Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 2
MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 9. des. 1965 Þorsteiim þorskabítur seldur fyrir 8 millj. Verður gerður úi tíl síldveiða TOGARINN Þorsteinn þorska bítur hefur verið seldur. Kaup- andi er Sigurður Finnsson loft skeytamaður hjá Eirnskip, en hann á lögheimili í Grímsey. Kaupverðið á togaranum var 8 millj. kr. Þessar upplýsingar fékk Mbl. í gær hjá Sigurði Ólasyni hrl., fulltrúa í fjármála- ráðuneytinu. Æblunin rrmn vera að skrá skipið í Grimsey 5g senniiagia að síkipta um nafn á því. Verður það síðan gert út frá Norður- landshöfnum og er hugmyndin að breyta þvi þannig, að það verði nothæft til síldveiða með nútíma Borholan á Akronesi 15,5 siiga heit AKRANESI, 8. des. — Holan er mú orðin 86 m. djúp sögðu jarð- borunarmennirnir á StiLLhoItinu, Sigurgeir Ingimundarson og Sig- urður Sigfússon mér í dag. Hiti á 82ja m. dýpi er 15.5 ^stig á C. Hitinn hækkar mjög hægt en 3töðug!t í holunni. Ekki er hægt að seg'ja meira að svo sböddiu. í>arna er verið að grafa eftir faeiitu vatni handa bænum. aðferðum. TLl þéss þanf að setja á það skiptiskrúfu og hiliðar- skrúfur, og fá í það kraftblökk. Hefur Sigurður Finnsson þegar pantað skrúEuna og ætlar að taka við í>orsteini þorskabit um ára- rraótin og láta þé ganga í breyt- inguna. Er hugmyndin að skipið verði tilíbúið til síldveiða í vor. TogarLnn Þorsteinn þorskafoít- ur er 490' lesta Skip, smíðaður fyrir Guðmund Jörundsson, út- gerðarmann. Síðan var hann keyptur til StykkLshólms, en Hólmarar gáfust upp á útgerð hans. Ríkisstjórnin lát síðan kLassa skipið upp og notaði til fiskleitar og nú síðastliðið sumar til tilraunar með flutning á ís- aðri síld tii Norðurlandshafna. Tapaði 10 þús. kr. og bankabók KfHia fann Jiað á götonni í FYRRADAG auglýsti banda- riskur listamaður, sem hér hefur dvalizt, og gengið í hús og teikn- að fólk, eftir tapaðri banikabók með 144 þús. kr. innstæðu. Hafði 10 þús. kr. í peningum verið stungið inn í bókina. Hét hann 500 kr. fundarlaunum. Daginn áður hafði verið hringt tii LögregLunnar, til að Leita upp- iýsinga um grelðslu fundarlauna, þar eð kona hafði fundið á göt- unni bantoabók með 10 þús. kr. í peningum innan í. Ætlaði konan að skiia eigandanuim baníkabók- inni og penLngunum, en var að átta sig á hver væri venjan um greiðslu fundarlauna. hjá Góður afli Vestfj.bátum «jj HAUST hefur verið ágætisafli, 155,3 í 19 róðrum, Viliborg 73,3 Og óvenju góðar gæftir hjá línu- lestir í 15 róðrum, Gyllir 68,8 bátum á Vestfjörðum. I nóvem- lestir í 14 róðrum, Stefnir 60,3 ber stunduðu 37 bátar róðra ogjlestir í 14 róðrum, Jón Guð- varð heildarafli þeirra 3485 lest- mundsson 46,4 Jesitjr í 11 róðrum. EngLn skýr ákvæði í lögum tnunu vera um þetta og fundur á bankabók ekki talinn jafngilda fundi á penLnguim, en ekki óalgengt að fólk greiði 10% af penLngaupphæð, sem finnandi sikLlar. Slys um borð í togara SLYS varð um borð í togaran- um HvalfellL í fyrrinótt. Er skip- ið var að veiðum út