Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 4
MORCUNBLADIÐ Fimmtudagur 9. des. 1965 Góifteppahreinsun Húsgagnahreinsun. VönduS vinna. Einnig hreingerning ar. Fljót og góð afgreiðsla. Nýja teppahreinsunín Sími 37434. Svefnsófar kr. 2300,- 1 m. Tveggja manna, 2900,- Og 3500,- — nýyfirtekktir Sófaverkstæðið Grettisg 69. Sími 20676. Hef kaupanda að Moskwitch, yngri árg. Upplýsingar í síma 14087 eftir kl. 6. Jólaglansmyndir Þrykkimyndir, mikið úrval Jólaskraut og servíettur. Frímerkjasalan, Lækjarg 6. Hvolpar Til sölu hvolpar. Sími 15032. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðuitíg 23. — Simi 23375. Vön afgreiðslustúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma 22795. Sel heimabakaðar smákökur. Sími 23042 frá kL 9—12 í. h. Píanetta til sölu Upplýsingar í síma 32455. Keflavík Þvottavél, suðupottur og barnarúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. á Hafnarg. 56. Keflavík Til sölu Sada saumavél og Philco sjónvarpstæki, 19 tommu, selst ódýrt. Uppl. Smáratúni 27, 2. hæð. Stúlka óskast í frágang til jóla. Hálsbindagerðin Jaco, Suðurgata 13. Til sölu þvöttavél, Ijósakróna, — norsk gólfteppi og barna- vagga. UppL í síma 50851. Hafnarfjörður Til leigu stórt og gott herb. í nýju húsi. Tilboð leggist inn í pósthólf nr. 7, Hafnarfirði. Smíða skápa í svefnherbergi. Allar viðartegundir. Sími 41587. Jólasamkeppni barna / ^Jiiw* STÚFUR 1 gær barst okkur jólasveinamynd frá Húna, 10 ára úr Bolungavík, og hann skrifar okkur með henni á þessa leið: „Mig langar tii að senda ykkur teiknaSa jálasveina. f fyrra varð ég ot seinn, svo að ég sendi þá bara núna, ef þið skyld- uð láta Jólasveininn í Morgunblaðin núna. Kveðja, Húni." Við þökkum Húna fyrir myndina, og eins og hann getur lesið í blaðinu í dag, hefst ný verðlaunasamkeppni f rá og með þessu blaði, og verður þú Húni minn, að gæta þess núna, að verða ekki of seinn. Nú hefjum við enn eina jólasamkeppnina, bömin góð, og hún verður ekki leiðinleg- ust af þeim, sem hér hefur verið boðið upp á. Hér að neðan birtum við gamla þulu, sem mörg ykkar kunna, og þið eigið að teikna með henni eða mála eina eða fleiri myndir, og þið ráðið algerlega, hvernig þið vinnið, hvort þið teiknið eina mynd með hverri línu, eða eina mynd í samræmi við alla þuluna, Og þið megið vera á öllum aldri, en þó ekki eldri en 15 ára. allra fyrst. ÞULAN Það á að gefa börnum brauð að bita í á jólunum, kertaljós og klæðin rauð, svo komist þau úr bólunum, væna flís af feitum sauð, sem fjalla gekk á hólunum. Nú er hún gamla Grýla dauð, gafst hún upp á rólunum. Síðan sendið þið listaverkin inn, og það er mjög áriðandi, að skrifa nafn, heimilisfang og aldur á myndina. Við mun- um birta eina mynd á dag, þegar þær fara að berast al- veg fram á nýjaárið, en þá lýkur getrauninni, en verð- laun verða svo veitt fyrir bestu 2—3 myndirnar í öllum aldursflokkum. Svona nú, verið dugleg að teikna, og mála og komið með eða póstsendið myndirnar til blaðsins merkt DAGBÓK fyrir 31. des. en helzt sem að hann hefði eitt sinn flogið yfir Rín eins og sjálfur Hagalín, og þess utan eitt sinn yfir Pó, og eiginlega þykir honum vænt um Pó í mörgum merkingum. Til dæmis er ég nýbúinn að lesa kvæðið um Hrafninn eftir Poe hinn ameríska, og sé hefði nú betur verið uppi á okkar dögum, ég meina Edgar Allan Poe, sem dó í fátækt, en i dag hefði hann getað fatað sig að fullu frá P&Ó Pó, því að það frétti ég frá stúdent um daginn, að þetta ágæta fyrirtæki veitir stúdentum 10 prósent afslátt á fatakaup- um, og svona ættu fleiri að gera, iþví að allir vita að stúdentar eru eilífðarblankir menn, en ekki meira um Pó, en sanit finnst mér þetta frétt til næsta bæjar. En fyrir utan Pó í Pósthús- stræti hitti ég mann, sem leit til himins og hafði óskemmtilegan svip. Storkurinn: Hvað veldur þess- um svip, maður minn? Maðurinn með svipinn: Von þú spyrjir, en svarið er ákaflega háfleygt, því að ég sá mynd í Kveðja til Kjarvals áttræðs Tindum frá til fjörnsands, í fögrum skáldasýnum, þú hefir túlkað tign vors lands með töframætti þínum. RICHARD BECK GjöriS aHt án mögls og efablendni (FUip. 2. 