Morgunblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 25
Miðvikudagur 1. Ses. 1965 MORCU N BLAÐIÐ 25 Einu sinni var kn attspyrnudóm eri sem var þekktur fyrir það, að nota flautuna helzt tii otf mikið. Hann stöðvaði leikinn við minnstu ytfirsjónir leiikmannanna. Eitt sinn. var hann sérlega illa fyrirkallaður og notaði þá fllau/t- una óapart. Þá heyrðist kallað úr éhorfendapöllunum: — Getið |>ið ekki tekið flauituna úr kjaft- tnum á helv . . . dómaranuim, þeg ftr hann hóstar. x-: Maður nokkur var að missa hárið og leitaði þvi ráða hjá iækni sánum. Læknirinn ráðlagði honum að flytja til annars baejar eem hann og gerðL Svo undar- lega vildi þá til að hárið fór að vaxa aftur. Læiknirinn hafði nefnilega komizt að því, að mað- urinn bjó í húsi með tegndamóð- ur sinni. Fursti nokkiur sem frægur var fyrir nízku sína, þurfti eitt sinn nauðsynlega a« láta skera sig upp. Hann leitaði til skurðlækn- ís, og þegar rannsókninni var lokið spurði furstinn, hvað skurð eðgerðin kæimi tii með að kosta. — 7000 krónur svarði skurð- læknirinn. — Hvað segið þér! hrópaði furstinn upp, 7000 krónur, og þetta tekur ekki nema eina klukkustunid. Svo mikið fær ekki ®inu sinni hershöfðingi á tímann. — Allt í lagi, svaraði laeknir- inn, þá skulið þér bara láta hers- höfðingja skera yður upp. X-! Húseigandi einn í New York itékk fyrir skömmu tvö bréf frá bæjaryfirvöldunum. Annað var frá Fasteignamatnsnefnd, þar Bem skýrt var frá því, að að henn ar áliti hefði húsið hækkað í verði og þessvegna þyrfti hann eð greiða hærri eignarskatt. Hitt bréfið var frá heilbrigðis- uefnd, og sagði í því, að nefndin áliti búsið óhæft tii íbúðar og þess vegna skyldi það rifið taf- laust. X-! Grínistinn Storm Petersen hef- ur látið eftir sig nokkur spak- mæli og birtast tvö þeirra hér á «ftir: — Maður verður að hafa það hugfast, að hlægilegustu hlutir sem gerast í heiminum, gerast allir í fúlustu alvöru. — Ég hefi haft það gott og Bkemmtilegt í þessu lífi hér á jörðinni, þökk sé mínum götótta karekter. Fólk úr víðri veröld • Herman hinn hógværi. Piltur nokkur, sem kallar sig Herrnan en heitir í rauninni Peter Nonne, lýsti því yfir nú sL vor, að honum væri þegar borgið fjárhagslega, það sem eft- ir væri ævinnar. Þetta eru væg- ast sagt stór orð frá aðeins 17 ára piltL sem gert hefur rokk- söng að starfi sínu, en þetta er niú samt raunin. Honum hafa þegar hlotnazt fjórar guillpiötur (þ.e. hljómplötur, sem selzt hafa í rúmlega milljón eintökum) og I >ar af er ein stór, hæggeng plata. Fyrir stuttu imdirskrif- aði hann ásamt hljómsveií sinni, The Hermans Hermits, samning við bandaríska kvikmyndafélag- ið MGM varðandi fjölda kvik- mynda, sem þeir félagar munu leika L og hljóðar samningur- inn upp á 1.5 mil'ljónir pimda eða í kringum 180 miH. isl. fcróna. Það mun láta nærri, að tekjur hans í ár, lauslega áætlaðar, verði ■um 150 millj. kr. Þegar hann var 17 ára núna á þessu ári, bárust honum þúsundir bréfa — langflest voru frá yfir sig ástfangnum stúlkum. Forsprakkar enskra hljóm- þlötufyrirtæfcja hafa reynt að svipta hulunni atf leyndardómin- um varðandi þennan mikla árang ur piltsins. — Hann líkist einna helzt brellnum og óþekkium stráfc, sem reynir að hrella ná- grannana eftir fremsta megni, sögðu þeir, og það hlýtur að vera móðurtilfinning stúlknanna sem veldur þessum ósköpum. En Herman segir sjáLfur: — Ég er viðkvæmur og hlýð- inn drengur og mjög hógvær. Þessar miklu tekur, sem hann hefur, eru honum efckert nýja- brum, því að er hann var aðeins 13 ára að aldri þénaði hann um 8 millj. króna, sem barnastjama í framhaldsþætti í sjónvarpinu. Það var líka þá sem Herman fór