Morgunblaðið - 09.12.1965, Síða 13

Morgunblaðið - 09.12.1965, Síða 13
Fimmtuðagur 9. des. 1909 MORCU N BLAÐIÐ 13 leiðtogar þeirra eru allir geð- veilir. t>eir vilja stríð“. | Enginn þeirra Sovétmanna, sem ég talaði við,: lét í ljósi undrun yfir því, að Kínverjum hafi tekizt að framleiða kjarn- ©rkusprengju. ' „>eir hafa frábæra visinda- menn“, sagði mér prófessor nokkur sem dvalið hafði í mörg ér í Peking, „en við getum ó- mögulega skilið, hversvegna þeir hafa áhuga á að eignast kjarnorkusprengjur. f>að er svo ótal margt annað, sém þeir hafa fremur þörf fyrir. Kínverj- ar hljóta áð hafa vitað, að við mundum fúslega vernda þá með okkar sprengjum, ef á þyrfti að halda.“ Sovétmenn kvíðafullir. . í fámennu samkvæmi í Alma -Ata, minntLst ég eitt sinn á aðra kjarnorkusprengingu Kín- verja. Allir viðstaddir voru slegnir óhug, því þeir höfðu að eins heyrt um fyrstu spreng- inguna. Spurningar þeirra sýndu greinilega að þeir voru kvíðafullir: „Var annarri sprengjunni varpað úr flugvél? Var sprengingin öflugri en sú fyrri?’’ Sovétmenn hugga sjálfa sig, é sama hátt og Bandaríkjamenn með þvi, að fáeinar sprengjur ekipti ekki miklu máli, meðan Kínverjar hafi ekki flutnings- tæki til að koma þeim á ákvörð unarstað. Sambúðin við kínversku sprengjuna. hafa þeir byggt stærstu raforku stöð heimsins, en hún getur framleitt 4.5 milljónir kílóvatta. En hvorki er fyrir hendi nægi- lega margt fólk, eða verksmiðj ur til að nýta þessa orku. Þrælkunarbúðir Stalíns. Stalín, og Zararnir fyrir hans tíma, notuðu aðferðir lögreglu ríkisins til að byggja upp Síber- íu. Glæpamenn, pólitískir fang ar og aðrir „óvinir fólksins", voru einfaldlega sendir í þrælk unarbúðir í Síberíu. Þegar þörf var fyrir fleira fólk, stóð ekki á kommúnistum að senda fleiri sökudólga þangað. Eftirkom- endur Stalíns notuðu. mildari aðferðir og buðu upp á girni- legri hluti. Þeir buðu nýjum innflytjendúm upp á 20 — 60% hærri laun en greidd voru á vestlægari stöðum. Einnig var fólki þessu tryggð ókeypis heim sókn til fyrri heimkynna, eftir sem er gömul miðstöð skinna ræktar. En víða má sjá sóða- legar og líflausar þyrpingar af bjálkakofum, sem hver u-m sig er umkringdur trégirðingu. Götur þessara þorpa eru lítið annað en forarvilpur, og þjóð- vegirnir einskonar krákustig- ar, sem liggja inn í hrjóstruga skóganna. Þrátt fyrir allt eru það þessi víðéttumikiu svæði í Síberíu og sovézku Mið-Asíu, sem Kín- verjar líta girndaraugum. Hér mundu Kínverjar fá nægilegt landrými fyrir fólkið, og einn- ig margvísleg hráefni fyrir iðn- að sinn. Kínverjar telja að á valda- tímum Zaranna hafi Sovétrík- in tekið meir en 1 milljón fer- kílómetra landsvæði, sem með réttu hafi tilheyrt Kína. Sárasti- ir þykja þeim hinir „óréttlátu Samningar, sem gerðir voru fremur mjög sárir út I Sovét- menn fyrir að kalla heim fjöl- marga tæknifræðinga, sem voru Kínverjum nauðsynlegir, ekki aðeins efnahagslega, heldur einnig hernaðarlega. Það sem Kínverjar geta sízt fyrirgefið Sovétmönnum, var hin algjöra neitun þeirra um aðstoð við kjarnorkurannsókn- ir, og ennfremur að þeir skyldu neita að styðja kröfur Kína um „endurheimtingu“ á Formósu. Stuðningur Sovétríkjanna við þessar kröfur Kínverja, hefði getað leitt af sér styrjöld við Bandaríkin. Hér verða talin upp veigamik il atriði, sem benda til þess að til átaka hljóti að koma milli Sovétríkjanna og Kína: hinn mikli hefndarhugur og óánægja, sem byr í Kínverjum, á rætur að rekja til sagnfræðilegra og landfræðilegra atriða; persónu- legt og samþjóðlegt hatur á Sovétmönnum; og ef