Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 29
Fimmtud'agur 9. ðes. 1985 MORGUNBLAÐIÐ 29 aitltvarpiö Flmmtudagur 9. desember. 7:00 Moreunútvarp: 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr fomstugreinum dagblaSanna — 9:10 Veöurfregnir — Tónleikar — 10 .-00 Fréttir. 18:00 Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 „A frivaktinni": Eydís Eyþórsdóttir stjórnar 6ska lagaþætti fyrir sjómenn. 14:40 ViS, sem heima sitjum Svava Jakobsdóttir Ilytur er- indi: UppsalaauSur. 15:00 MiOdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tótilist: Hljómaveit Ríkisútvarpsins leik- ur lög úr „Gullna hliöinu" etfir Plál ísólfsson; Bohdan Wodiczko stj. Trieste-tríóiS leikur „Erkiher- togatríóiS" efUr Beethoven. Lotte Lehmann syngur lög eftir Wagner og Hiohard Strauss. 16:30 SíSdegisútvarp: Veðurfregnir. — Létt músik: (17:00 Fréttir). Werner Muller og hljómsveit leika lagasyrpu. Þættir úr „Keisara og smi8" eftir Lortzing. Hljómsveit Carmens Dragons leikur lög eftir Col* Porter. Barbara Streisand syngur þrjú lög. 17:20 Þingfréttir — Tónleikar. 18:00 SegSu mér sögu SigríSur Gunnlaugsdóttir stjórn- ar þætti fyrir yngstu hlustend- urna. í tímanum les Stefán SigurSs- son framhaldssöguna „Litli bróS ir og Stúfur" 18:20 VeSurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tiikynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Árni BöSvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Gestir frá Vínarborg Hans Maria Kneihs flautuleik- ari og Sibyl Urbancic organ- leika saman í Krists- í LandakoU: „Fitzwilliam Virginal- leikari kirkju a. Úr Book" b. Úr , ,Der Fluyten Lusttiof" eftir van Eyck. c. Rondo eftir óþekktan höf- und. d. Sónata 1 B-dúr op. 10 nr. 7 eftir Marcello. 20:35 Frá Askov Arnór Sigurjónsson rithöfund- ur flytur erindi. 21*0 Sinfóniuhljómsveit íslands held- ur lujómleika í Háskólabiói. Stjórnandi: Páll Pampiohler Pálsson. b. Flautukonsert eítir Ibert. 21:46 LjóSmæU Hurún skáidkona flytur frum- ort kvæði. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Minningar um Henrik Ibsen Jacques Ný sending TELPNAKÁPUR Stærðir 1—15 ára. TTT Austurstraeti 12 Q eftir Bergljðtu Ibsen. Gylfi Gröndal ritstjóri les eigin þýð- ingu (10). 22:30 Djassþáttur í umsjá Ólafs Stephensene. 23 K)0 Bridgeþáttur Hallur Símonarson flytur. 23:25 Dagskrárlok. Hæstu SIBS vinningarnir 6. DESEMBER var dregið í 12. flokki Vöruhappdrættis SÍBS um 2000 vinninga að fjárhæð alls kr. 5.001.000.00. Þessi núm- er hlutu hæstu vinninga: 1.500.000.00 nr. 25165, umfooð Árbær, Grýtubakkahreppi. 200.000.00 nr. 8771, urmboð Vesturver. 100.000.00 nr. 21250, umboð Grettisgáta 26. 100.000.00 nr. 40404, umboð ísafjörður. „Directory of lceland" komin út eftir 5 ára hlé ÚT ER KOMIN „Directory oí Iceland", en það er handbók varSandi verzlun, viðskipti og at- hafnalif almcnnt á íslandi. Er ætlunin, að hún konai út árlega eftirleiðis. „Directory of Iceland" kon» fyrst út 1905 og var það Sveinn Björnssony sídar forseti íslands, sem sá um útgáfuna. Hún kom fyrstu árin út á dönsku, og hét þá „Islahds Adressebog", en siðar á dönsku og ensku, og loks aðeins út á ensku. — „Directory of Iceland" kom út þar til 1959 en síðan. hefur út- gáfa hennar lcgið niðri þar til nú. Bókin skiptist eiginlega í tvo aðalflokka. í fyrri flokknum eru almennar upplýsingar um ísland og íslenzk fyrirtæki en í þeim síðari vöruinnflutningur. Er þar greint frá innflutningi frá öðrum tollskráin er birt í heild með öllum þeim breytingum, sem á henni hafa orðið, en auk þess eru í þessum flokki reglugerð um tollvörugeymsluna. „Dierctory of Iceland" er snið- in fyrir erlenda aðila og íslenzka aðila, sem starfa erlendis. Eru það t.d. sendiherrar og konsúlar Islands erlendis og sendiherrar er lendra ríkja hér. Stofnanir þær, sem ísland er aðili að erlendis, verzlunarráð flestra erlendra ríkja, háskólabókasöfn og bóka- söfn annarra stofnanna og ýmis erlend fyrirtæki sem hafa við- skipti við ísland. Útgefandi bókarinnar er is- lenzk Árbók h.f., en ritstjóri er Einar Sveinsson. Bókin er prent- uð í Félagsprentsmiðjunni en um umbrot hennar hefur „The Ad- vertising Centre" séð. ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN Er langt síðan þér hafið ekið Volkswagcn? Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Suðurlandsbraut Skerjat sunnan ílugvallar Lindargata Skólavörðustígur Njólsgata Háteigsvegur Langholtsveg 1-108 Vesturgata, 44-68 frá Freyjugata Laugarteigur Ingólfsstræti Laugavegur 1 - 32 Aðalstræti Túngata Hverfisg 63 -125 Eskihlíð Laufásvegur, 1-57 M®mmbk&ifc SÍMI 22-4 - 80 © — Ókuð þér í gær? ...fyrir tíu vikum síðan? ...fyrir fimm árum? eða hafið þér kannske aldrei ekið Volkswagen? Ef það er meira en ár síðan, þá ættuð þér að skoða Volkswagen vandlega. Sá Volks- wagen, sem við bjóðum nú er fullkomnari að öllum búnaði. Aukavinna Iðnnemasamband íslands óskar eftir að ráða starfs- mann 8—10 stundir í viku. Æskilegt er að viðkom- andi sé nemi í lögfræði eða viðskiptafræðL Upplýsingar í kvöld frá kl. 19,30 í síma 144,10. Iðnnemasamband íslands. Borgíirðingar - Borgnesingur Önnumst allskonar raflagnir og rafvélaviðgerðir. Einnig rafkerfi bifreiða. Raffoss sf. Þórólfsgötu 14 — Sími 7331 — Borgarnesi. Gunnar Árnason, Örn Haraldsson. — Geymið auglýsinguna — Sýningarbílar a staðnum Ef þér vUjið reyna Volkswagen þá er nú tækifærið, — auðvitað yður algjörlega að kostnaðarlausu, nema þér verðið að hafa samband við okkur og panta tíma. Þegar eftir reynsluferðina hafið þér sjálfur kynnst V. W. og þessvegna verður valið auðveldara en áður og svo er varahlutaþjónusta Volkswagen þegar landskunn. Volkswagen 1600 TL Fastback Verð eo. kr. 208 þús. © Volkswagen 1300 Verð kr. 149.800 Shni 21240 HEILDVílZLUHIH HEKLA hf Laugavegi 170-172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.