af Garðs- skaga, slóst krókur í höfuðið á elnum skLpsmanna, Hauki Guð- laugssyni, Holtsgötu 21, og fétok hann af því mikið höfuðhögg. HvalifeLLið kom með sjómann- inn meðvitundarlausan inn til Reykjavíkur í gærmorgun og var hann fluttur á Landakots- spítaLa. Hann var enn meðvit- undarlaus í gærkvöidL. Geoffrey Gilbert, flautuleikari. Tónleikar Siníóníu- hijómsveitarínnar í kvöid EinJeikari með hljómsveitinní er heims* frœgur flautuleikari, Ceoffrey Gilbert SINFÓNÍCHLJÓMSVEIT fslands heldur síðustu tónleika fyrir jól í Háskólabíó í kvöld kl. 21. Stjórnandi hljómsveitarinttiar að ir, og er það 1260 lestum meira en á sama tíma í fýrra. Afla- hæstur í mánuðinum var Dofri frá Patreksfirði með 226 lestir í 24 róðrum, eða um 9.4 lestir að meðaltali í róðri. Aflin í einstökum verstöðvum: Patreksfirði: Dofri 226 lestir í 24 róðrum, Sæborg með 216.2 í 24 róðrum. TáLknafjörður: Sæfari með 203.7 í 23 róðrum, Guðmundur á Sveinseyri 106,8 lestii í 16 róðr- um. Bildudalur: Andri 127,6 í 21 róðri, Þingeyri: Þorgrímur með 08,2 lestir í 12 róðrum, FjöLnir 22,4 liestir í 3 róðrum. Flateyri: Hinrik Guðmundsson 103,5 Lestir í 14 róðrum, Bragi 95.0 lestLr í 16 róðrum. Suðureyri: SLi 168,4 lestLr í 19 róðrum, Friðbert Guðrr.ui.dsson Símarfrengur- Inn til Evrópu bilaðnr TVO undanfarna sólarhringa hefur verið símasamlbandslaust milli islands og Evrópu og fara ÖU símaviðskipti milli þessara staða um Ameríkustrenginn. Varð bMunin á þriðjudagsmorgun og var ekki komið samband enn í gærkvöld. Mbl. fékk þær upp- lýsingar hjá deild tabamlbands við útlönd, að Evrópustrengurinn væri biiaður. Bolungarvík: Einar Hálfdáns 181,0 lestir í 22 róðrum, Húni 78,1 lestir í 23 róðrum, Guðrún 70,3 í 23 róðrum, Dagrún 67,1 í 16 róðr- um, Bergrún (net) CD,9 lestir í 23 róðrum. Hnífsdalur: Páll Pálsson' 125,7 í 19 róðrum, MímLr 76,8 Lestir í 12 róðrum, Tólfsbjarnan 80,6 í 15 róðrum. fsafjörður: Dan 159,2 lestir í 23 róðrum, Hrönn 149,4 lestir í 21 róðrL, Víkingur II. 148,4 lestir í 21 róðri, Guðný 129,e lestir í 21 róðri, Guðbjartur Kristján 45,3 í 7 róðrum. Súðavik: Svanur með 138,4 í 21 róðri, Trausti 98,8 i 20 róðr- um, Freyja »2,2 í 19 róðrum. Hólmavilk: HafdlLs i.eð 11.2 lestir í 6 róðrum. Dragsnes: Pólstjarnan 12,2 í 6 róðrum. — H.T. De Gaulie undirbýr baráttu sína á ný París, 8. desember — NTB. DeGauIIe, Frakklandsforseti, undirbýr nú oðru sinni kosninga baráttu sína, en til endurkosn- ingu verður gengið í franska forsetakjörinu 19. desember. Forsetinn hefur tilkynnt st.jórn landsins, að hann muni taka þátt í síðari kosningun- um, og leggja sig allan fram við að vinna þau atkvæði, sem hann tapaði á sunnudag. Aðeins einn annar frambjóð- andi tekur þátt í kosningunum 19. desember Francois Mitter- and, frambjóðandi lýðræðissam- bandsins. bandalags kommún- ista og sosíalista. BLOTINN sem hófst í fyrra- byggð. Lægðin suðvestur í dag hélzt enn í gær um sunn- hafi þótt iíkleg til að fara anvert landið. Þó var hitinn heldur sunnarlega til þess að aðeins 1—3 