Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 12
12 MORCUNBLADIO Fimmtudagur 9. des. 1965 OTRYGGT ÁSTAND Á LANDAMÆR- UM KÍNA OG SOVÉTRÍKJANNA HINN mikli fjandskapur, sem er á milli Rauða-Kína og Sovét ríkjanna í dag, er afleiðing af aldagömlum erjum, sem átt hafa sér stað á landamærunum, er aðskilja þessi stórveldi. A- greiningsatriði ríkjanna, eru bæði sagnfræðileg og landfræði leg. Robert P. Martin, Asíusér- fræðingur vikublaðsins „U. S. News & World Report", ferð- •ðist fyrir skömmu um Mið- Asíu og Síberíu i leit að efni í grein þá, sem hér birtist. Dyusliambe, Sovétríkjunum. í»að er hér, í sovézku Mið- Asru ,við landamæri Síberíu og Rauða-Kína, sem vesturlanda- búar verða greinilegast varir við spennu þá, er ríkir milli Sovétríkjanna og Rauða-Kína. í þessum hluta heimsins, hafa herlið barizt af hörku á liðnum öldum. Það er hér, sem voldug ríki hafa margoft verið byggð upp, brotin niður og endur- byggð. Landsvæðið hér er mikið og hrjóstrugt. Landamæri Sovét- ríkjanna og Rauða-Kína, spanna um 7.400 km. frá austri til vesturs. Miðja vegu liggur Ytri-Mongólía, sem er sjálfstætt kommúnískt ríki. Landamæri þess og Kína, er um 4 þús. km. löng, og nyrðri landamærin við Sovétríkin eru aðeins styttri. Óhætt er að fullyrða, að hver einasti metri af þessum landa- mærum sé þrætuepli landanna, sem að þeim liggja. Vígvöllur framtíðarinnar? Ef kommúnistastórveldin, Kína og Sovétríkin, eiga eftir að heyja styrjöld, þá mun hún að líkindum eiga upptök sín einhversstaðar á því landsvæði, sem ég hef nýlega heimsótt. Sovétménn og Kínverjar hafa barizt á þessum landsvæð um á liðnum öldum. Kínverjar halda því í rauninni fram, að maj-gar sovézkar stórborgir í Mið-Asíu, þ.á.m. Alma-Atra, Tashkent og Frunze, tilheyri Kínverjum með réttu. Ráða- mei>n í Peking halda því einnig fram, að borgirnar Khabarovsk eg Vladivostok, séu frá sagn- fræðilegu sjónarmiði kínversk- «r. Kommúnisminn hefur ekkert dregið úr þeim landsvæðaá- greiningi. sem er á milli þessara ríkja. Skammt fyrir utan Alma- Ata, eru fjölmennar flótta- mannabúðir fyrir Uigurs, en það er fólk, sem flúið hefur undan harðstjórn Kínverja í Sinkiang. Fólk þetta flúði af ótta við ofsóknir, en Kínverjar Moskva Landsvæði, sem í eina tíé tilheytíi Kína* Rauia-Kína í cfag. U 5ovét-Rúss(and habarovfK halda því fram, að útsendarar Sovétstjórnarinnar hafi staðið fyrir þeim vandræðum, sem þarna sköpuðust. Kínverjar eiga erfitt með að gleyma því, að fyrir 25 árum var Rauði-herinn staðsettur í Singkiang. Hann kom til lands- ins vegna beiðni fylkisstjórans sem þá átti í deilum við kín- versku miðstjórnina. Sovét- menn stjórnuðu landinu, sem væri það þeirra eign. í dag eru Kínverjar sannfærðir um að Sovétríkin hyggist virða að vettugi eignarétt þeirra á Sin- kiang. Til að koma í veg fyrir hugsanlegan ágang Sovétríkj- anna, hafa Kínverjar bæði lok- að sendiráði þeirra í Sinkiang og landamærunum. Frá því þetta var gert, hafa Sovétmenn talað um landamærin, sem „hið hljóðlóta svæði". Kínverjar hafa fjarlægt alla minnihluta hópa frá landa- mærunum, en sett í þeirra stað nýja kínverska landnema, sem þeir telja sig geta treyst, ef til alvarlegra átaka skyldi koma við Sovétríkin. Mestur hluti þessara landnema, eru fyrver- andi hermenn. Viðskiptasamband litið. Lítil viðskipti hafa átt sér stað milli fólks þess, er býr við landamaerin. Uigur flóttamenn kvarta mjög undan því, að kín- verska póstþjónustan í Sink- ¦ iang, hafi neitað að koma bréf- um til og frá ættingjum þeirra, sem ennþá búa í Siwkiang. Fjárhirðar Sovétmegin við landamærin, halda sig fjarri þeim, en við þau sjáum við að eins sovézka hermenn og landa- mæraverði. Ýmsir árekstrar eiga sér þó stað við landamærin. Pravda, aðalmálgagn Sovétstjórnarinnar tilkynnti í nóvember s.l., að þrír Kínverjar hafi gert tílraun til að ræna sovézkum fj'árhirði Hann veitti mótspyrnu og tókst að hándsama einn af árásar- mönnunum. Fjárhirðinum var síðar veitt heiðursmerki fyrir „eirrlægan stuðning við sovézka