Morgunblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 1. ðes. 1665 MORGUNBLADID 15 Síldveiðiskýrsla Fiskifélagsins SflLBARAFLI einstakra báta á Tertíðinni, á Norðurlandsveiðum og Suðurlands, samkvæmt sfeýrsiu Fiskifélags íslands. N-land S-land Mál og tn. Uppm. tn Akraborg Akureyri Akurey Reykjavík Anna Siglufirði Arnar Reykjavík Arnarneis Hatfnarfirði Arnfirðingur Rvík Árná Geir Keflavík Árni Magnússon Sandg. Ársæll Sigurðsson II. Harfnartfirði Á9b jörn Reyk j avik Ásþór Reykjavík Auðunn Hatfnarf. B-ára Páskrúðstfirði Barði Neskaupstað Bergur Vestmannaeyjum 17.216 Bergvik Keflavík Bjarmi II. Dalvík Bjartur Neskaupstað Björg Neskaupstað Björgvin Dalvík Björgúifur Dalvík Briimir Keflavík Búðaklettur Hafnartf. Bagfari Húsavík Eliiði Sandgerði Engey Reykjavík Eagriklettur Hafnarf. Eákur Hafnarfirði Faxi Hatfnarfirði Faxaborg Hafnarf. Framnes Þingeyri Friðrik Sigurðs. I>orláksh Fróðaklettur Hatfnarfirði Garðar Garðahreppi Gisli lóðs Hafnanf. Gjatfar Vestmannaeyjum Grótta Reykjavík Guðbjörg Sandgerði Guðmundur Pétunsson Bolungarvík Guðmundur Þórðarson Jteykj avik Guðrún Hatfnarf. Guðrún Guðleifsdóttir Hndíisd'aJ Guðrún Jónsd. ísarfirði Guðrún Þorkelsd. Eskif. Gui'lberg Seyðisrfirði Gullborg Vestmannaey. Gulifaxi Neskaupstað Gullver Seyðisrfirði Gulltoppur Keflavík Gunnar Reyðarfirði Harfrún Bolungarvík Harfþór Reykj avík Halkion Vestmannaey. Hamravik Ketflavík Hannes Hafstein Dalvík Flaraldur Akranesi Héðinn Húsavík Heimir Stöðvarfirði Helga Reykjavík HeJga Guðmundisdóttir Patreksfirði Helgi FJóventss. Húsavík Hólmanes Esikifirði Hrafn Sveinbjarnarson II Grindavlk Hrarfn Sveinbjarnars. III Grindavík Huginn II. Vestmannaey Hugrún Bolungarvík Höfrungur II. Akranesi Höcfrungur III. Akranesi Ingiber Ólarfsson II. Kerfiavdk Jón Finnsson Garði 32.168 1 4)0.460 3.437 1 22 568 441 33.794 1.801 1 10.117 4.498 35.125 5.917 8.376 8.080 37.521 | 11.032 6.796 33.760 1.347 29.302 24.472 700 42.833 47.813 17.216 20.599 | 2.836 17.882 55.426 1.421 43.375 22.503 32.312 24.644 10.125 1.795 28.681 1.189 55.466 31.059 3581 11.295 32.646 13.004 9.762 ' 12.449 1.376 37.951 i 6.726 9.521 29.774 1 . 3.046 25.822 29.175 1.085 ' 22.274 8.970 19.464 21.375 13.996 34 576 1.587 34.546 1.624 40.075 17.460 1.167 24.967 36.149 28.613 22.281 32.563 22.532 30.238 50.911 6.548 4.069 31.433 28.297 140 12.818 28.656 11.727 29.148 6.671 57.531 1.854 30.946 5.379 23.497 2.266 55.426 .492 22.308 15.144 38.730 36.431 29.930 L. 6.125 24.739 23.670 19.109 13.571 29.515 29.610 24.586 3.882 38.191 6.173 46.022 1.924 26.097 17.173 36.562 23.334 4.887 Jón Garðar Sandgerði 24.280 12.840 Jón Kjartanss. Eskifirði 63.038 2.561 Jón á Stapa Ólafsvík 19.543 Jörundur II. Reykjavík 39.501 Jörundur III.Reykjavík 44.693 568 Keflvíkingur Keflavík 41.598 8.413 Kópur Vestmannaeyjum 3.4Ö2 20.813 Kristbjörg Vestmapnaey. 904 18.774 Kristján Valgeir Sandg. 