Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 3
Fimmtudagur f. des. 1965 MORGUNBLAÐIÐ í GAMLA Golfskálanum á Öskjublíðinni er margskonar starfsemi til hiúsa. Þar hafa t.d. tveir klúibbar aðsetur sitt, Bílafclúlbburinn og Vélhjóla- kliúibfourinn Elding, sem um þessar mundir heldiur hátíð- legt 5 ára starfsafonæli sitt. í Golfskálanum lafa pilt- arnir í Eldingunni átgæta að- stöðu og þar halda þeir sína vikuiegu klúibbfundi og hatfa Nokkrir piltar úr Eldingunni. Vélhjólaklúbburinn Elding 5 ára <JBP /*?,>»ó^HBWHI vafalaust heíur komið í góðar þarfir. Frébtamaður blaðsins gerði sér ferð upp að Golifskádanum gamla fyrir noikkrum dögum og forvitnaðist um starfseimi klúlbbsins. Þar voru staddir nokkrir vaskir drengir með hjálma og íklæddir leðurjökk- um, en það mun vera ein- kennisbúningur þeirra. Þarna var einnig staddur formaður þessa klúibbs, Jón Snorrason, 16 ára gamall, og svarði hann nokkrum spurningum varð- andi starfsemina. , — Farið þið ekki oft í f erða- lög út fyrir borgina? — Jú, við höfum farið út á Reykjanes nokkrum sinnum og eitt sinn brugðum við okk- ur til Hvitárvatns. Einnig tför- um við oft í Rauðhólana. Það Hjólin lagfærð og smurð. — (Ljósm. Sv. Þorin.) þar eigið verkstæði, sem opið er tfjóruvm sinnum í viku fyrir kliúlbbmeðlimi. Fyrir réttri viku hélt khifofo- urinn hátíðlegt 5 ára afmseli sitt með f undi og veizhihaldi í gamla Golfskálanum. Þar rakti Jón Pálsson tildrögin að stofnun þessa kiúbbar, og Sigurður E. Ágústsson varð- stjóri rifjaði upp ýmis atriði í sögu klúibbsins. Síðan var sýnd kvikmynd um vélfojóla- akstur á reynsluforautum. 55 unglingar mættu á þessuim klúfofofundi og fór hann hið prýðilegasita fram. Tildrögin að stofnun klúbfos- ins voru þau, samkvæmt frá- sögun Jóns Pálssonar, að fyrir tim foað bil fimm árum varð unglingur hér í borg fyrir foitf- reið, en unglingur þessi var á vélhjóli. í tilefni af því barst Jóni Pálssyni fyrirspurn í tómstundaiþáttinn varðandi þetta slys. Urðu málailok þau að vélhjólaklúbburinn Elding var stofnaður og hefur frá upphafi átt miklu fylgi að fagna meðal pilta á aldrinum 1S—17 ára. Á þessum sama fundi færði framik'væmdastjóri Æstoulýðs- ráðs, Reynir Karlsson, klúWbn um peningagjöf, 3000 krónUr og innflytjandi Hondu-vél- hjólanna Gunnar Bernhard færði þeim verktfærasett, sem Hér sýnir cinn piltanna listir sínar. er líklega vinsælasti staður- inn. — Hvaða vélhiólategund er vinsælust meðal piltanna hér? — Ætli það sé ekki Honda. Hún nær mestum hraða, þótt það sé enganveginn stærsti kosturinn, en þau hjól, sem nú enu flutt inn ná ekki miklurn hraða og eru til tafar í um- ferðinni. Asak. þess hefur Honda þann stóra kost, að hún verður ekki hálfónýt á einu ári, eins og þau hjól, sem inn eru flutt, en ég vil gjarnan taka það fram, að allskonar höft eru á innflutningi vél- hjóla. Við höfum gert okkar bezta með aðstoð ýmissa manna til að fá úr þessu bætt, en því er ekki sinnt. Það litla, sem inn er flutt af vélhjólum er yfirleitt mjög lélegt. ,rp*~~ ummm Guðmundur L. Frið- fínnsson sextucyur GUÐMUNDUR L. Friðfinns- son, skáld og bóndi að Egilsá í Skagafirði, er sextugur í dag. Hann dvelst heima á afmælis- daginn. Hann er fæddur að Egilsá 9. desember 1905, og hefur búið þar allan sinn búskap. Guðm- undur stundaði nám á Laugar- vatni og búfræðingur er hann frá Hólum í Hjaltadal. Jafn- framt því sem hann er góður rithöfundur, og hefur skrifað bækur bæði fyrir börn og full- orðna, auk margra greina í blöð og tímarit, ber handaverk hans á Egilsá því vitni, að hann hef- ur bæði verið atorkusamur og dugandi bóndi, þrátt fyrir ýms- ar örðugar aðstæður, og hefur t.d. verið innilokaður af óbrú- uðum ám á tvo vegu um margra ára bil. Hann var á sínum tíma sá fyrsti sem byggðí sér íbúðar- hús úr steini þar í sveit, og jarðorku framkvæmdir hans hafa einnig verið miklar. Þ^ ur hann beitt sér fyrir ýmsum nýjungum og framförum í byggðarlagi sínu. Hann hefur alla tíð verið mikill náttúru- unnandi, og ber hin mikla skógrækt á