Morgunblaðið - 09.12.1965, Side 2

Morgunblaðið - 09.12.1965, Side 2
2 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 9. des. 1965 Þorsteinn þorskabítur seldur fyrir 8 millj. Verður gerður út til sildiveiða Geoffrey Gilbert, flautuleikari. Tónleikar Sinióníu- hljómsveitarinnar í kvöld Einleikari með hljómsveitinni er heims- frœgur flautuleikari, Ceoffrey Cilbert TOGARINN Þorsteinn þorska- bítur hefur verið seldur. Kaup- andi er Sigurður Finnsson loft- skeytamaður hjá Eimskip, en hann á lögheimili í Grímsey. ð Kaupverðið á togaranum var 8 millj. kr. Þessar upplýsingar fékk Mbl. í gaer hjá Sigurði Ólasyni hrl., fulltrúa í fjármála- ráðuneytinu. Ætlunin mun vera að skrá skipið í Grimsey Sg sennilegia að ákipta um nafn á því. Verður það síðan gert út frá Norður- landshöfnum o'g er hugmyndin að breyta því þannig, að það verði nothæ.6t til síldveiða með rtútírna Borholan ó Akranesi 15,5 stiga heit AKRANESI, 8. des. — Hblan er nú orðin 86 m. djúp sögðu jarð- borunarmennirnir á Stillholtinu, Sigurgeir Ingimundarson og Sig- urður Sigfússon mér í dag. Hiti á 82ja m. dýpi er 15.5 stig á C. Hitinn hækkar mjög hægt en Stöðugt í holunni. Ekki er haegt að segja meira að svo stöddu. JÞarna er verið að grafa eftir heitu vatni handa bænum. «4 HAUST hefur verið ágætisafli og óvenju góðar gæftir hjá línu- bátum á Vestfjörðum. I nóvem- ber stunduðu 37 bátar róðra og varð heildarafli þeirra 3485 lest- ir, og er það 1260 lestum meira en á sama tíma í fýrra. Afla- hæstur í mánuðinum var Dofri frá Patreksfirði með 226 lestir í 24 róðrum, eða um 9.4 lestir að meðaltali í róðri. Aflin í einstökum verstöðvum: Patreksfirði: Dofri 226 lestir í 24 róðrum, Sæborg með 216.2 í 24 róðrum. Tálknafjörður: Sæfari með 203.7 í 23 róðrum, Guðmundur á Sveinseyri 106,8 lestii í 16 róðr- um. Bíldudalur: Andri 127,6 í 21 róðri, Þingeyri: Þorgrimur með 88,2 lestir í 12 róðrum, Fjölnir 22,4 iestir í 3 róðrum. Ftateyri: Hinrik Guðmundsson 103,5 lestir í 14 róðrum, Bragi 95.0 lestir í 16 róðrum. Suðureyri: Sif 168,4 lestir í 19 róðrum, Friðbert Guðmui.dsson Símartiengur- inn til Evrdpu bilaðui f TVO undanfarna sólarhringa hef u r verið símasamibandsilaust miilli íslands og Evrópu og fara ÖU 9Ímaviðskipti milli þessara staða um Ameríkustrenginn. Varð bilunin á þriðjudagsmorgun og var ekki komið samband enn í gærkvöld. Mbl. fékk þær upp- lýsingar hjá deild talsamlbands við útlönd, að Evrópustrengurinn væri bilaður. aðferðum. Til þéss þarf að setja á það skiptiskrúfu og hliðar- skrúfur, og fá í það kraftblökk. Hefur Sigurður Finnss»n þegar pantað skrútuna og ætlar að taka við Þorsteini þorskabít um ára- mótin og láta þá ganga í breyt- inguna, Er hugmyndin að skipið verði tilibúið til stíldveiða í vor. í FYRRADAG auglýsti banda- rískur listamaður, sem hér hefur dvalizt, og gengið í hús og teikn- að fóik, eftir tapaðri banikabók með 144 þús. kr. innstæðu. Hafði 10 þús. kr. í peningum verið stungið inn í bókina. Hét hann 500 kr. fundarlaunum. Daginn áður haifði verið hringt till lögregLunnar, til að leita upp- iýsinga um greiðsLu fundarlauna, þar eð kona hafði fundið á göt- unni bankabók með 10 þús. kr. í peningum innan í. Ætlaði konan að skila eigandanutn barukabók- inni og peningunum, en var að átta sig á hver væri venjan um greiðsilu fundarlauna. 