Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 9. des. 1965 i öllum geröum og þykktum ávallt f yrirliggiandi. Sem elzfu og staerstu IramleiO endur Evrópu er tjaegt aö trygg|a einstöK gæðí og pjonustu. Krom menie gótflim og gólfspartl elnnlg fyrirliggjandl. MAIARINN HF Bankaalraotl 7 Slmi LINOLEUM íslandsmyndabók Hjálmars R. Bárðarsonar er vandaoasla landkynningarbókin. Tilvalin jólagjöf til vina heima og heiman Parket gólfdúkur larry Sítaines Mikið úrval- l irii/-M n uji Parket hnoleum LINOLEUM, gólfflísar Stæið 10x90 om Glæsilegir litir. WSSPp. LMTJWEHsf byggingavörur ÖRENSASVEG 22Í241H0RNI MIKLUBRAUTAR) SÍMAR /3D280 & 32262 LONDON DOMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260. HELANCA <ibbuxur HEUNCA skibabuxur ú r v a 1 i — POSTSENDUM ----•---- LONDON, dömudeild BRIDGE VARNARSPILARI getur oft villt þannig fyrir sagnhafa, að spilið tapast. Er eftirfarandi spil gott dæmi um þetta. Spilið var spilað í sveitakeppni og var lokasögn- in sú sama á báðum borðum eða 4 hjövtu. ADG87 V 10 9 ? 74 *ÁD1092 AK953 ¥ 6 ? G 10 9 8 6 *K74 * 10 642 V DG74 * ÁK2 * 0 3 • Á V ÁK8532 ? D53 *G6 5 Á báðum borðum var útspil það sama eða tígulgosi. Austur drap á báðum borðum og tók 2 slagi Á tígul. Á öðru borðinu lét Austur út þriðja tígulinn, sagnhafi drap með drottningu, lét út laufa 5 og drap í borði með tíunni. Nú lét sagnhafi út hjarta 10. Austur gaf og sagnhafi gaf einnig og gerði það í öryggis- skyni, ef um væri að ræða slæma legu trompanna (sem reyndist vera í þessu spili). Vann harm þannig spilið. Á hinu borðinu fann spilarinn í Austur upp á því snjallræði, eftir að hann hafði tekið ás og kóng í tígli, að láta út laufa 8. Sagnhafi drap í borði, en þar sem hann áleit að laufa 8 væri einspil hjá Austur, þorði hann ekki að gera það sama og sagn- hafinn á hinu borðinu, þ.e. láta út hjarta 10 og gefa. Ef Vestur ætti drottningu eða gosa í trompi myndi hann láta út lauf og Aust- ur þá trompa. Hann tók því ás og kóng I trompi og tapaði þar með skil- inu, því Austur fékk 2 slagi á tromp. Austur tókst því á skemmtilegan hátt að villa þann- ig fyrir sagnhafa að hann þorði ekki að spila hjartanu eins og gert var á hinu borðinu. sem að því starfa og ekki sízt á vinnu þess, sem rekur fyrirtæk- IMATO veitir f ræðimönnti sn styrki EINS og undanfarin ár mun Norður - Atlantshafsbandalagið (NATO) veita nokkra styrki til fræðimanna í aðildarríkjum bandalagsins á háskólaárinu 1966-1967. Tilgangur NATO-styrkjanna er m.a. að stuðla að rannsókn- um á ýmsum þáttum, sem sam. eiginlegir eru í hugðarefnum, erfðum og lífsskoðun bandalags- þjóðanna í því skyni að varpa ljósi yfir sögu þeirra, nútíðar- og framtíðarþróun til samstarfs og samstöðu og þau vandamál, sem að þeim steðja. Einnig er stefnt að því að efla tengsl banda lagsíþjóðanna báðum megin Alt- antshafs. Upphæð styrks er 2.300 ný- frankar franskir á mánuði, eða jafnvirði þeirrar upphæðar í gjaldeyri annars aðildarríkis, auk ferðakostnaðar. Miðað er við 2-4 mánaða styrktímabil, en að þeim tíma liðnum skal skila skýrslu til NATO, sem ætluð er til opinberrar birtingar. Utanríkisráðuneytið veitir all- ar nánari upplýsingar og lætur umsóknareyðublöð í té, en um- sóknir skulu hafa borizt ráðu- neytinu fyrir 31. desember 1965, (Fréttatilk. frá utanríkisráðu- neytinu). v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.