Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 11
Fimmtudagtff 1. ées. 1965
MORGUNBLADIÐ
11
-Milljónasparnaour
Framhald af bls. 10.
þarf einn mann til að gæta vél-
arinnar og aðra ekki í mjölhúsið.
Nú fer mikiil hluti vinnulauna í
vanalegri síldarverksmiðju fyrir
vinnu unna í mjölhúsi. Sumar
verksmiðjur hafa að vísu keypt
vélar til að aðstoða við að setja
rnjölið í poka og að minnsta kosti
tvær verksmiðjur hafa keypt
palla til að setja pokana á, og
lækkar það hjá þeim vinnulaun
í mjölhúsi, en sá útbúnaður er
nokkuð dýr.
Vélin til að setja mjölið 1
köggla krefst lítils pláss og getur
etaðið á steyptu gólfi í hvaða mjöl
húsi sem er. Mjölkögglana er
hægt að geyma í venjulegu mjöl-
húsi. Einnig má geyma þá í steypt
um geymum. Ekki er ennþá feng-
in reynsla fyrir því hvórt röra-
leiðsla fyrir loft er nauðsynleg á
gólfi í geymslustað til að hægt
sé að dæla lofti í gegnum binginn
ef um hita væri að ræða í mjöl-
kögglunum.
Hér hefur verið reiknað með
vinnulaunum í mjöihúsi í verk-
emiðju, þar sem vinnuhagræð-
ingu hefur ekki verið komið fyrir
eins og víðast er. Er reiknað með
meðaláætluðum sparnaði, en
Ihann breytist frá ári til árs hjá
einstökum verksmiðjum, allt eft-
ir því, hvernig síldveiðin gengur,
því að eftir því fer það hve lengi
þarf að hafa verkamenn á föstu
kaupi.
Sparnaður á útskipunarkostn-
aði og farmgjöldum stafar af því,
eð lestarvinna er sama og engin,
þegar mjölið er sent laust. Þegar
mjölið er í kögglum rúrriast um
40%rneira magn í sama rúmmáli
faeldur en þegar það er í pokum.
Sparnaður við útskipun er
breytilegur, allt eftir fjarlægð
(njölhússins frá höfninni.
Ef mjölhúsið er nálægt höfn-
inni, svo koma má fyrir gúmmí-
belti frá því til skipsins, sparast
(íæstum allur útskipunarkostnað-
wr frá því sem nú er. En þar sem
mjölhúsið er langt frá hafskipa-
bryggju, svo nota þarf bíla við
útskipun og moka á þá kögglun-
um með vélskóflum eða öðrum
tækjum, sparast nokkur útskip-
unarkostnaður frá því sem nú er,
en ekki mjög mikill.
Hé» að framan er aðeins reikn-
•ð með sparnaði við að setja sild-
•r- og fiskimjöl í köggla miðað
við að mjölið sé komið til erlendr
er hafnar, því að síldar- og fiski-
mjöl er vanalega selt c.i.f. Hér
með er þó ekki allur sparnaður-
inn talinn, því að kaupandinn
sparar mikið á eftirfarandi:
1. Uppskipun.
2. Flutningi frá höfn til fóður-
blöndunarstöðva.
3. Vinnu við að taka á móti
pokum og losa þá.
4. Vinnu við að losna við tóma
pappirspoka.
Engin sérstök skip þarf til
flutninga mjölsins þó að það sé í
kögglum. Þau skip, sem nú flytja
mjöl, geta einnig flutt það laust,
en gæta þarf þó fyllsta hrein-
lætis.
Flestar erlendar hafnir hafa
tæki til að losa lausa vöru úr
skipum, að vísu mismunandi full-
komin og fljótvirk. Þar sem ann-
að er ekki fyrir hendi gæti grabbi
dugað.
Fyrir innlendan markað ætti
allt síldar- og fiskimjöl að fara
umbúðalaust til fóðurblðndunar-
stöðvanna, sem síðan .möluðu
kögglana við blöndun fóðursins.
Samband bind-
indisf élaga í
skólum
34. ÞING Sambands bindindis-
félaga í skólum var haldið—í
Verzlunarskóla íslands helgina
27.—28. nóv. 1965. Þingið sátu
45 fulltrúar.
Fráfarandi formaður, Svein-
björn Óskarsson, flutti skýrslu
stjórnar.
"Þingið gerði eftirfarandi á-
lyktanir:
I. 34. þing SBS skoraí Ná Al-
þingi og dómsvald að þyngja
refsingar fyrir ölvun við akst-
ur. —
II. 34. þing SBS ítrekar
fyrri kröfur sínar, um að ráð-
inn verði námstjóri bindindis-
fræðslu til þess að framfylgja
gildandi lögum um það efni.
III. Auk þess gerði þingið
sérstakt álit um bann við tóbaks
auglýsingum og hvort leyfi
skuli sölu á áfengu öli á íslandi,
en þeirra samþykkta hefur áð-
ur verið getið.
í stjórn sambandsins voru
kosin:
Formaður: Pálmar Kristins-
son, Kennaraskóla íslands. Vara
formaður: Sveinbjörn Óskars-
son, Verzlunarskóla íslands. —
Meðstjórnendur: Björn Eiríks-
son, Kennaraskóla íslands; Hlín
Magnúsdóttir, Kvennaskólanum
í Reykjavík, Valgerður Sveris-
dóttir, Kvennaskólanum í Rvik.
Stærri bændur ættu einnig að
geta keypt mjölið laust á bílum.
