Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 9. ðes. 19W MORGUNBLAÐIÐ íbúbir til sölu 2ja herb. nýstandsett íbúð á 3. hæð við Leifsgötu. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Austurbrún. 2ja herb. íbúð í kjallara við Laugarnesveg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hátún. 3ja herb. nýtízku íbúð á 3. hæð við Kaplaskjólsveg. 3ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk við Hraunbæ. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Brekkustíg. 2 herb. fylgja í risi og lítið hús á baklóð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Snorrabraut. Laus strax. 3ja herb. jarðhæð við Sól- vallagötu, nýstandsett. Laus strax. 3ja herb. rishæð við Lang- holtsveg. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Hvassaleiti. Sérþvottahús. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut. Sérhiti, sér- þvottahús á. hæðinni. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Háleitisbraut. Sérhitalögn. 4ra herb. jarðhæð við Gnoðar vog. Sérinngangur,. sérhita- lögn, svalir. 4ra herb. ibúð á 2. hæð við Barmahlíð. Bílskúr fylgír. 5 herb. nýtízku íbúð á 3. hæð við Álftamýri. Sérhiti, sér- þvottahús á hæðinni. Lóð standsett. Stigar teppalagð- ir. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Nóatún. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Sig- tún. Bílskúr fylgir. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Laugateig, um 150 ferm. 6 herb. íb'úð við Fellsmúla. Sérhitalögn. Ný íbúð, ekki alveg fullgerð, vantar eld- húsinnréttingu og hrein- lætistæki í bað, en íbúðin er öll olíumáluð og hurðir í- settar. Sameign innanhúss lokið. Ibúðin er í suður- enda. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Bökunarahöld vogir hrœrívélar þeytarar jólakökuform fertuform kökuskerar myndaform rjómasprautur tertuhjálmar kökukassar kökuföt Hafnarstræti 21 - sími 1-33-36. Suðurlandsbr. 32, sími 3-87-75. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 1676« og 21410. 3ja herb. ibúð til sölu. Sérinngangur, bíl- skúrsréttur. — Eignaskipti möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414 heima. Einbýlisbús Til sölu 6 herb. íbúð og bíl- skúr. Útb. kr. 500 þús. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Sími 15415 og 15414 heima Húseignir til sölu Jarðhæð í Vesturbænum, laus til íbúðar. 3ja herb. íbúð við Álfheima." Stór íbúðarhæð í smíðum. 2ja herb. nýleg ibúð o. m. fl. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutníngur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Simar 19960 og 13243. TIL. SÖLU 2ja herb. 70 ferm. falleg og vönduð íbúð á 2. hæð í ný- legu húsi í Laugarneshverfi. 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 1. hæð í nýjasta sambýlishúsi viS Melana. 3ja herb. 110 ferm. íbúð í sam- býlishúsi við Hvassaleiti — bílskúr. 4ra herb. íbúð 110 ferm. á 2. hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á efri hæð í tví- býlishús við Skeiðavog. 5 herb. íbúð 110 ferm. á 2. hæð við Bogahlíð, íbúðin er vönduð og björt, ný teppi á stofum og holi. 6 herb. ný og falleg efri hæð við Þinghólsbraut, bilskúr, laus strax. Löng og hag- kvæm lán áhvílandi. 6 herb. efri hæð í þríbýlishúsi við Sólheima. f smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja ibúðir í smíðum við Hraun- bæ, seljast tilbúnar undir tréverk. 4ra herb. fokheld hæð á góð- um stað í Kópavogi. 5 herb. jarðhæð við Fellsmúla, með sérinngangi, sérhita, selst tilbúin undir tréverk. . Til afhendingar um áramót. 5 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk á góðum stað í Kópa- vogi. A jarðhæð er 2ja herb. íbúð fullfrágengin. A efri hæð er 5 herb. íbúð tilbúin undir tréverk. Einbýlishús í smíðum í Arbæj arhverfi, FlÖtunum, Silfur- túni og víðar. Raðhús í smiðum við Sævið- arsund og víðar. Við erum með stórar og litlar íbúðir sem óskað er eftir skiptum á. ÓlaJur Þorgpímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og veröbréfaviðskifti Austurstræíi 14, Sími 21785 Til sölu og sýnis 9. 5 herb. ibúð um 130 ferm. við Melás í Garðahreppi, 2 samliggjandi stofur með rennihurðum í milli, 3 svefnherbergi, eld- hús, bað og hol. Þvottahús á hæðinni og vinnuherbergi. Sérinngangur, og sérhiti. — Hagstæð útborgun. 