að hafa gaman af söng, og loks áfcvað faðir hans að láta hann læra bæði söng og leifclist. Svo var það kvöld eitt, að hann brá sér í unglingaklúiblb einn, þar sem þá léfc hljómsveit- in The Heartbeats. Þeir höfðu engan söngvara og spurðu þvi Herman, hvort hann vildi ekki taka starfið að sér. — Eruð þið frá ykkur, sagði Henman þá. En þeir voru það alls ekki. Skömmu síðar heyrði usnboðs- maðurinn Mickie Most þá leifca og tófc þá að sér. Hljómsveitin tók sér nýtt nafn, og Most eyddi miklum tíma og peningum í að auglýsa þá sem mesf. Og það nægði líka, því að sköxnmu síðar kom fyrsta hljómplatan þeirra, sem gerði þá fræga á svipstundu. Um frægð sína sem barna- stjarna og bítlagoð, segir Her- man: — Það að ég skuli hafa leikið í nokfcrum sjónvarpsþáttum, ger- ir mig ekki að leikara. Og ár- angur þann, sem mér hefur hlotnazt vegna hljómplatna minna, get ég aigjörlega þafekað Most. Það eru menn eins og hann, sem vinna allt erfiðið, meðan menn eins og ég tökum á móti öllum heiðrinum. NeL ég er á engan hátt nein stjarna. Á myndinni sést Herman ásamt þremur félögum sínum úr Hermits í góðu skapL JAMES BOND -X-- —-X- -X- Eftir IAN FLEMING — Skiptiborð? Hver kom með þessa ávaxtakörfu frá King’s House? — Sendiboði, herra — blökkumaður. Sagði að hann væri frá A.D.C.-skrifstof- unni. — Þakka yður fyrir ... J Ú M B ö —« *—‘-K— •——-K1* •— Teiknari: J. M O R A Fanginn kom brátt til meðvitundar, en það mátti merkja það á augnaráðinu, sem hann sendi björgunarmönnum sínum, að hann gerði sér ekki ennþá grein fyrir, að hann var staddur meðal vina. Júmbó og Spori reyndu að leiða hann í allan sann- leikann, en það var augljóst að hann skyldi ekki orð af því sem þeir sögðu. — Hann skilur ekki mál okkar, sagði Mökkur. Skyndilega kastaði villimaðurinn sér fyrir fætur prófessorsins, greip utan um þær og ætlaði að kyssa þær. — Nei, nei, ekki þetta, sagði Mökkur undrandi, — þú hefur lesið alltof mikið af Robinson Crusoe, og heldur líklegast, að þú sért Frjádagur. — Þvílíkur fögnuður, sagði Spori, þegar villimaðurinn lét höfuð sitt undir fót hans til merkis um undirgefni. — Nú veit ég hvað við látum hann heita . . . hann heitir Fcgnuður. — Hér get ég örugglega feng- iö að vígja nýja sjúkrakassann minn. SANNAR FRASAGNIR —-K— jt— Eftir VERUS Eftir fyrstu ferð, sem hlutur gerður af mannahöndum hefur nokkru sinni farið, sendi Mar- iner 4. upplýsingar um Mars til vísindamannanna á jörðinni, áð- ur en hægt er að taka næsta skref. Mariner 4. sagði okkur, að andrúmsloftið á Mars við yf- irborð plánetunnar, væri svo þunnt, að þar gæti ekki þróast líf, að hún hefði ekkert segul- svið og væri þar af leiðandi hættuleg mönnum, þar sem þeir væru óvarðir fyrir geimgeisl- um. Myndirnar, sem ljósmynða- vélin í Mariner 4. tók var skipt í punkta og þeir tölusettir til að ákvarða litablæbrigði þeirra — núlipunktur merkti hvítt og 63 svart. Þessir punktar voru síð- an sendir til jarðar í samræmi við þetta kerfi, en þeir voru 40. 000 fyrir hverja mynd. Það tók Mariner 4. átta og hálfa klukku stund að koma hverri mynd til skila, og þá komu þær fram á löngum pappírsrúllum eins og löng stærðfræðiformúla. Raf- magnsheilar sáu um niðurröð- un og framköllun þessara punkta. Þrátt fyrir slæm lífsskilyrði plánetunnar, eru margir visinda menn þess fullvissir, að þar þró ast líf í einhverri mynd. Til þess að uppgötva hvert það er, ef eitthvað er, mun Voyager eldflaug lenda á Mars einhvern tíma á árinu 1970, með hylki, sem inniheldur rafmagnsskynj- unartæki og rafmagnsþreifi- anga, sem munu koma skilaboð- um til vísindastöðva á jörðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.