stig og snjóaði blotinn geti orðið að reglu- því á fjöllum, en krapi var í legri hlóku. Alain Peyrefitte, upplýsinga- málaráðherra, hefur sagt, að De Gaulle hafi lýst því yfir við ráðherra Landsins, að hann muni ,,eðiLlega" taka þátt í endur- kosningunum. Er ekkL annað að sjá, en það hafL ætíð verLð ætl- un forsetans, þótt hann hefðL áður boðað, að hann myndL draga sig í hlé, fengi hann ekki hreinan meirihluta, strax í upp- hafi. Barátta frambjóðendanna tveggja snýst nú fyrst og fremst tjm atkvæði þau ,sem Lecanuet hlaut, en 3,7 miILj. kjósenda veittu honum fylgi sitt Lecanuet, sem tekur ekki þátt í endurkosningunum, héfur til- kynnt, að hann ætlL að stofna nýjan stjórnmálafLokk, Lýðræð- isflokkinn. Kvenfélagsboð í Biskupstung um KVENFÉLAG Biskupstungna bauð Kvenifélaginu í Hruna- mannahreppi 6g mönnum félags- kvenna tiil samkomu í Aratungu 1. desemiber. Hefur þessi háttur ekkl verlð á hafður fyrr. Var þetta fjöLsótt samkomu og fór prýðilega fram. Sr. Guðmundur Oli Ólafsson fliutti ræðu. í>á var sýndur leiklþábtar og siðast var dansað. Ektoert áfengi var haft um hiönd, og skorti þó ekki gleð- sikap. — S. Sig. þessu sinni er Páll Pampichler PáLsson og mun hann m.a. stjórna frumiflutningi á eigin verki, Divertimento fyrir blá*t- urshljoðfæri. Önnmr verk á efnia skránni í kvöld eru: Flautu- konsert eftir Jaques Ibert og sinfóniía nr. 2 í D-dúr op. 73, eftir Brahms. Einleikari með Sin fóníuhljómsveitinni er brezicur fliutuleikari, Geoffrey Gilbert, sem talinn er einn allra bezti flautuleikari, sem nú er uppi. Geoffrey GiLbert er fæddur árLð 1914 í Liverpool og hóf flautuleik 11 ára gamall. Hann var 14 ára gamall, er hann hóf nám í flautuleLk við konunglega músikskólann í Manchester og 15 ára að aldri, þegar Sir Hamil- ton Harty bauð honum stöðu í hinni frægu HaLLe hljómsveLt, SeLnna varð hann aðalflautuleik ari þeirrar hljómsveitar þar til Sir Thomas Beecham bauð hon- um stöðu í hljómsveit sinni og með henni lék hann í allmörg ár. EftLr stríð bauð Sir Thomas honum stöðu aðalflautuleLkara víð Royal Philharmonic Orc- hestra í London. Geoffrey Gilbert hefur ferðast víða um heim og haldið sjálf- stæða tónleika víða, meðal ann- ars í Grikklandi, RússLandi, Bandaríkjunum, Frakklandi, Þýzkalandi og Astralíu. Hann hefur einnig leikið með hljóm- sveitum undir stjórn frægca hljómsveitarstjóra, svo sem Furtwanglers, Klebers, Bruno Walters, KLemperers, Weingartn ers o.fl. Gilbert er mjög þekktur kenn ari og eru nemendur hans starf- andL við flestar hljómsveitir í Bretlandi. Hann er kennari við Konungl. múslkskólann í Manc- hester, GuLldhaLL Músikskólann og Trinity Músikskólann. Geoffrey Gilbert hefur einnig kennt nokkrum íslenzkum hijóm listarmönnum og má þar nefna ÞórarLn ÓLafsson og um þessar mundir kennir hann Jóni Sigur- björnssyni, sem hann væntir sér mikils af í framtíðinni. Þess má geta, að næstu tón- Leikar Sinfóníuhljómsveitar ís- llands verða 29. desember næstk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.