14.672 7.150 Krossanes Eskifirði 28.544 Loftur Baldvinss. Dalvík 34.724 Lómur Keflavík 43.675 3.649 Manni Keflavík 889 13.210 Margrét Siglutfirði 29.370 816 Meta Vestmannaeyjum 27.997 Mummi Garði 5.514 15.340 Náttfari Húsaví'k 31.727 Oddgeir Grenivík 34.113 1.432 Ófeigur II. Vestmannaey. 3.028 17.829 Ólaíur Bekkur Ölafsfirði 18.494 Ólafur Friðbertsson Suðureyri 29.513 2.109 Ólatfur Magnúss. Akeyri 49.557 Ólatfur Sigurðss. Akranesi 11.065 9.911 Óskar Halldórss. Akranesi 32.148 4.108 Pétur Sigurðsson Rvík 24.642 2.609 Reykjaborg Reykjavík 39.776 2.556 Reykjanes Hafnarfirði 16.731 8.546 Sigfús Bergm. Grindav. 10.995 17.130 Sigltfirðingur Siglufirði 28.848 1.955 Sigurborg Siglufirði 36.255 Sigurður Vestmannaeyj. 1.652 11.108 Sigurður Bjarnas. Akeyri 48.628 Sig. Jónss. Breiðd.vik 28.004 Sigurpáll Garði 27.177 14.233 Sigurvon Reykjavík 29.727 Skagaröst Ketflavík 27.620 Skagtfirðingur Ólafstfirði 16.531 Skarðsvik Hellissandi 18.657 2.080 Skírnir Akranesi 10.469 4.971 Snæfell Akureyri 41.071 3.009 Snætfugl Reyðarfirði 19.119 Sóltfari Akranesi 24.434 6.661 Sólrún Bolungarvík 30.781 1.853 Stapafell Ólafsvík 8.968 6.263 Súlan Akureyri 48.016 Sunnutindur Djúpavogi 23.672 Sveinb. Jakobss. Ólafsv. 18.801 .947 Sæfaxi II. Neskaupstað 14.385 Sækrímnir Keflavík 20.944 2.014 Sæúlfur Tálknafirði 15.690 i Sæþór Ólafstfirði 21.474 Viðey Reykjavík 28.199 21.850 Víðir II. Sandgerði 25.003 1.367 Vigri Hatfnarfirði 29.968 Vonin Keflavík 41.504 3.630 borbjörn II. Grindavíik 25.476 15.860 bórður Jónass. Akureyri 48.04)1 2.100 bórkatla Grindavík 30.153 Þorleifur Ólafsfirði 33.974 Þorsteinn Reykjavík 47.719 2.226 Þráinn Neskaupstað 36.465 Ögri Beykjavík 32.471 3.003 Akurey Hornatfirði 9.293 2.801 Flugvélur Loídeiðu koma aftur í gugnið FLUGVÉLIN Guðríður Þorbjarn ardóttir, sem fékk sprungu í fram rúðu á flugi, lenti í Prestwick og hélt þaðan til London, þar sem fór fram öryggisprófun á lokum í hjólastelli. Flaug hún sfðan til Luxemborgar cg var væntanleg þaðan í áætlun í nótt. Önnur af Rolls Royce flugvél- um Loftleiða hefur verið vestan hafs, síðan henni hlékktisit á í lendingu á Keflavíkurflugvelli, en skipta þurfti um tvo hreyfla í henni. Hún ei væntanleg heim í dag og þá komin í áætlun. Ónýti hreyfillinn er sendur ve&t- ur með skipi til rannsóknar, og tekur það langan tínia. Mbl. fékk þær upplýsingar hjá Loftleiðum, að af þessum sökum hefðu ekki skapazt nein vand- ræði vegna flugvélaleysis, enda nú vetraráætlun og ferðir færri en á sumrin. Hogtrygging greiðir 15% orð í FRÉTTABRÉFI, sem Hagtrygg- ing hf. hefur sent út til Mut- hafa er frá því skýrt, að rekstur fyrirtækisins fyrsta hálfa árið hafi gengið mjög vel og skv. feng inni reynslu hafi verið gerð rekstraráætlun fyrr allt trygging arárið. Samkvæmt henni muni stjórn félagsins leggja til á næsta aðalfundi, að hluthöfum verði greiddur 15% ársarður- af hluta- fé, sem er að fullu innborgað fyrir 