155.3 í 19 róðrum, ViLborg 73,3 lestir í 15 róðrum, Gyllir 68,8 lestir í 14 róðrum, Stefnir 60,3 lestir í 14 róðrum, Jón Guð- mundsson 46,4 lesitir í 11 róðrum. Bolungarvik: Einar Hálfdáns 181,0 lestir í 22 róðrum, Húni 78,1 lestir í 23 róðrum, Guðrún 70,3 í t 23 róðrum, Dagrún 67,1 í 16 róðr- um, Bergrún (net) C0,9 lestir í 23 róðrum. HnífsdaLur: Páll Pálsson 125,7 í 19 róðrum, Mímir 76,8 lestir í 12 róðrum, TóLfstjarnan 80,6 í 15 róðrum. ísafjörður: Dan 159,2 lestir í 23 róðrum, Hrönn 149,4 lesitir í 21 róðri, Víkingur II. 143,4 lestir í 21 róðri, Guðný 129,P lestir í 21 róðri, Guðbjartur Kristján 45.3 í 7 róðrum. Sóðavík: Svanur með 138,4 í 21 róðri, Trausti 98,8 í 20 róðr- um, Freyja 92,2 í 19 róðrum. Hólmavilk: Hafdlís i.eð 11.2 lestir í 6 róðrum. Dragsnes: Pólstjarnan 12,2 í 6 róðrum. — H.T. TogarLnn Þorsteinn þo-rskabít- ur er 490 lesta skip, smíðaður fyrir Guðmund Jörundsson, út- ■gerðarmann. Síðan var hann keyptur til Stykkishólms, en Hólmarar gáfust upp á útgerð hans. Ríkisstjórnin lét síðan klasisa skipið upp og notaði til fisfeleitar og nú síðastliðið sumar til tilraunar með fiutning á ís- aðri síl'd til Norðurlandshafna. Engin skýr ákvæði í lögum miunu vera um þetta og fundur á bankabók ekki talinn jafngilda fundi á peninguim, en ekki óaigengt að fólk greiði 10% af peningaupphæð, sem finnandi stkilar. Slys om boið í togaia SLYS varð um borð í togaran- um Hvalfelli í fyrrinótt. Er skip- ið var að veiðum út af Garðs- skaga, slóst krókur í höfuðið á einum skipsmanna, Hauki Guð- laugssyni, Holtsgöitu 21, og fékk hann af því mikið höfuðhög'g. Hvalfellið kom með sjómann- inn meðvitundarlausan inn til Reykjavíkur í gærmorgun og var hann fluttur á Landakots- spítala. Hann var enn meðvit- undarlaus í gærkvöldi. París, 8. desember — NTB. DeGaulle, Frakklandsforseti, undirbýr nú öðru sinni kosninga baráttu sína, en til endurkosn- ingu verður gengið í franska forsetakjörinu 19. desember. Forsetinn hefur tiikynnt stjórn landsins, aS hann muni taka þátt í síðari kosningun- um, og leggja sig allan fram við að vinna þau atkvæði, sem hann tapaði á sunnudag. Aðeins einn annar frambjóð- andi tekur þátt í kosningunum 19. desember Francois Mitter- and, frambjóðandi lýðræðissam- bandsins. bandalags kommún- ista og sósíalista. SINFÓNtUIILJóMSVEIT íslands heldur síðustu tónleik.i fyrir jól í Háskólabíó i kvöld kl. 21. Stjórnandi hljómsveitariiutiar að Alain Peyrefitte, upplýsinga- málaráðherra, hefur sagt, að De Gaulle hafi lýst því yfir við ráðherra landsins, að hann muni ,,eðiilega“ taka þátt í endur- kosningunum. Er ekki annað að sjá, en það hafi ætíð verið ætl- un forsetans, þótt hann hefði áður boðað, að hann myndi draga sig í hlé, fengi hann ekki hreinan meirihluta, strax