Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. étes. 1965 MORGUNBLAÐIÐ SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá fcl. 1:30—4. Listasafn fslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá'kl. 1.30 — 4. Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnu- daga fcl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega írá kl. 2^—4 e.h. nema mánu daga. HERFERÐ GEGN HUNGRI f Reykjavík er tek- ið á móti íramlög- um i bönkum^ úti- búum þeirra, spari- sjóðum, vsrzlunum sem hafa kvöld- þjónustu og hjá dagblöðunu'ii. Utan Reykjavíkur í bankaúti- búum, sparisjóðum, kaupfélóg- um og hjá kaupmönnum sem eru aðilar að Verzlanasamband- inu. FRÉTTIR Fíladelfía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Ásgrímur Stefáns eon og Daniel Jónasson tala. Kristileg samkoma verður i 6amkomusalnum Mjóuhlíð 16, eunnudagskvöldið 12. des .kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Kvenfélag- Lágafellssóknar Félagskonur, sýnikennsla í með- ferð og notkun Grillofna verður föstudaginn 10. des. kl. 3 í Sjó- mannaskólanum í Reykjavík. Stjórnin. Orðsending til krakka, sem eru að safna í brennur. Þið megið hirða aTlt timburdraslið, sem er f garðinum við Bárugötu 38, égaett í áramótabrennur. Hús- ráðendur. /Eskulýðsféiag Laugarnessoknar. Jólafundurinn verður í kirkju- kjallaranum í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Frá Maeffrastyrksnefndinni i Ilafnarfirði. Veitum móttöku fatnaði, gjöfum og beiðnum um etyrk í Alþýðuhúsinu öll mið- vikudagskvöld til jóla kl. 8—10. Kvenfélag Kópavogs hefur sýni kennslu í borð- og jólaskreytingu í Félagsheimili Kópavogs föstu- daginn 10. des. fcl. 8.30. Ennfrem- ur hefur Blómaskálinn sölusýn- ingu á blóma- og jólaskrauti. Afhentar verða uppskriftír. Selt verður kaffi. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Frá kvenfélaginu Njarðvík, Sýnikennsla í meðferð á notkun Grillofna verður föstudaginn 10. des. fcl. 3 í Sjómannaskólanum í Reykjavík. Stjórnin. Kristileg samkoma verður hald in í Sjómannaskólanum í kvöld fimmtud. 9. des. kl. 8:30. Allir hjartanlega velkomnir. Jón Holm og Helmut Leiehsenring tala. Grensásprestakall. Æskulýðs- kvöld verður í Breiðagerðisskóla fimmtudaginn 9. des. kl. 8. Félag austfirzkra kvenna. Síð- asti fundur fyrir jól verður hald inn fimmtudaginn 9. des. að Hverfisgötu 21 kl. 8.30 stund- víslega. Spiluð verður félagsvist. Kvenfélagskonur, Keflavík. fiýnikennsla í meðférð og notkun grillofna verður föstudaginn 10. des. kl. 3 í Sjómannaskólanum í Reykjavík. Stjórnin. Jólabasar. Hinn árlegi jóla- feasar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 12. desem- ber. Félagar og velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöf- um sínum sem fyrst, he-lzt eigi síðar en föstudaginn 10. des.: í Guðspekifélagshúsið, Ingólfs- stræti 22, til frú Helgu Kaaber Reynimel 41 og til frú Halldóru Samúelsdóttur, Sjafnargötu 3. Munið Jólasöfnun Mæðrastyrks Ur íslendingasögunum s Fiskabúr Til sölu 200 lítra fiskabúr með fiskum og öðru til- heyrandi ásamt D. B. S. karlmannsreiðhjóli, (gíra). Uppl. eftir kl. 7 í síma 19084. Stúlka óskast á veitingahús í ná- grenni Rvíkur. Má hafa með sér barn. Herbergi og fæði á staðnum. Uppl. í sima 12165. Til sölu 