15. des. Arðurinn reiknast frá þeim degi sem félagið hóf S'tarfsemi sína, 1. maí sl. I Þá er frá því skýrt, að féilagið hafi £ hyggju að heifja nýtt fyrir komulag á ábyrgðartryggin'gum bifreiða og muni það á næsta ári aðeins standa þeim hluthöfum til boða, sem hafa leyst út , 5000.00 kr. hlutabréf eða meira. Hluthafar í Hagtryggingu hf I eru milli 700 og 800. Haupmefin—kaupfélög Sjúkur rússneskur sjómaður til Rvíkur SEINT á mánudagskvöld kom rússneska móðurskipið Svibava á ytri höfnina í Reykjavík og setti á land rússneskan sjómann, sem þurfti að komast á sjúkra- hús. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin Suðurlandsbraut Skerjai sunnau ílugvallar Tjamargata SkolavorOustígur Grettisg. frá 3b-98 tíræöraoorgarstigur Hverfisg. íra 4-b2 Rauðagerði hverfi: Tómasarhagi Lindargata Freyjugata Ingólfsstræti Laugavegur frá 1 - 32 Aðalstræti Laugarasvegur Túngata mmnnkmm SIMI 22-4-80 Þetta var ungur síldarsjómað- ur, sem hafði verið skorinn upp um borð í móðurskipinu vegna kviðslits, og þurfti blóðgjöf. Mun lækna um boið hafa vant- að plasma, og því þurfti að koma sjómanninum á sjúkrahús. Var hann fluttur á Landakotsspítala og leið eftir atvikum vel í gær. Rússneska skipið Svibava er stórt móðurskip, 13—14 þús. lest ir að stærð og var með rússnesk- um fiskiskipum nálægt Færeyj- um, en ákveðið var að koma með manninn til Reykjavíkur. Stokkhólmi, 30. nóv. — NTB: — UM HELGINA var brotizt inn í rannsóknarstofu í háskólan- um í Lundi og stolið þaðan 135 lítrum af 96% alkóhóli. Lögreglunni tókst að hafa hendur í hári sökudólganna, á'ður en þeir höfðu komið svo miklu, sem dropa af ránsfengn um í lóg. London, 30. nóv. — NTB: í NEÐRI málstofu brezka þingsins var í gær samþykkt að framlengja heimild til handa stjórninni til þess að leggja 10% toll á innfluttan iðnaðarvarning. Tollur þessi var upphaflega 15%, en var síðan iækkaður niður í 10%. =1 BUÐARKASSARNIR ERU NU AFTUR FAANLEGIR í EFTIRTÖLDUM GERÐUM: Handknúinn Rafknúinn Itemizer Örfáum stykkjum óráðstafað. Leitið nánari upplýsinga hjá oss. E. TH. MATHIESEIM HF. Vonarstræti 4 — Sími 36570. K.F.U.M. K.F.U.M. Minningarsðmkoma Fimmtudaginn 2. des. kl. 8,30 e.h. verður samkoma haldin í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg, til minningar um dr. theol. séra Bjarna Jónsson, vígslubiskup. — Allir velkomnir. Stjórn K.F.U.M. Glæsilegt einbýlishús á einni hæð, 6 herb., eldhús og bað við Aratún til sölu. Selst í fokheldu ástandi með bílskúr. Einnig 130 ferm. hæð með öllu sér og 80 ferm. jarðhæð á fallegum stað í Kópavogi. Selst fokhelt. Upplýsingar á skrifstofunni kl. 2—3,30 og 5—7. Kvöldsími 35095. STEINN JÓNSSON, HDL. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala. Kirkjuhvoli — Símar 14951 og 19090. KÓPAVOGUR! Blaðburðarfólk óskast á Hlíðarveg. Talið við afgr. Mhl. í Kópavogi, sími 40748.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.