Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 20
r 20 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 9. des. 1965 n JOLAGJÖFIN 1965 NÝ MERKILEG BÓK EFTIR LAXNESS UPPHAF MANNÚÐARSTEFNU /# Aðalefni bessarar nýju bókar Halldórs Laxness era knýjandi vandamál mannsins í okkar heimi og á okkar tímum. Útgáfa hennar er viðburður, sem all- ur hinn menntaði heiniur fýlgist með af athygli. Heimskunnur menntamaður vestan hafs sagði ný- lega, að því miður yrði hahn að lesa verk Laxness í þýðingum, en ef hann réði yfir nægum tíma mundi hann læra íslenzku til að geta notið mesta skálds veraldar á móðurmáli þess, og hann öfundaði það fólk, sem nyti þeirra forréttinda. Gefið vinum yður hérlendis og erlendis nýju Laxnessbókina „UPPHAF MANNÚÐARSTEFNU". 3 síðustu bækur Laxness, Brekkukotsannáll, Skálda- tími og Sjöstafakverið, ásamt 20 öðrum verkum skáldsins, alltaf til í samstæðu bandi í Unuhúsi, Helgafelli. 500 titlar úrvalsbóka til jóla- og tækifærisgjafa 50 tegundir málverkaprentana í römmum. Málverkabækur Muggs, Ásgríms, Blöndals, Kjarvals, Ásmundar og Jóns Stefánssonar. íinuhús, Helgafelli, Veghúsastíg 7 NYTSAMAR JÓLAVÖRUR /" "" , »¦#'¦'< \ Urvalið af ahskonar búsáhöldum og gjafavörum er eins og áður sérlega glæsilegt og f jöbreytt hjá okkur. Bendum á Matarstell fyrir 12 frá kr. 1089,00 — Kaffistell fyrir 12 frá kr, 798,00 — Bollapör, stök og með disk. — Nytsamar leir- og gler- vörur til jólagjafa. — Gervijólatré, jólatrésskraut og smekklegt úrval af gjafavörum. Minnum á -' Mé MR Bílastæði við verzlunardyrnar. Hið hagstæða verð á vörum okkar. búðín Laugavegi 164 Matvörur Sælgæti Ávextir Hreinlætisvörur Búsáhöld Glervörur Leirvörur Gjafavörur RUMGOfl SÍMINH ER 243 38 J FRAM KARVINÁ í LaugardalshöBlin ni í lcvöld kl. 20.15 'ASd Ingólfur Óskarsson leikur með Fram. Forsala aðgongumiða hjá: Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. FRAM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.