2 sloppa og skyrtupressur. Einnig 12 ha. þvottavéL Tækifærisverð, ef samið er strax. Þvottahúsið Eimir. Uppl. í síma 12428 og 36499 eftir kl. 6. Æðardúnssængur Úrvals æðardúnssængur fást ávallt að Sólvöllum, Vogum. Póstsendi. Jólin nálgast. Sími 17, Vogar. Oss vantar sendisvein fyrir hádegi cða allan daginn. KJARTAN OG HREFNA „Ok er bau tala þetta, þá kemur Kjartan inn í búðina. Hann hafði heyrt tal þeirra ok tók undir þegar ok kvað ekki saka. Hrefna sat þá enn með faldinum. Kjartan hyggr at henni vandlega ok mælti: Vel þyki mér þér sama motrinn, Hrefna, segir hann, ætla ek ok, at þat sé fallit, at ek eiga alt saman, motr ok mey". (Laxdæla saga.). nefndar. Gleðjið einstæðar mæð ur og börn. Skrifstofan er að Njálsgrötu 3. Opin frá 10:30 til 6 alla daga. Nefndin. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er á Laufásveg 41. (Farfugla- heimilið). Simi 10785. Opið alla virka daga kl. 10-12 og 1-5. Styðj- ið og styrkið Vetrarhjálpina. Vetrarhjálpin i Reykjavík. Nemendasamband Kvennaskólans heldur basar i Kvennaskólanum sunnu daginn 12. des. kl. 2. Þær, sem ætla sér að gefa á basarinn gjörí svo vel að aíhenda munina á eftirtalda staSi: Ásta Björnsdóttir BræSraborgarstíg 22 A, Karla Kristjánsdóttir Hjallaveg 60, Margrét Sveinsdóttir, Hvassaleiti 101 og Regina Birkis. BarmahliS 4.5 Frá Kvenfélagsambandi fslaads. LeiÖbeiningarstöS húsmæSra Lauf- ásvegi 2, simi 10205 er opin alla virka daga frá kl. 3—5 nema laugardaga. Happdræiti Kvenfélag Ásprestakalls. Vinningar í bazarhappdrætti Kvenfélags Ás- presUkalls komu á þessi númer: 1877 Gærustóll, 1647 Karlmannsúr, 1599 Brauðrist, 1973 Kjötskrokkur, 1953 Brúða. Aðgönguniiðar fyrir tvo í Gamla bíóí komu á eftirtalin númer: 2450 2618 1986 1904 2447. Aðgöngumiðar fyrir tvo I Laugarás- biói komu & eftirtalin numer: 2253 2780 2666 1666 1867 2472 2463 1983 1763 2896. Vinninganna skal vitja tii frú Önnu Danielsen, Laugarásvegi 75 (austur- endi). simi 37227. — Stjórnin. Vísukorn Vegagerð rikisins tók eyfellsk- an hnjúk til niðurrifs. Dáðist ég að Fagrafelli, fegurð þess nú hverfur öll. Hafði um aldir haldið velli og helgan vörð um Eyjafjöll. Leifur Auðunsson Leifsstöðum. Akranesferðir. Sérleyfistaafi Þ.Þ.Þ. Frá Keykjavik alla daga kl. 17:30 og 18:30 nema laugardaga kl. 2, sunnu- daga kl. 21 og 23, 30. Frá Akranesi alla daga kl. 8 að morgni og kl. 12 nema laugardaga kl. 8 og kl. 8:45. Á sunnudögum kl. 3. og 6. Afgreiðslan er í Umferðarmiðstöðinni. SkipaútgerS rikisins: Hekla er á Norðurlandahöfnuin á vesturleið. Esja fór fiá ísafirSi i gær á norður- leið. Herjólfur er í Rvík. Skjaldbreið er I Rvík. HerðuhreiS kom til Rvítcur í morgun aS vestan úr hringferS. Flugfélag íslands hf.t Millilandaflug 16:00 í dag frá Kaupmannahöín og Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. Glasgow. Innanlandsflug: í dag er áætlað aS fljúga til Atoureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Vestmannaeyja (2 ferSir), Húsavíkur, Sauðárkróks, Þórs hafnar og Kópaskers. H.f. Jöklar: Drangajökull tór 2. þ.m. frá Dublin til Gloucester. Hofs- jökull fór 1. þ.m. frá Charleston til Vigo á spáni. Langjökuli fór í gær frá Montreal tii Grimsby. London og Rotterdam. Vatnajökull kemur til Antwerpen I dag frá Lorient. Eimskipafélag íslands hf.: Bakka- foss fer frá Antwerpen 9. þ.m. til London og Hull. Brúarfoss er í Ham- borg. Dettifoss fór frá NY 3. þ.m. