Morgunblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 13
MORGU N BLAÐIÐ 13 r Miðvikudagur 1. des. 19W I Rauða myllan Smurt. brauð, heilar og hálíax sneíðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 íríTfrrtí & KIKISINS M.s. Þróttur fer frá Reykjavík á fimmtu daginn. Vörumóttaka á mið- vikudag til Flateyjar. Gils- fjarðar, Hvammsfjarðar og Snæfellsnesshafna. M.s. Skjoldbreið fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar, fimmtudaginn 2 des. Vörumóttaka í dag til Hornafjarðar. Litskuggamyndir LANDKYNNINGAR- OG FRÆÐSLUFLOKKUR UM ISUAND 40 myndir (24x35 mm). — Valið efni — valdar myndir. — Plastrammar. Skýringar á ensku á sérstöku blaði. Flokkurinn selst í einu lagi í snoturri öskju. Verð kr. 500,00. Tilvalin gjöf til vina og kunningja erlendis. Heppilegt myndaval fyrir íslenzkt náms- fólk í öðrum löndum. Myndaflokkar ur sýslum landsins, af fuglum og jurt- um, innrammaðir í gler, eru einnig til sölu. Borgartúni 7, Reykjavík Sími 2 15 71. Fræðslumyndasafn ríkúms Nokkuö dásamlega 6jáið hið krygtal-tæra VAUTIER munnstykki. Hreint og stöðugt í munni yðar, það er með hinum sérstæða H54 filter — ®em gefur yður hreinni og mildari reyk, en þér trúið, að gæti verið mögulegt. ■VAXJTIER VINDLAR MUNNSTYKKI OG FILTER Félag söluiiirnaeigenda Almennur félagsfundur verður haldinn að Marar- götu 2, Reykjavík fimmtudaginn 2. des. n.k. og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: Afgreiðslutími verzlana í Reykjavík o. fl. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð Föstudaginn 10. desember n.k. kl. 14 verður haldið nauðungaruppboð á ótollafgreiddum vörum og fer uppboðið fram í geymsluhúsnæði Lýsis og mjöls h.f. við Hvaleyrarbraut. Selt verður m.a. Humartroll, björgunarvesti, verkfærakista, Malling vélavara- hlutir o. fL — Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Verkfræðingur Ungur, reglusamur verkfræðingur, með reynslu m. a. í hita- og loftræstikerfum, óskar eftir fram- tíðarstarfi. Tilboð, er greini frá hugsanlegu verk- sviði og kjörum óskast sent Mbl. merkt: „6 292“ fyrir 7. des. Breiðfirðingar Síðasta skemmtikvöldið fyrir áramót hefst i Breið- firðingabúð fimmtudagskvöld 2. des. kl. 8,30 ipeð félagsvist, (úrslit). Síðan mun séra Sigurður Haukur Guðjónsson sýna fyrri hluta kvikmyndarinnar um Albert Sweitzer. Sleppið ekki ] essu einstæða tækifæri. Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. THE MASTERS tímarit í litum, sem jafnast á við beztu listaverkabækur Hví! dett» y!nr lynt ! luy í sunlwdi v!S lUliTerlutchr? tr þdð yerðiö? THE MASTEHS koster aðeius kr. 52,— k yiku, •9 þegar fram liSa sluudir, balið þér eignazt iullkomuasta saln Ustaverkabéka, sem nokkru sinui keftr verið geiiS út. Hér yelsl eiutakt tckilmri Ul aS eiguast i hverri viku verk helitu tutmálara bius vestræna beims. t hverju belti eru sautján eftirprentauir f eðlileyum lilum eg •i beulugri stærS, alit yerk eins liitamanns, eiuuig cviseju- ígrip, myndskýriugar eg umsögn bextu sériræSinga. THE MASTERS markar tímamét i útgáiustarisemi. Eiugéugit þtS. it bjéSa slíkau flekk verka í tímaritriomu og í stéra upp- lagi gerir útfáfuna mögilega. Tlest timarit in dagsett, — THE MASTERS er það ekki. I rau eg veru er THE MASTERS límarit i aðeins tínm sbilu- bgi: RaS kemur út vikulega, n a! ölln öðru Ieyti er þaS ÍUU- Ttikakék, tu viS mjög lágu verSi. THE MASTERS Great Painters of the ■toorld infull colour Urösending frá rítstjóranum, Sir John Rothenstein, C.B E., Ph. D. LL.D. Markralð þúfrra. letn dð THE MASTERS lUnda. er að qeU úl qoðar «Wr prenlanir f lllum. fið rofog liqu yerði oo ikýringum eítir bertu »«fréeð- (nga Meðol beirra »em tktifa ( THE MASTERS eru Sir Kennelh Clark. (rrrum forsljórt (yrlr Nalionat Gallerr, oa einn ai þekklustu lislíraeðin?