heimili þeirra hjóna, því hvað bezt vitni. Með- al annars hefur Guðmundur undanfarin ár rekið sumardval- arheimili fyrir börn á aldrinum 7-12 ára, og stendur nú í stór- byggingu þar að lútandi. •¦ Guðmundur L. Friðfinnsson. Guðmundur L. Friðfinnsson er giftur Önnu S. Gunnarsdótt- ur frá Keflavík í Hegranesi, hinni ágætustu konu, sem ávallt hefur staðið dyggilega við hlið manns síns. Þau eiga þrjár upp- komnar dætur. Bítfiahljómsveit á Akranesi AKRANBSI, 8. des. — Ný hljóm- sveit, Ekkó heitir hún, lék sí. laugardagskvöld á dansleik Gagn fræðaskólanemenda. f hljóm- sveitinni eru Rúnar bítill með bassagítar, Óli bítill með rytma- gítar, Reynir bítili með sólo- gítar og Sigurður Sig. B., gerfi- bítiM, á trommu. Þetta má kalla 'bítlahljómsveitina á staðnum. Þóttu strákarnir efnilegir bítlar í leik sínum — Oddur. • Bókavertíðin. mikla BÓKAVERTÍÐIN mikla er enn einu sinni gengin í garð á íslandi. Bækurnar streyma úr prent- smiðjunum og auglýsingarými blaðanna undirlagt af hástcmmd- um lýsingarorðum um ¦ ágæti þeirra bóka, sem nú koma á markaðinn. Það er einkennilegt jafnvægisleysi í bókaútgáfu á þessu landi, að bækur koma ekki út að nokkru ráði nema á einum mánuði ársins. Bókaútgefendur segja, að það sé vegna þess, að bækurnar seljist ekki nema í þessum mánuði. Ekki er óliklegt, að önnur ástæða vegi hér jafn þungt á metaskálum bókaútgef- anda, en hún er sú, að það greiðslufyrirkomulag tiðkast, að bóksalar þurfa ekki að greiða þær bækur, sem þeir taka í um- boðssölu fyrr en nokkru eftir áramót. 1 raun þýðir það svo, að bókaútgefandi', sem gefur bækur út fyrri hluta þessa árs, á ekkl van á að fá nokkurt fé inn fyrr en nokkru eftir þau áramót, sem'- nú eru að nálgast. Frá hagsmuna- sjónarmiði bókaútgefandans er þess vegna heppilegast að gefa bækurnar út sem næst áramót- um, þar sem hann þarf þá ekki að binda fé nema í tiltólulegan skamman tima. Kn óneitanlega er þetta sérstætt greiðslufyrirkomu- lag, og stuðlar að því, að bækur komi ekki út nema í síðasta mán- uði ársins. Bækurnar of dýrar Annars hefur sá ósiður lengi viðgengizt í bókaútgáfu hér á landi, að bækur eru yfirleitt bundnar í alltof dýrt band og skrautlegt. Á þessu hefur að vísu orðið nokkur breyting á síðustu árum, en þó er það staðreynd, að bækur mismunandi að gæðum eru yfirleitt bundnar i mun skrautlegra band hér en í öðrum löndum, og mun skýringin sú, að þar sem bækur eru mikið keypt- ar til gjafa, séu þær frekar keyptar ef þær eru í skrautlegu bandi. Þetta er hinsvegar ástæðu- laus ósiður, sem gerir það eitt að verkum, að bækurnar verða til muna dýrari en annars væri þörf á. Þótt miklar framfarir hafi orðið í prentun bóka á siðari árum, verður því miður að segja, að sömu sögu er ekki hægt að segja um bókband, en tækni. framfarir á því sviði virðast hafa verið mjög takmarkaðar hér á landi, og stuðlar það að alltof liúum kostnaði við band bóka. Nýjar aðferðir 1 bókaútgáfu sem öðru verðum við að fylgjast með tímanum og læra af öðrum þjóðum, sem lengra eru komnar á þessu sviði. Af þeim getum við m.a. lært að gefa bækurnar út í skynsamlegri og ódýrari búningi en tíðkazt hér á landi, en til þess þurfa tækni- framfarir að verða í bókbands- stofum. Þá er heldur ekki ólik- legt, að islenzkir bókaútgefend- ur gætu ýmislegt af öðrum lært í sambandi við upplag bóka, en byrjunarupplag bóka mun til- tölulega mikið hér á landi. Sem dæmi má nefna, að hinn frægi bókaútgefandi brezki, Sir Stan- ley Unwin, hefur skýrt frá því í sjálfsævisögu sinni, að byrjun- arupplög bóka hjá hinu heims. fræga forlagi hans sé yfirleitt ' ekki meira en 1000 til 1500 ein- tök, og geta þá íslenzkir bókaút- gefendur borið það saman við það, sem hér gerizt, og mann- f jölda í þessum tveimur löndum. En sjálfsagt er það, sem veldur í þessum efnum sú staðreynd, að bókaútgefendur vonast til að geta selt stór upplog á stuttum tíma, og að ekki mundi tími gefast til að prenta nýtt upplag ef það væri minna í byrjun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.