föðurlandið". Deilan um Sinkiang gefur til kynna að Kína, í stað Japans áður, sé að verða aðal ögrun Sovétríkjanna í Mið-Asíu. Sov- ézk og japönsk herlið börðust af heift í Mansjúríu á árunum 1920—1030. Hugsanlegt er að þetta geti endurtekizt, en þá verða styrjaldaraðilarnir Kín- vejar og Sovétmenn. Sovétmenn vel á verði. Á þessari stundu er ekki að sjá að styrjöld milli ríkjanna sé í aðsigi; hvað sem síðar kann að verða. Hvorugt ríkj- anna virðist hafa öflugu her- liði á að skipa við landamærin. Sovézkar orustuflugvélar fljúga milli ýmissa flugstöðva herdeildir til víglínunnar I Mansjúríu, en þar börðust þeir við Japani. Síberíu járnbraut- irnar, eru ennþá aðal samgöngu æðin milli vanþróuðu svæðanna í Síberíu, hafnarborganna við Japanshaf og stóru iðnaðar- borgaiina í evrópska hluta Sovétríkjanna. Sovétmenn við- urkenna, að járnbrautirnar séu hið ákjósanlegasta skotmark fyrir sprengjuflugvélar og skemmdarverkamenn. Þess- vegna gæta þeir þessarar mik- ilvægu samgönguæðar sem bezt þeir mega, því þeir vilja ekki eiga á hættu að hún verði rof- in fyrirvaralaust. I>að sem staðfestir „við- kvæmni" Sovétmanna á þess- um svæðum, var bátsferð, sem ég fór í uppeftir fljótinu Amur, nálægt Khabarovsk. Ekkert bar til tíðinda, þar til borgin var úr augsýn, og við höfðum farið fram hjá tveimur sovézk- um vélbyssubátum, sem láu fyr ir akkerum. >á vorum við skyndilega stöðvaðir og okkur sagt að snúa til baka. Við vor- um komnir injn á hersvæði. Fáir Sovétmehn vilja viður- kenna, að hið ótrygga samband milh Kína og Sovétríkjanna, geti leitt til styrjaldar. í>ess í stað lýsa þeir yfir undrun sinni yfir þeirri fjandsamlegu spennu sem ríki milli Iandanna. Vanþakklæti Kínverja. Flestir Sovétmenn telja, að Kínverjar standi í ævarandi þakkarskuld við Sovétríkin, vegna þeirrar tæknilegu og efnahagslegu aðstoðar, sem þeir hafa Iátið þeim í té. Sovétmönn um sárnar að Kínverjar hafa yfirtekið verksmiðjur þær, sem Sovétríkin þurftu sjálf á að Verkamenn í Síberíu eru óánægðir, þrátt fyrir hærri laun ea gerist í vesturríkjunum. Frá Síberíu flyzt fleira fólk en seit þar að. Á landsvæði, setn er jafn stórt og Rauða-Kina, búa að- eins 12 milljónir manna, og iðnaður er mjög litill. í þorpimum meðfram brautarteinum Síberíu lestarinnar, jrefur að líta sóðalegar 0£ tiflausar þyrpin«ar af bjálkakofum. Götur þorpanna eru illfærar forarvUpur. í Síberíu og Mið-Asíu. Á sumr- in fara heræfingar fram á ýma um stöðum milli Vladivostok og Irkutsk, en á veturna fara allar æfingar fram á hinum þurrari landsvæðum í Mið- Asíu. Þessar flugsveitir hafa stöð- ugt eftirlit með landamærun- um, en svo virðist, sem þetta séu einungis eðlilegar varúðar- ráðstafanir hjá Sovétmönnum á þeim svæðum er þeir álíta „viðkvæmust". Nokkru austar, eða í kring- um Khabarovsk, verðum við varir við meiri hernaðarundir- búning. 15—20 deildir úr sov- ézka hernum eru staðsettar milli Vladivostok og Raikal- vatnsins, og þar fara stöðugar heræfingar fram skammt frá landamærunum. Hermenn úr Rauða-hernum eru stöðugt á verði við allar brýr og jarðgöng, sem Síberíu járnibrautirnar fara um. Árið 1945 tók það Sovétmenn þrjá til fjóra mánuði að flytja 27 halda, og að þeir skuli einnig hafa snúist gegn hinni sovézku forystu. Hér í Dyushambe átti "ég tveggja stunda samtal við átta blaðaritstjóra utn sovét-band- arísk ágreiningsefni. Margsinn- is var ég spurður, hversvegna Bandaríkin rækju herstöðvar víða um heim, og væru fúsir til að berjast í Vietnam. Ritstjórana setti hljóða, þeg ar ég benti þeim á, að ein af ástæðunum væri sú, að Banda- ríikin álitu, að öllum heiminum stafaði hætta af Kína. *Voru þeir einnig á þeirri skoð un, að Kína gæti verið hættu- legt heimsfriðnum? Nei, alls ekki. í Alma-Ata, þar sem mun meira ber á þrýstingi frá Kína, líta Sovétmenn alvarlegri aug- um á hlutina. „Mao Tse-tung er geðveikur", sagði háskólaprófessor við mig. „Mér líkar vel við Kínverjana og ber virðingu fyrir þeim, en

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.