Kínverjar bera hærri hlut í styrjöldinni, munu þeir í sigurlaun hljóta FYRIR fáum dögum, eða 24. nóv., var til moldar borinn að Yalla- nesi Óli Einarsson frá Þingmúla í Skriðdalshreppi, 87 ára að aldri. Óli var fæddur að Hrollaugs- stöðum í Hjaltastaðarþinghá 22. ágúst 1878, en missti móður sína sex ára gamall. Ólst hann því ekki upp í foreldrahúsum, en á hrakhólum, eins og hann orðaði það sjálfur siðar. Fór Óli þá fljótlega að Kol- staðagerði til Kristínar, föður- systur sinnar og manns hennar, Jóns Arngrímssonar; var svo þar og á fleiri stöðum fram undir tvítugs aldur. Réðst þá til Bjarna Oddssonar, söðlasmiðs, sem lengi var búsettur á Reyðarfirði. Stund aði Óli þar sjóróðra á sumrin en söðlasmíði á vetrum. Eftir fjóra vetur, eða 1902, fékk hann sveins- bréf í þeirri iðn, sem var siðan hans önnur atvinna í lífinu. í Skriðdalshreppi mun hann hafa dvalið eitthvað á unglings- árum sínum, en alkominn í hrepp inn flytur Óli heitinn vorið 1906 og hafði heimili sitt að mestu hjá Jónínu, systur sinni og manni hennar, Stefáni Þórarinssyni að Mýrum. Vorið 1912 fær Óli svo ábúð á Þingmúla og kvæntist í júní sama ár eftirlifandi konu sinni, Mar- gréti Einarsdóttur frá Fjarðar- seli í Seyðisfirði. í Þingmúla bjuggu þau hjón allan sinn búskap, að undan- skildu einu ári, er þau dvöldu á Reyðarfirði, eða um þrjátiú ár. Söðlasmíði stundaði Óli jafn- framt búskapnum, sem var mikil nauðsyn á þeim árum, er öll ferðalög og þungaflutningar fóru fram á hestum. Þau hjón eignuðust fimm syni og eina dóttur, en þau eru Einar, Bergur, Metúsalem, búsettur í Egilsstaðaþorpi, Sölvi, búsettur á Fáskrúðsfirði, Bergsteinn og Jó- hann, búsettir í Reykjavík, og Jónína, búsett í Egilsstaðaþorpi. Hjá henni dvaldi Óli heitinn til hinztu stundar. Hann lézt 19. nóv. Um tíu ára skeið alveg rúmfast- ur, þrotinn að líkamskröftum, en andlega heill og hress fram að síðustu dögum. Þegar ég var smábarn dvaldi Óli heitinn á heimili foreldra minna allt að tveim árum. Fyrstu bernskuminningar mínar eru tengdar þessum manni á skemmti legan hátt. Upp frá því var hann heimilisvinur okkar. Margar glað ar stundir átti ég með þeim hjón- um, bæði heima í foreldrahúsum mínum og á heimili þeirra að Þingmúla. Óli var alltaf hress í máli á hverju sem gekk, stund- um kaldur í svörum og dómharð- ur um aðra menn, sem eflaúst stafaði að einhverju leyti af upp- eldinu, en einnig af upplagi hans auðug og nauðsynleg landsvæðl í Síberíu og Mið-Asíu. Kjarnorkuhættan. í rauninni geta Kínverjar sig hvergi hrært; hvorki til norð- us né til suð-vesturs. Kínverj- ar hafa fjölmennasta her heims undir vopnum, og ættu þess vegna auðvelt með að yfirbuga fótgöngulið nágrannaríkjanna. En kjarnorkustórveldin, Sovét- rikin og Bandaríkin, gætu um- svifalaust stöðvað framsókn Kínverja, — ef þau kysu að nota kjarnorkuvopn. Fáir efast um, að Sovétmenn muni ekki veigra sér við að nota kjarnorkuvopn í styrjöld við Kína. Sovétmenn gera sér fulla grein fyrir því, að þeir hafa ekki tök á að framkvæma skyndilega herflutninga til landamæranna, til að mæta Kínverjum í „venjulegri“ styrj- öld. Styrjöld milli þessara rikja, verður því án efa háð með kj arnor ku vopnum. sjálfs, sem var gert úr stáli og steini að öðrum þræði, en dreng- lund og hjálpsemi að hinum. Á þeim árum var Þingmúli I þjóðbraut, því allar ferðir til og frá Reyðarfirði, sem var eini verzlunarstaðurinn, lágu um Skriðdal þveran, einnig er Þing- múli kirkjustaður, söðlasmíðin; allt þetta varð til þess að oft var gestkvæmt á heimili þeirra. Viðtökur þeirra hjóna voru rómaðar