudaginn 22. nóv. Það voru rsedd félagsmáL Frú Ragnhildur Helgadóttir, fyrrv. alþingismaður, flutti er- indi um þing Bandalags Evrópu- kvenna í Vínarborg, er hún sótti sem fulltrúi frá íslandi seint í september. Þótti mjög fróðlegt og skemmtilegt að heyra hvern- ig konur starfa þar af miklum áhuga, og var góður rómur gerður að erindi frú Ragnhild- Þá sagði frú Sigríður Haralds- dóttir, húsmæðrakennari frá frystingu matvæla og sýndi m.a. kvikmynd frá Svíþjóð um hvern ig ætti að útbúa matinn í frysti- kistumar. Voru konur mjög hrifnar af þessari myndasýningu og höfðu við orð að gott væri að fá slíkar frystikistur á sín heimilL Á eftir var kaffidrykkja og röbbuðu konur saman fram eft- ir kvöldi. ÓJARÐSETT LÍK EFTIR 54 ÁR — Það gengur nú í erfðir Lauriniburg. N-Karoflína- riki 27. nóv. — AP. í SMÁBÆ skammt frá Laurin- burg, var starfsmaður fjöl- leikaflokks, Ferrenzo Concipio 25 ára gamall, barinn til bana af samstarfsmanni árið 1911. Líkiff hefur enn ekki veriff jarffsett. í 54 ár hefur likið, sem var surnrt, hangið uppi á vegg hjá útfararstjóranium, þar sem enginn hefur viljað greiða fyr- ir útförina. Þegax Ferrenzo var myrtur, lofaði faðir hans að sjá um útförina, en af því varð aldireL Útffararstjórinn, John McDougafl, ákvað að halda líkiniu, þar til einhver ættingi hefði efni á að láta jarðsetja það. John McDougal er nú látinn, og heffur arfleitt son sinn að líkinu. Hewitt Mc Dougafl, sem tófc við útfarar- skrifstofunni eftir föður sinn, hefur sagt að iíkið hafi ekkert breytzt frá því hann man fyrst eftir því uppi á vegg. ’Fyrir nokkrum árum kvaðst ítalsk- ur ræðismaður vilja láta grafa líkið, en það hefur farizt fyrir. Lík þetta hefur verið notað við réttarhöld, sem sönnun þess að hægt sé að geyma smiiirð liik í óákveðiinn tíma. Hewitt er jafn staðráð- inn og faðir hans, að leggja ekki í kostnaðinn við að koma jarðneskum leifum Ferrenzos undjr græna torfu. Aðalfundur IHálfunda- félagsins Öðins Fjölþætt félagsstarfsemi á áiúnu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.