í upp- hafi. Barátta frambjóðendanna tveggja snýst nú fyrst og fremst qm atkvæði þau ,sem Lecanuet hlaut, en 3,7 millj. kjósenda veittu honum fylgi sitt Lecanuet, sem tekur ekki þátt í endurkosningunum, hefur til- kynnt, að hann ætli að stofna nýjan stjórnmálaflokk, Lýðræð- isflokkinn. Kvenfélagsboð í Biskupsfungum KVBNFÉLAG Biskupstungna bauð Kvenifélaginu í Hruna- mannahreppi og mönnum félags- kvenna til samkomiu í Aratungu 1. desember. Hefur þessi háttur ekki verið á hafður fyrr. Var þetta fjöLsótt samkomu og fór prýðilega fram. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson fliutti ræðu. Þá var sýndur leikþáttur og síðast var dansað. Ekkert áfengi var haft um hönd, og skonti þó ekki gleð- skap. — S. Sig. þessu sinni er Páil Pampichler PáLsson og mun hann m.a. stjórna frumflutningi á eigin verki, Divertimento fyrir hlávt- urshljóðfæri. önnur verk á efnis skránni í kvöld eru: Flautu- konsert eftir Jaques Ibert og sinfónia nr. 2 í D-dúr op. 73, eftir Brahms. Einleikari með Sin fóníuhljómsveitinni er brezkur flautuleikari, Geoffrey Giibert, sem talinn er einn allra bezti flautuleikari, sem nú er uppi. Geoffrey Gilbert er fæddur árið 1914 í Liverpool og hóf flautuleik II ára gamall. Hann var 14 ára gamall, er hann hóf nám í flautuleik við konunglega músikskólann í Manchester og 15 ára að aldri, þegar Sir Hamil- ton Harty bauð honum stöðu í hinni frægu Halle hljómsveit. Seinna varð hann aðalflautuleik ari þeirrar hljómsveitar þar til Sir Thomas Beecham bauð hon- um stöðu í hljómsveit sinni og með henni lék hann í allmörg ár. Eftir stríð bauð Sir Thomas honum stöðu aðalflautuleikara við Royal Philharmonic Orc- hestra í London. Geoffrey Gilbert hefur ferðast víða um heim og haldið sjálf- stæða tónleika víða, meðal ann- ars í Grikklandi, Rússlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi, Þýzkalandi og Ástralíu. Hann hefur einnig leikið með hljóm- sveitum undir stjórn frægra hljómsveitarstjóra, svo sem Furtwanglers, Klebers, Bruno Walters, Klemperers, Weingartn ers o.fl. Gilbert er mjög þekktur kenn ari og eru nemendur hans starf- andi við flestar hljómsveitir í Bretlandi. Hann er kennari við Konungl. músikskólann í Manc- hester, Guildhall Músikskólann og Trinity Músikskólann. Geoffrey Gilbert hefur einnig kennt nokkrum íslenzkum hljóm listarmönnum og má þar nefna Þórarin Ólafsson og um þessar mundir kennir hann Jóni Sigur- björnssyni, sem hann væntir sér mikils af í framtíðinni. Þess má geta, að næstu tón- leikar Sínfóníuhljómsveitar ís- larixls verða 29. desember næstk. BLOTINN sem hófist í fyrra- byggð. Lægðin suðvestur í dag héizt enn í gær um surui- hafi þótt líkleg til að fara anvert landið. Þó var hitinn heldur sunnarlega til þess að aðeins 1—3 stig og snjóaði blotinn geti orðið að regiu- því á fjöllum, en krapi var í legri hiláku. Cóður afli hjá Vestfj.bátum Tapaði 10 þús. kr. og bankabók Kona fann það á götunni De Gaulie undirbýr baráttu sína á ný

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.