fyrir gestrisni og greiða- semi á aUan hátt. Gerðar af of litlum efnum; en af þeim hlýhug sem ekki sást fyrir. Hætt er við að söðlasmíðin hafi ekki alltaf gefið mikið í aðra hönd, því sú hægri vissi ekki hvað sú vinstri gerði. í einni fornsögunni stendur: „Ekki skal haltur ganga á meðán báðir fætur eru jafnlangir“. Þessa setningu ásamt fleiri í þeim fræð um hef ég efast um að væru í raunveruleikanum, en þetta gerði samt Óli heitinn Einarsson þó í öðru sé. Á bezta aldri verður hann fyrir því slysi að detta af hesti og meiðast svo í öxlinni að hann beið þess aldrei bætur. Uppskurð ur var reyndur án árangurs. Hlutskipti Óla varð því að líða kvalir, en skila jafnframt full- komnu verki, að öðrum kosti var ekki hægt að sjá fyrir hinu stóra heimili. Það leyndi sér ekki í svip þessa manns, að oft var þetta erfitt, en eðlisþættirnir voru sterkir og stæltir, þeir björguðu. Þess vegna þoldi vinur minn sitt hlutskipti með þeirri prýði sem raun bar vitni. Eins og áður er getið var Óli heitinn rúmfastur um tíu ára skeið. Dægrastyttingin voru dag- blöðin, útvarpið og einstaka sinn- um vinaheimsóknir, sem voru þó alltof sjaldan, ég finn það bezt nú. En samt voru þær sólargeisl- ar í lifi hans. Nú að leiðarlokum vil ég þakka þér það liðna og bið þér allra blessunar á næsta þroskastigi. Þetta skal vera kveðja mín til þín, vinur minn: Síg í bjarmans víða veldi, viðrar hugur þroska manns. Þess er slöngvar augna eldi, út í fjarska stjörnu ranns. Árla dags og eins á kveldi, ótal margir sakna hans. Geitdal, 30. nóv. 1965. Snæbjörn Jónsson. Það virðist augljóst, að Sovét menn eru þeirrar skoðunar að þeir verða að sætta sig við til- veru kínverskrar kjarnorku- eprengju. Aðal kjamorkustöð- var Kínverja eru í Sinkiang, skanjmt fyrir sunnan landamær in. Tilraunastöðin við Peking er einnig í skotfæri frá sovézk um herstöðvum. Þegar Kín- verjar gerðu sína fyrstu spreng tilráun á síðasta ári, létu Sovét menn ekki í ljós neinn áhuga é að gera árás á kjamorkustöð- ina. í dag virðast Sovétmenn, á sama hátt og Bandaríkjamenn treysta fullkomlega á mátt sinn til að eyðileggja allar kjarnorkustöðvar í Kina, fái þeir einhverja vísbendingu um að Kínverjar hyggi á kjam- orkuárás. Þessi ákvörðun Sovétríkjanna að sætta sig við tilveru kín- verskra sprengja, hefur undir- strikað veikleika þeirra á þess- um afskekkta landsvæði. Því Síberia; og reyndar einnig Mið- Asía, búa við mikla fólksfæð, en geysileg verðmæti sem ©nn eru að mestu óhumin. í Síberíu og á öðrum sovézk- um Austur-Asíu svæðum, eru miklar náttúruauðlindir, sem enn eru lítt numdar. Er það helzt að nefna kol, járn, tin, demanta, tré og stál. Landsvæði þessi búa einnig yfir miklum möguleikum hvað snertir raforkuframleiðslu. Það eru þessi náttúruauðæfi, og skorturinn á sovézkum mann afla til að vinna úr þeim, sem hefur gert þennan hluta heims einkar girnilegan í augum Kin- verja. Kína býr við of mikla fólksmergð og nýtilegum auð- lindum fer óðum fækkandi. Þetta er Sovétmönnum vel ljóst. Sovétmönnum gengur treg- lega að fylla hið auða rúm. í Austur-Síberíu og nálægum svæðum, búa aðeins 12 milljón- ir manna, en svæði þetta er jafn stórt og Rauða-Kína. Ár- ið 1980 er búizt við að fólks- fjöldinn verði orðinn 20 milljón ir. Miklu fé hefur verið varið til uppbyggingar í Austur- Síberíu sumir telja að 10% af fé því, sem Sovétmenn leggja árlega í nýjar framkvæmdir, hafi verið varið í margvíslegar framkvæmdir á þessum strjál- býlu svæðum. Nálægt Bratsk, IRKUTSK er ein af fáu ný tízkulegu borgum Síberíu. Lífs- baráttan er hörð; kjöt