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 7. frá NY. Goðafoss fer frá Leningrad 9. tii Kotka og Ventspils. Gullfoss fór frá Vestmannaeyjum 5. til Hamborgar Rostock og Kaupmannahafnar. Lagar. íoss fór frá FáskrúSsfirSi 5. til Cam- bridge og NY. Mánafoss fór fró Akra nesi 7. til Akureyrar og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss kom ¦ til Grimsby 8. fer þaðan til Rotter- I dam Gdynia og Ventspils. Tungufoss fór frá Hull 6. tii Rvíkur. Askja fór j frá Hamborg 6. til Rvikur. Katia fer frá NorSfirði 8. tU Lysekii. Echo kom tid Rostock 5. frá NorðfirSi.. Utan I skrifstofutima eru skipafréttir lesnar I 1 gjálfvirkum símsvara 2-14-66. í Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer i dag frá Gufunesi til Norðurlandshafna Jökulfell fer í dag frá Rviik til NorSur I og Austurlands .Disarfell fer í dag frá Kópaskeri til Akureyrar. LiUafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt til Rvíkur 11. þ.m. Hamrafell fór frá Amsterdam 4. þ.m. til Batumi. Stapafell fór í nótt frá Rvík til Austfjarða. Mælifell er á BorgarfirSi, fer þaðan Ul SeySisfJarS- ar, Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. Jugum fer I dag frá Djúpavogi til Hamborgar. Stephan Reith er á Fá- skrúðsfirði. Fivelstad er væntanlegt til Hornafjarðar á morgun. Aztek fór frá Hamborg 7. þ.m. til Djúpavogs. LofUeiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 10:45. Guðríður Þor- bjarnardóttir w væntanleg frá NY i kvöld. Fer til baka tii NY kl. 03:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Luxemborg í kvöld. Fer til baka tii Luxemborgar kl. 04:00. Bjarni Her- jóifsson er væntanlegur frá Amster- dam og Glasgow kl. 01:00. Hafskip h.f.: Langa er í Kungshavn. Langá fór frá Vestmannaeyjum 5. þm. til Concarno og Sables. Rangá er i IIull. Sela lestar á Austfjarðarhöfnum. Frigo Prince er vænitanlegur til Rvíkur í dag. Pan Amerikan þota er væntanleg frá NY í fyrramálið kl. 06:20. Fer til Giaegow og Kaupmanji^-—..inar kl. 07:00. Væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow annað kvöld kl. 18:20. Fer til NY kl. 19:00. ¦-' e, mmmm i mnn u, Gíjótagötu 7-----Sími 2-42-50. Aðalfundur Almenns lífeyrissjóðs iðnaðarmanna verður hald- inn í kvöld, fimmtudaginn 9. desember kl. 8,30 í fundarsal á 5. hæð í Iðnaðarbankahúsinu, Lækjar- götu 10B. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Seðlaveski með áletruðu nafni er góð jólagjöf. Hvergi meira úrval. — Einnig kventöskur, hanzkar og buddur. Hljóðfærahúsið Leðurvörudeild — Hafnarstræti 1 — Sími 13656. Gjafavörur búsáhöld bökunaráhold Járnvöruverzlun Jes Zimsen Suðurlandsbraut 32. — Sími 3-87-75. — Góð bílastæði — Jólagjafir fyrir alla fjölskylduna Verð og gaeði við allra haefi. SPORTVAL, Laugavegi 48. SPORTVAL, Strandgötu 33, Hafnarfirði. tilkynnir Ný sending telpnakjólar í miklu úrvali. Stærðir 3ja til 14 ára. Ennfremur barnagallar, tvískiftir, eins til þriggja ára. Úlpur 4ra til 10 ára og fleiri vörur. Barnafataverzlunín LÓAN, Laugavegi 20B. (Gengið inn frá Klapparstíg, móti Hamborg). Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.