Morgunblaðið - 09.12.1965, Page 14

Morgunblaðið - 09.12.1965, Page 14
MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 9. des. 1965 14 i öllum geröum og þykktum ávallt iypipligglandl. Sem elztu og stæpstu fpamleið endur Evpópu er þægt að tpyggfa einstöR gæöi og þjönustu. Krom menie cjótflim og gölfspaptl •innlg fyripliggjandi. MAIARINN , HF Bankagfpsstl 7 Slmi 22866 íslanclsmyndabók Hjálmars R. Bárðarsonar er vandaðasla landkynningarbókin. Tilvalin jólagjöf til vina heima og heiman larry SSStaines LINOLEUM, Parket gólfdúkur Mikið úrval. Parket línoleum gólfflísar Stærð 10x90 cm Giæsilegir litir. LITAVERsf byggingavörur 6RENSÁSVEG 22-24;HpRNI MIKLUBRAUTAR) SlMAR 30280 & 32262 HEUm vðbuxur HELANCA skiðabuxur LONDON dönudeild Austurstræti 14. Sími 14260. — PÓSTSENDUM — LONDOIM, dömudeild BRIDGE VARNARSPILARI getur oft villt þannig fyrir sagnhafa, að spilið tapast. Er eftirfarandi spil gott dæmi um þetta. Spilið var spilað í' sveitakeppni og var lokasögn- in sú sama á báðum borðum eða 4 hjörtu. *DG87 V 10 9 ♦ 74 4. ÁD 10 9 2 AK953 A 10 6 4 2 V 6 ¥ D G 7 4 ♦ G 10 9 8 6 ♦ Á K 2 í *K74 * 8 3 A Á ¥ Á K 8 5 3 2 ♦ D 5 3 4» G 6 5 Á báðum borðum var útspil það sama eða tígulgosi. Austur drap á báðum borðum og tók 2 slagi á tígul. Á öðru borðinu lét Austur út þriðja tígulinn, sagnhafi drap með drottningu, lét út laufa 5 og drap í borði með tíunni. Nú lét sagnhafi út hjarta 10. Austur gaf og sagnhafi gaf einnig og gerði það í öryggis- skyni, ef um væri að ræða slæma legu trompanna (sem reyndist vera í þessu spili). Vann hana þannig spilið. Á hinu borðinu fann spilarinn í Austur upp á því snjallræði, eftir að hann hafði tekið ás og kóng í tígli, að láta út laufa 8. Sagnhafi drap í borði, en þar sem hann áleit að laufa 8 væri einspil hjá Austur, þorði hann ekki að gera það sama og sagn- hafinn á hinu borðinu, þ.e. láta út hjarta 10 og gefa. Ef Vestur ætti drottningu eða gosa í trompi myndi hann láta út lauf og Aust- ur þá trompa. Hann tók því ás og kóng I trompi og tapaði þar með skil- inu, þvx Austur fékk 2 slagi á tromp. Austur tókst því á skemmtilegan hátt að villa þann- ig fyrir sagnhafa að hann þorði ekki að spila hjartanu eins og gert var á hinu borðinu. sem að því starfa og ekki sízt á vinnu þess, sem rekur fyrirtæk- MATO veitir fræðimönntam styrki EINS og undanfarin ár mun Norður - Atlantshafsbandalágið (NATO) veita nokkra styrki til fræöimanna í aðildarrikjum bandalagsins á háskólaárinu 1966-1967. Tilgangur NATO-styrkjanna er m.a. að stuðla að rannsókn- ■um á ýmsum þáttum, sem sam. eiginlegir eru í hugðarefnum, erfðum og lífsskoðun bandalags- þjóðanna í því skyni að varpa ljósi yfir sögu þeirra, nútíðar- og framtíðarþróun til samstarfs og samstöðu og þau vandamál, sem að þeim steðja. Einnig er stefnt að því að efla tengsl banda lagsþjóðanna báðum megin Alt- antshafs. Upphæð styrks er 2.300 ný- frankar franskir á mánuði, eða jafnvirði þeirrar upphæðar í gjaldeyri annars aðildarríkis, auk ferðakostnaðar. Miðað er við 2-4 mánaða styrktímabil, en að þeim tíma liðnum skal skila skýrslu til NATO, sem ætluð er til opinberrar birtingar. Utanríkisráðuneytið veitir all- ar nánari upplýsingar og lætur umsóknareyðublöð í té, en um- sóknir skulu hafa borizt ráðu- neytinu fyrir 31. desember 1965, (Fréttatilk. frá utanríkisráðu- neytinu).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.