og grænmeti er sjaldséð og dýrt, og fjörmörg börn þjázt af beinkröm. tveggja til þriggja ára dvöl í Síberíu. Allar fæðutegundir eru dýrar í Síberíu. Sumarið er stutt og jarðvegur til ræktunar slæm- ur. Því verður að sækja mest allt kjöt, grænmeti og ávexti til vestlægari staða, sem eru mörg þúsund kílómetra í burtu. Mörg börn sem ég sá í Síberiu þjáðust af beinkröm og öðrum sjúkdómum vegna næringar- skorts. Fatnaður er mjög dýr og búa verkamenn og fjölskyld ur þeirra í mjög slæmum og þröngum húsakynnum. Óánægðir landnemar. Nýjustú skýrslur Sovétstjóm arinnar' sýna, að á árunum 1959 *— 1963, hafi 230 þúsund farið frá Síberíu, umfram þá sem flutzt hafa þangað. Sovét- menn' í, Irkutsk í Austur-Síber- íu, þar sem lífsbaráttan er hörð ust, sögðu mér að verkafólks- straumurinn, sem legið hefur frá vesturstæðunum, sé nú orð- inn hverfandi lítill. Nálægt Khabarovsk hitti ég úkrainiskan verkamann, sem nýlega hafði yfirgéfið samyrkju bú, er hann hafði unnið á, og var á leiðinni til borgarinnar í atvinnuleit. Ég spurði hann hversvegna hann hefði álcveðið að flytja. Hann kvað það vera vegna leðjunnar. „Akrarnir eru leðja, stígarnir milli þorp- anna eru forarvilpur. Það var ekkert bað og ekkert rennandi vatn í húsinu, sem ég bjó í“, sagði verkamaðurinn. Hann kvaðst hafa orðið að vaða leðju til að setja niður kartöflur og sömuleiðis til að komast í kvik- myndaskála samyrkjubúsins. Það er auðvelt að gera sér grein fyrir því, hversvegna Sibería er svo óaðlaðandi. Á ferðalagi með Síberíujárn- brautinni gefur að líta straum- þungar ár, grasivaxið mýrlendi og ósnortna birki- og furu- skóga. Þetta er eyðilegt og hrjóstr- ugt land. Á 3.400 km. svæði frá Khabarovsk til Irkutsk, sá á fáeinar nýtízkulegar bþrgir, og er þar helzt að nefna Chita, milli Kína og Zarsins fyrir einni öld, en þá fékk sá síðar- nefndi rúml. 400 þús. ferkíló- metra af kínversku landi, þ.á.m. landsvæði norður af Vladivostok og Kyrrahafsstrand lengju Síberíu. Fyrir skömmu færðu Kínverj ar þessa „óréttlátu samninga" í tal við Sovétstjórnina, en svar hennar var skorinort: „Fól'kið á þessum svæðum sam- einaðist Sovétríkjunum af frjáls um vilja, og það mun aldrei líða neina utanaðkomandi íhlut un, hvað snertir málefni sín og framtíð“. Kinversk-sovézka vandamál- ið er ekki aðeins ágreiningur- inn út af landamærunum. Vandamálið er mun víðtækara og í dag ríkir hatur og ótti beggja vegna landamæranna. Hefndarhugur Kínverja. Á árunum frá 1938 til 1949 ferðaðist ég oft um Kína og einnig til þeirra „viðkvæmu“ svæða, er liggja næst landa- mærunum. Á ferðum þessum kom ég bæði að Sovét-Mansj- úríu landamærunum fyrir aust an og að landamærunum við Hami í norð-vestur hluta Kína. í einni af þessum ferðum bönn- uðu sovézkir og kinverskir ráða menn mér að ferðast lengra inn í Sinkiang. Á þessum tíma var Sinkiang undir stjórn Jóseps Stalín. Frá því árið 1957, hafa Sovétmenn tvisvar gert tilraun til stjórnar töku á þessu þýðingamikla svæði. Jafnvel á tímum Stalinstjórn arinnar, gerðu Kínverjar engar tilraunir til að dylja tilfinning- ar sínar gagnvart „stórnefjun- um“, en það nefndu þeir ná- búa sína fyrir norðan og vestan. Þessu til viðbótar bera Kín- verjar hefndarhug til „stjórn- málabræðra sinna og félaga“, fyrir framkomu Sovétstjórnar við þá á seinustu 20 árum. Kínverjar geta aldrei gleymt því, hvernig Sovéthermennirn- ir stálu öllu steini léttara í Mansjúríu í lok seinustu heims- styrjaldarinnar. Þeir eru enn- Oli Einarsson frá Þingmúla — minning

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.