4ra herb. íbúð ásamt 1 íbúð- arherb. í kjallara við Hvassaleiti. Sérhiti. Góður bílskúr fylgir. 3ja herb. íbúð í nýrri sam- byggingu í Vesturborginni. Getur orðið laus fljótlega. 2ja herb. stór og falleg íbúð Lítið niðurgrafin við Hvassa leiti. Sérþvottahús. 2ja herb. íbúð við Mávahlíð, 73 ferm. Lítið niðurgrafinn kjallari. Sérhitaveita, sér- inngangur. 2ja herb. íbúðir við Laugar- nesveg, Njálsgötu, Hverfis- götu, Njörvasund, Skipa- sund, Sörlaskjól, Grundar- stíg, Eiríksgötu, Karlagötu og víðar. Minnsta útb. kr. 200 þús. 1 herbergi, eldhús og bað í nýju húsi við Bólstaðahlíð. Laust nú þegar. Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Laugaveg 12 — Simi 24300 Kl. 7.30—S.iiO sími 18546. Til sólu íbúðh lausar strax 2 herb. og eldhús í risi í stein- húsi við miðbæinn. 1 herb. íbúð i nýjum kjallara í Háaleitishverfi. Ný íbúð í kjallara, 3ja herb., við Meistaravelli. 3ja herb. önnur hæð við Snorrabraut í góðu standi. 4ra herb. jarðhæð, ný, við Glaðheima. 4ra herb. önnur hæð í góðu standi við Hvassaleiti. 5 herb. skemmtileg 3. hæð við Goðheima. 5 herb. einbýlishús við Bræðra borgarstíg. — 7 herb. íbúð við öldugötu. Höf um kaupendur að góðum eignum í Reykjavík og KópavogL Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími eftir kl. 7 - 35993. Hafnarfjörour Hefi kaupendur að íbúðum og einbýlishusmn. HRAFNKELL ASGEIRSSON, lögfræðingur. Vesturgötu 10, Hafnarfirði Sími 50318. Opið 10—12 og 4—6. --------?----------------------------------- HUS SKÍP^ F A S T EIGNASTOFA VII t.Klt kvbldsi mi 136-37 TiLSÖLU: 2ja herb. íbúð í sambýlishúsi í Vesturbænum. Mjög vönd- uð og glæsileg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Sól- vallagötu. 4ra herb. inndregin hæð við Glaðheima. Sérhiti. 5 herb. glæsileg sérhæð við Úthlið. Biskúr. 2ja herb. íbúð í smíðum. íbúð- inni fylgja 3 herb. á jarð- hæð. Góð kjör. 3ja herb. stór íbúð í smíðum, sérhiti. Stórar sérhæðir og einbýlis- hús í smíðum í úrvali. Hús á góðum stað með tveim íbúðum. 4ra herb. vönduð íbúð í Heim- unum. Allt sér. 5—6 herb. íbúð í háhýsi við Sólheima. / smioum 2ja til 5 herb. íbúðir í Ár- bæjarhverfi. 3ja herb. íbúðir við Sæviðar- sund. 2ja til 5 herb. íbúðir við Kleppsveg. 170 ferm. hæð við Kársnes- braut. 130 ferm. jarðhæð við Skóla- braut. Raðhús við Kaplaskjólsveg. Iðnaðarhúsnæði i borginni og í Kópavogi. Máltlutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 — 21750. j Htiin skrifstofutáma.: | 3S455 — 33267. EI&NASALAN R t- Y'K J. /\ V I K INGÓLFSSTRÆTI 9 Til sölu 2ja herb. íbúð við Eálstaðar- hlíð, í góðu standi. 2ja herb. kjallaraíbúð við Stóragerði, teppi fylgja. Nýleg 3ja herb. íbúð í vestur- bænum, góð lán áhvílandi. 3ja herb. ibúð við Álfheima (2 herb., ein stofa) allt í góðu standi. 3ja herb. íbúð við Bræðra- borgarstíg, sérhitaveita. 4ra herb. íbúð við Álfheima, í góðu standi. Ný 4ra herb. hæð við Holta- gerði, allt sér, bilskúrsrétt- ur. 4ra herb. íbúð í vesturbænum, sérhitaveita. 5 herb. íbúð við Sólheima i góðu standi. 6 herb. íbúð við Hvassaleiti, sérþvottahús, bílskúr. 6 herb. hæð við Goðheima, sérhitaveita. Ennfremur höfum við íbúðir í smíðum í miklu úrvali víðsvegar um bæinn og ná- grenni. EIGNASALAN U t V K J A V i K ÞÚRÐTJR G. HALLDORSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19191. Kl. 7.30—9 sími 51566. 7/7 sölu 4ra herbergja endaibúb í Álfheimum, sérlega vönd- uð, laus eftir samkomulagi. Einbýlishús 120 fm, 4ra herb., allt á einni hæð, á góðum stað í Kópav. Húsið selst fokhelt. Leitið upplýsinga og fyrir- greiðslu á skrifst. FASTEIGNASAIAM HÚSAEICNIR BANKASTRÆTIé Simvri ISttt — 14*37 Heimasimar 22790 og 40863. Ryðfrí busahöld frá Ameríku — Nýkomin. Mikið úrval — Góðar vörur — Lágt verð. Smiðjubúðin við Háteigsveg. — Sími 21222. Búðarkassar Kling búðarkassinn hefur reikni teljara, dagsöluteljara og getur uotasí sem venjuleg reiknivél. Verð: Rafknúinn kr. 15890,00. Baldur Jónsson si Hverfisgötu 37 - Sími 18994. Atvinna óskast Vélstjóri með próf frá vélskólanum í Reykjavík og nokkurra ára reynslu í keyrslu og meðferð frysti- véla, óskar eftir starfi. Margt annað keitiur til greina. Tilboð, merkt: „Vélstjóri — 8023" sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þessa mánaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.