Þróunin í Ameríku á þessu sviði
er víða komin svo langt, að fóð-
urblöndunarstöðvárnar setja fóð-
urblöndurnar í köggla, sem síðar
eru sendir umbúðalausir til
þeirra, sem ala upp skepnur og
alifugla.
Mér vitanlega er ekkert, sem
getur aukið framleiðni á síldar-
og fiskimjölsframleiðslu íslend-
inga eins mikið og það að hætta
að setja mjölið í poka. í>að er
hliðstsett því, þegar hætt var að
setja síldarlýsi á tunnur. Von-
andi verður ekki langur dráttur
á framkvæmdum þessa mikils-
verða máls.
Jólafargjöld
skólafólks
ElNS og mörg undaníarin ár,
mun Flugfélag íslands nú auð-
veida skólafóllki ferðir heim um
jólin, með því að veita því sér-
stakan afslátt af fargjöldum.
Allt skólafólk, sera óskar eftir
að ferðast með fLugvélum félags-
ins um hátíðirnar á kost á sér-
stökum lágum fargjöldum, seim
ganga í gildi 15. des. n.k. og giida
til 15. janúar.
Þessi sérstöku fargjðld skóla-
fóilks eru tuttugu og fimm aí
hundraði lægri en venjuleg far-
gjödd.
Til þess að njóta þessara kjara
þarf að sýna votborð frá skóla-
stjóra, sem sýni að viðkomjandi
stundi nám og að keyptur sé tví-
miði og hann notaður báðar leið-
ir.
Fólk, sem ætlar að ferðast um
hátíðirnar er bent á að parnta far
tímanilegia, því samkvæimt
reynslu liðinna ára, verða síðustu
ferðir fyrir jól Ælaótt fullskipaðar.
AkiJakobsson
hæstarcttarlögmaður
Austurstræti 12, 3. hæð.
Simar 15939 og 34290
RAGNAR JONSSON
hæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Sími 17752.
LögfræSistörf
og eignaumsýsla.
(Mýjar bækur
The Statesman's Year-JBook 1965-66, kr. 400,-;
Whitaker Almanck 1966, 200,-; The U. S.
Book of Facts, Statistics & Information (N. Y.
Herald Tribune), 120,90; Colin Wilson: Bey-
ond the Outsider, 240,-; Dr. X: Intern, 240,-;
Brendan Behan: Confessions of an Irish Rebel,
240,-; The Aircraft of the World (myndir af
yfir 1500 flugvélategundum), 684,-; Winston
Churchill: His Wit and Wisdom, 40,-; Agatha
Christie: At Bretram's Hotel, 128,-; Record
Houses of 1965, 192,-; Monsarrat: Something
to Hide, 120,-; Leon Harris: The Fine Art of
Political Wit, 240,-; McClane's Standard Fish-
ing Encyclopedia and International Angling
Guide, 1197,50; Gyldendals Havebog, haven
ude og inde, 1242,-; Larousse Encyclopedia of
Modern Art, 604,80.
Úrval íslenzkra, enskra, ameriskra og þýzkra
bóka til jólagjafa.
SntrbjörnlÍDtisson^Gxkf
THE CNGUSH BOOKSHOP
Lausar stöður
Stöður tveggja viðgerða- og eftirlitsmanna við Lög-
gildingarstofuna, eru lausar til umsóknar. Æski-
legt að mennirnir séu iðnlærðir (járnsmiðir, vél-
smiðir). Laun samkvæmt úrskurði kjaradóms.
Umsóknarfrestur til 20. desember 1965.
LÖGGILDINGARSTOFAN
Skipholti 17, Reykjavík.
NYKOMINN
Jolaumbuðapappir
40 cm rúllur.
Eggert Kristjánsson & Co hf.
Sími 1-1400.
SPENNANDI SOGIIR
„HINIR VAMMLAUSU'
(THE UNTOUCHABLES)
EFTtR PAUL ROBSKY.
162 BLS. KR. 220.00.
I framhaldi af hinni vinsælu sjálfsaeví-
•ögu Eliots Noss. ,.Þá bitu angin vopn",
Mffl kom út f fyrra, kemur hér saga
•krifuð af blaðamanni um Ness og
félaga hans. eða atvik úr baréttu þeirra
við glæpalýð f Bandarfkjunum. Höfund-
grinn, Paul Robsky segir sjálfur um
þessa bók: „Hér er sðgð, f fyrsta sinn.
sagan af:
. . . grunsemdum, sem riktu f röðum
þeirra vammlausu.
. . . um þrjá þeirra, serri sviku félaga
sína.
. . . um óhugnanlegar hefndir glæpa-
foringja Chícago.
Þetta er saga Paul Robsky, mannsins,
sem lengst barðist gegn samtökum Al
Capone, öll sagan, áhrifarikarl og ðtrú-
legri en nokkur skáldsaga.
MAÐURINN
I SPEGLINUM
6AQA UM NJÖSNIR EFTIR
FREDERICK AYER.
GYLFI PÁLSSON ÞÝDDI.
240 BLS. KR. 276,00.
Um þessar mundlr ar ekkert meir «V
berandi f bókmenntum Evrópu og Ama-
rfku en njðsnasögurnar. Margir snjalllr
rithöfundar hafa gefið sig að þessari
grein bókmennta, sam talin *r stand*
ofar venjulegum reyfurum.
Frederick Ayer er heimskunnur brezkur
rithöfundur, sem talinn hefuv verið
skara fram úr é þessu sviði. „Maðurirm
I speglinum" er geysispennandi saga,
vel gerð og gerist f umhverfl, sem kom
mjög við sögu fyrir nokkrum árum.