* um heims. Sir Anthonr Blunt. eilirlilsmaður lisiasaín* hennat hðtipiur Englandsdrollningar, *em skipuiagðl hina uúklu Foussin týningu ( Louvro wininu i Paiíf, tkrifar um hann. Prófessor Ellis Walerhouse, fyirum (or- •tjóri The Ndlioaai Gallenr ( Skollandi. nú prófessor i lislum við Baiber •tofnunina ( Birmingham. Benedict Nkolsoo, tiUlj Burlíngton Mngazine Denyi Sulton, riktjóri Apollo. Holand Penrose, térirseðingur ( Picano 09 Miro. helur ikrilað um báða þeisa listainenn. Str Geolírey Keyncs. rtand* Wdlson, (orstjóri Wallare Colleclio*. I D ElUingen, próíessor l lislasbgu »lð Oniwsity College i Londoa. Lislamaðctinn og rilholundurinii Rohín tronslde. David Thompson, (yrrum lislagaanrýnandi The Times. Bryau Ro- beilson. forsljóri Whilechapel Caliery. joha Rusiel, lislgagntýnandi The SuniUy Tirac». , Hvert holli er .[úlfsUeli rert. en sem ftelW œyn<fat THE MASTERS flokk, •em mun að lokunt uá yfir *etk meitl hlula lisimáUn heimsins. alveg (sí Duccio, sem var uppl á (3. öld, iil Pollacks og Hemy Moore. íg lit á þessa ólgálu scm rökrélt (ramhald 'af starii mirm *ca (oalýóia lútasaiaa, IsáU ii «9X4 lislioa að aloenningselga. Orðsending fró Sir Herbert Reod R. UT. M.A. THE MASTERS er úlgiía. aea befur iro óvenjulega kosii. I. Hún gtrif riemendum ( Jistlraea máa wraan kleift að byggja upp ajög ódýrl 09 fullkomið ihfasain af góðum eftirprentunum, fem spanna alla sögu evr- ðpskrar myndlislaf. t. Hún kynnir þessa sögu á áhrifaríkan og iræðandi hált og við »jáum lisiamanniim sjálfaa í barátlu »inni við að tjá eigia hugmyndir um rauuvuralaikann, hann iteadut lesandanum Uíandi (rrir bugskolssjónum. Dœmið THE MASTERS eftir T. heftinu. FyrsU hefti fjallar um rrandsco Goye. Holundur lextan* er Lawrenc* Gowing, írá TaU Gallery, sem kynr.ir okkur manninn jaínl sem iistamann- (nn. Vissuð þér f.d. «ð á hinni gullnu cld aautaalanna var Goya aiálhir naulabani? Eða vissuð þcr að (una var hevrnarlau* mesl alla eevi? Saulján eitirptenlanir íylgja efni lawrence Gowings. Vaiin voru verl sva sem „Karl konungur IV og Ijölskylda.'* seut er miiil ádeiluoynd; hin dul- ariulla „NakU Maja”; hln hr»ðiUga mynd „Aítökurnar 3. mal” og hin ntifandl mynd „Senora Garcia", sem sézl hér að olan. I þe:ra hefli, «vo sem i Öðrum heftum ai THE MASTERS. era fv*r sfður af lcsmáli, þar sem i.d. exu gelnar upp starrðir, eiaendur og aðtar upplýs- (ngax vun ixummyndina. Einn lisfmálorí í hverri vikir. I lymfu 10 heftunum kynnizl þér erfTríðtdum irsfmSTuntmf Coya. ?er- Tseer. Car.aletlo. BoUicelli. Hals. BUlce. Pounin. Toulouie-Uulmc. D Greco og Tiepolo. þett* er valið þannig til að forðast alla flokkun ( stefnur eða tioabiL þtx Uií inn*á heimili yðar Ijölbreytt úrval ai veikum meuUraana og gulHð (rakiferi ti! samanburðar á (isl þeirra. Hvernig lítur sofn yðar úf innbundið? Hvest bindi er rflilelrað og gert lyrir 10 hefti. A kjöliim eru letrað ?wf« lis amannanna. Einmg eru fáanlegar sérsUkar bókahiHur íyrir allan bóka- Uokkána ( hei A. Bpplýsi.ngar um það. hvernig bér getið ler.gið heftín. bóka- feiilurnar eða Iffmvndrr (s.uiei) «f UiUverkunua, eru að tínna i iyrsto heft- Unum al THE MASTERSv Eftirprenfanimar ern gerðar á vandaðasla myndapappír, sera völ er á. Staerðin er 26x35 em. * Kemur út vikulega Fæst hjá bóksölum Verd kr. 52,- THE MASTERS MALVERKAEFTIRPRENTANIR 1 T1MARITSF0RMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.