14). í dag er fimmtudagur 9. desember ojf er það 343. dagur ár^ins 1965. Eftir lifa 22 dagax. Árdegisháflæði kl. 5.2S. SíðdegisháflæSi kl. 17.48. Upplysingar nm tæknapjon- ostn í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Slysavardsíolan i Heilsnvund- arstöðinnl. — Opin allan sóUr- trineinn — simi 2-1.7-30. Næturlæknír í Keflavík 9. des. — 10. des. Guðjón Klemensen simi 1567, 11. des. — 12. des. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 13. des. Kjartan Ólafsson simi 1700 14. des. Arinbjörn Ólafsson sími 1840, 15. des. Guðjón Klemens? son simi 1567. Næturvörður er í Vesturbæj- arapóteki vikuna 4/12—11/12. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 10. des. er Jósef Ólafs- son simi 51820. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur: A skrifsiofu- tima 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. lang- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidagi* frá kl. 13—16. Framvegis verVnr tekið a m6ti þelm, er gefa vilja blóS l BI6Sbankann, iea nér segir: Mánudaga. priðjudaga. fimmtudaga og föstudaga fra kl. 9—11 f.h. ocr 2—4 e U. MIÐVIKUDAGA fr» kl. 2—g e.h. Laugarilaga fra kl. 9—1\ f.h. Sérstök athygli ska! vakin á mlD- vikudögum, vegna kvildtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Sogra veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virk;> daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og heigi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna. Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl 6-7 Orð lífsins svarar 1 sima 10000. I.O.O.F. 5 ¦ 1471298J4 = 9.0. I.O.O.F. 11 = 1471298^ = M.A. H HELGAFELL 596512107 VI. 2. D MÍMIR 59651297 = 7 . Morgunblaðinu um dagmn af geimförunum, sem rtú kljúfa efstu hæðir himinhvolfanna, og mér fannst þeir einna líkastir froskunum- í Dísu Ljósálfi, í framan. Mér datt svona í hug, ef geim- fararnir hittu einhverntima mennskar verur úti í geimnum, því að líklega eru mennskar ver- ur víðar en í Reykjavík, Kefla- vík og Þingeyjarsýslum, þá yrðu „verurnar" hræddar við geím- farana, því að þeir eru svo ljótir í búningunum, þótt þeir séu eflaust vænstu menn svona innan klæða. Og verður þetta þá ekki nokkuð vafasöm landkynn- ing, ég meina heimskynning, og ólíkleg til góðra viðskiPta og friðsamlegrar sambúðar? So? — Það væri það, sagði storkurinn, og víst er þetta mikið rannsóknarefni fyrir eitthvert félagið hér, t.d. Guðspekifélagið eða þá í Alvöru, nema Sálar- rannsóknarfélagið kæmi til greina, og með það flaug stork- urinn upp á Atomstöðina í Kefla vík og skimaði til allra átta, en flaug svo aftur heim hina leið- ina. Þann 23. nóv. voru gefin sam- an í Árbæjarkirkju af séra Grími Grímssyni ungfrú Símona Simonsen og Gísli Jónsson. Heim ili þeirra verður að Akurgerði 31, R. (Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 20 B). Nýlega voru gefin saman 1 hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Guðný Guðmundsdóttir og Hinrik Her- mannsson, Egilsgötu 20. (Studio Guðmundar Garðastr. 8) Nýlega hafa oPinberað trúlof- un sina Kristín Einarsdóttir, Raufarhöfn og Einar Gústafssoa Rauðalæk 3B, Reykjavík. X- Gengið >f- Reykjavík 27. október 1965 1 Sterlingspuiid 1 Bandar. dollar ......... 1 Kanadadollar _ 100 Danskar krönur . 100 Norskar krónur . 3O0 Sænékar krónur . 100 Finnsk mörk___ 100 Fr. frankar ____ 100 Svissn. franlear 100 Gyllinl _......„..... 100 Tékkn. krónur__ 100 V-þýzk mörk _...... 100 Urur...................... 100 Austurr. sch........ 100 Pesetar ......„.„__„ 100 Bels. trankar___ ._ 120,13 120,43 42.95 43.0« 39,92 40.09 ___ 623.00 624.60 __ «01.18 602,7* ___ 830.40 832.53 1.335.20 1.338.7« .. 876.18 8784S 994,85 997,4» 1.193,05 1.196.11 .__ 596.40 598.00 1.073.20 1.075.9« ............ 6.88 6.9« 166.46 166.8» ____71.60 71.8» ......._ 86,47 86,6» Spakmœli dagsins Hin mikilfenglega hugsun Guðs er það, sem vér köllum heiminn. — Bulwer. Mlnnlngarspjold Hjarta- verndlar fást i skrifh stofu samtakanna Aust- urstræU 17. sími 19420. sá N/EST bezti Gestur á Hæli, hinn eldri, var eitt sinn á ferð með séra Jóhanni Briem í Hruna. Séra Jóhann, sem var feitur maður og þungur, reið fíngerðum hesti. Leið þeira lá yfir fúna keldu, lenti hestur prests ofan í og átti bágt með að hafa sig upp úr. Þá varð Gesti að orði: „Það er betra að ala hesta en presta".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.