Morgunblaðið - 09.12.1965, Síða 24

Morgunblaðið - 09.12.1965, Síða 24
24 MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur §. des. 1965 Þessi einfalda núning léttir óþægindi ikvefsins fljótt ng gcfur svefnrn £ru þau litlu kvefuð? Nefið stíflað? Hálsinn sár og andar- dráttur erfiður? — Núið Vick VapoRub á brjóst barnsins, háls og bak undir svefnin. þessi þœgilegi áburður fróar á tvo vegu f senn: , Cegnum I nefið Vlð likamshitann gefur Vick VapoRub frá sér fróandi gufur, sem innandast við sérhvern cndardrátt klukkutímum sam- an og gera hann frjálsan og áþvingaðan. ! Samtímís verkar Vick VapoRub beint á húðina eins og heitur bakstur eða plástur. þessi tvöföldu fróandi áhrif haldast alla nóttina, létta kvef- ið — og gefa svefnró. VlCK VapoRub V AÐEINS i NÚIÐ þVÍ Á Prjónanœlonblússur Hvítar langerma prjónanælonblússur telpna. — Verð nr. 4, 6, 8, kr. 98,00. Nr. 10, 12, 14 kr. 118,00. Miklatorgi — Lækjargötu 4. Fiskverkunarsföð í Vesfmannaeyjum óska eftir að kaupa fisk af bátum á næstkomandi vertíð. — Færafiskur keyptur hæsta verði. Upplýsingar í síma 1198 og 1822, eftir kl. 19. H úsbyggjendur Trésmiðameistari getur bætt við sig verkefnum strax. — Upplýsingar sendist til afgr. Mbl., merkt: „Vönduð vinna — 6183“ fyrir föstudagskvöld. "Hinir margeftirspurðu þýzku greiðslusloppar voru teknir fram í búðina í gær. — Mjög glæsileg og vönduð vara. Póstsendum um allt land. Elfur Laugavegi 38 — Snorrabraut 38. Nauðungaruppboð Annað og síðasta uppboð á vélbátnum Dröfn GK 266, eign Jóns Jónssonar h.f. fer fram eftir kröfu Árna Grétars Finnssonar, hdl. og Fiskveiðasjóðs Islands við vélbátinn við Suðurgarðinn hér í höfn- inni föstudaginn 10. þ. m. kl. 13,30. - Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Útgerðarmenn Vil selja um það bil 13. part í ísfélagi Vestmanna- eyja. Mjög hentugt fyrir útgerð utan af landi, sem vill skapa sér góða aðstöðu í rekstri. Auk þess hefur félagið gefið bátum, sem í því eiga og skipta við það verulegan aukaarð. — Semja ber við: JÓHANN PÁLSSON, Vestmannaeyjum. Útgerðarmenn Frystihús í Keflavík óskar eftir viðskiftum við einn eða tvo góða netabáta á komandi netavertíð. — Erum reiðubúnir til að leggja til veiðarfæri og ýmsa fyrirgreiðslu eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Gagnkvæm við- skipti — 8022“. Hveragerði - Lóð 2 ha. eignarlóð á bezta stað við Hveragerði til siilu. Vel staðsett til hverskonar atvinnurekstrar. Tilboð er greini nafn, heimilisfang og símanúmer sendist afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m., merkt: „Lóð við Hveragerði — 6181“. Handboltaskór Danskir handknattleiksskór. Verð kr. 193,00. SPORTVAL, Laugavegi 48. SPORTVAL, Strandgötu 33, Hafnarfirði. Roxbutgh drengjuíöt úr orlon. — Stærðir 1—2ja ára. R. Ó. búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. 2 herb. kjallaraíbúð Til sölu er rúmgóð, nýstandsett, 2ja herb. kjallara- íbúð á einum bezta stað í Teigunum. — Aðeins 2 íbúðir eru í húsinu. — Laus strax. Skipa- og fasteignasalan ANN PAGE n°fíne Fbods Needrit Be Expenstve Amerískar úrvals matvörur á hóflegu verði. N auðungaruppboð Vélbáturínn Freyja GK 110 eign Djúpáls h.f., Sand gerði verður eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands seld- ur á nauðungaruppboði, sem fram fer á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 8 í Hafnarfirði, föstudag- inn 10. þ. m. kl. 14. — Uppboð þetta var aug- lýst í 38., 39. og 40 tbl. Lögbirtingablaðsins. - Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Ódýrt — Ódýrt Terylenebuxur, drengjastærðir. • • Verð frá kr. 395,00. Herrastærðir kr. 698,00. Hvítar og mislitar nælonskyrtur á drengi. Peysur, náttföt, nærföt o. m. fl. Verzlunin Mjálsgötu 49 NÝ LlFTRYGGING fSffiPRYGGING IY66Ð A SAMJk 6RUNDVEUI' 06 KASXÓTRY66IN6 HVAÐ gerist/ þcgor skuldugur fjölskyldufoðir fellur fró á unga oldri? GETUR eftirlifondi eiginkoho séð sér og börn- um sínum forborðo? GETUR hún holdið íbúð, sem ó hvíla skuldir, er nemo hundruðum þúsunda króno? EF fjölskyldufoðirinn hefur ekki gert neinor róðstofonir, og andlót hons ber óvaent oð liondum, þó geto ótrúlegir erfiðleikar blosoð við eiginkonunni og börnum hennor. HVERNIG gefur fjölskyldon tryggf sig gegn fjórhogslcgu hruni, ef fjölskyldufaðirinn fellur fró? FJÖLSKYLDUFAÐIRINN getur líftryggt sig, og vér getum einmitt boðið mjög othyglis- verða líftryggingu gegn dónaróhættu, er vér nefnum STÓRTRY66IN6N ALMENNARI TRYGGINGARf llFDEILD. Póslhésslratl ♦, sM 17700

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.