Morgunblaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 1
52. árgangur. 285. tbl. — Sunnudagur 12. desember 1965 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Öveöur í Englandi og á meginlandinu 'T Tjomðkm, 11. desemlber NTB. MlKllL flóð eru nú í Englandi og lig’gur nær hálft landið undir vatni eftir sólarhrings hellirign- ingu. Ár fJæða yfir bakka sína livarvetna og á austurströndinni tmiast menn til varnar gegn hættulegum flóðbylgjum. í öpinlberiuim tilkynninguim seg- #r að a.m.k. 17 héruð eða skíri eí 52, sem talin eru í landinu, eéu yfirflotin. Vatnsyifirborð ár- innar Severn, sem er á mörkuim Wales, stendur niú fimm metrum Ehærra en eðlilegt er og stígur enn. Enn er spáð stonmi á austur- cg suðurströndinni og engu láti é úrkomu. Óætt jólasæl- cjæfi frá A- þýzkalandi Berlín, 11. desemtoer AP. HIN opinbera a-þýzka frétta- Btofan ADN varaði menn við Jþví í dag að borða súkkulaði- jólasveina framleidda þar í Jandi, þar sem verið gæti að í þeim leyndust málmflísar, Sagði í fréttinni, að vegna fcilunar á vél einni í ,.Ziloi“ jríkis-súkkulaðiverksmiðjunni í Zeitz, skammt frá Leipzig hefðu málmfjísar komist í töluvért magn af súkkulaði þar. Frétta- stofan sagði að þegar er upp- víst var um bilunina hafi ver- ið stöðvuð öll sala á framleiðslu verksmiðjunnar, en þá hefðu verið farnar nokkrar sendingar til einstakra verzlana og fólk eitthvað keypt af þessu góð- gæti. Á •meginlandinu er svipaða söigu að segja. í Holiandi er spáð stormi og áframihaldandi úr- komu. í Belgiu eru víðlendir akr- ai undir vatni. í London fiæddi Thames yfir bakka 'sina á 20 stöðum og stend- ur vatn nú hærra í ánni en það hetf'ur gert í 31 ár. Vatnið steig um hálfan annan meter sums staðar og um tíma var hætta á að flæddi inn í þinghiúsið. Kínverjar við öllu búnir Aðalmálgagn kínverska komm únistaflokksins, ,,Dagblað þjóð- arinnar“ í Peking, sagði í dag, að Kína hefði gert allar nauð- synlegar ráðstafanir gegn hugs- anlegum átökum við Bandaríkin. Lét blaðið í ljós undrun sína á því að Bandaríkjamenn gætu verið í vafa um hvernig Kín- verjar myndu bregðast við ef til átaka kæmi. Mihnti blaSið á orð Chen Yis utanríkisráðherra Kína, á blaðamannafundi sem haldinn var í september s.l., þar sem utanríkisráðherrann sagði m.a. að ef héimsveldissinnum væri svo mjög umhugað um að leggja t'il atlögu við Kína von- uðu Kínverjar að þeir létu sem fyrst af því verða. Londocn, 11. desemtoer, AP. AUYB KHAN, Pakistanforseti kom til London í gær, föstudag, á leið sinni vestur um haf, en þar mun hann ávarpa S.Þ. og ræða við Johnson forseta. í morgun átti Ayuto Khan fund með Wilson forsætisráðherra, Sovézki rithöfundurlnn Mikhael Sjolokov veitir viðtöku Nóbeis- verðlaununum fyrir bókmenntir úr hendi Gústafs Adolfs Svía- konungs á Nóbelshátíðmni í Stokkhólnoi. — (AP — 10. desember). Bandaríkin veita milljónir dala til leiöslu á F-111 Johnson City, Texas, 11. des- ember, AP, NTB. Johnson forseti ákvað í gær að veita skyldi 1.750 millj. Bandarikjadala eða sem næst 75.250 milljónir isl. króna til smíði sprengjuflugvéla af gerð- inni F-lll og þjálfunar áhafna og annars starfsiiðs þeirra á ár- unum 1068-71. Robert McNamara, varnar- málaráðherra, skýrði frá þessu á fundi með fréttamönnum eft- ir að hann sjálfur og yfirmenn Bandaríkjahers höfðu rætt við forsetann í Johnson City. Sagði McNamara að vél þessi, F-lll, væri sprengjuvél sömu tegundar og orustuvélarnar TFX og færi með tvöföldum hraða hljóðsins. Vélin væri mörgum kostum bú- in, og léti jafnvel skipulagðar árásarferðir og snögg óvænt á- tök. Sagði McNamara að vélin myndi leysa af hólmi —52 og 51 sprengjuvélarnar, sem nú væru að ganga úr sér. ,,F-111 er helmingi hraðfleygari en B- 52 sagði varnarmálaráðherrann, og allt að helmingi langfleyg- ari“. Loks sagði McNamara, að fyrsti hluti liðs þessa, sem alls' verða 210 sprengjuvélar með á- höfn og starfsliði á jörðu niðri, myndi taka til starfa 1968 en allt liðið yrði tiltoúið 1971. Þvaður, segja A-Þjöðverjar 11. desemiber, NTB. TALSMA.ÐUR a-iþýzku stjórnar- innar sagði í dag, að vestur- þýzku stjórninni hefði verið al- ranigt sagt til um orsakir sjálfs- morðs Erichs Apels ráðherra. Sagði, talsmaðurinn, að upplýs- ingar þær, sem hann hefði með höndum um málið, gæfu til kynna að ráðherrann, sem kom- inn hafi verið á eftirlaunaaldur, ha.fi framið sjálfsmorð í örvingl- a,n af völöum taugaáfalls. Ekki var nánar frá málinu skýrt. Gemini 7 heldur sínu striki setur geimvistarmet í dag 0 FyrÍThugað að skjóta Gemini 6 á loít í dag Houston, Texas, 11. desember, NTB, AP. EF allt fer að vonum, mun geiiMifarið Gemini 7., mieð þá Framk Borman og Ja.mes Lov- ell ininanborðs, setja „geim- vistar" met á morgun, sunnu- dag og munu þeir félagar þá eiga að baki lengri geimferð en nokkrir fyrirrennara þeirra. Tii þessa hefur ferðin geng- ið að óskum í alla staði og ekkcrt fyrirsjáanlegt, sem komi í veg fyrir að geimifar- arnir verði tilsettan tima á hringsóli sánu umhverfis jörðu eöa fullar tvær vikur. Þá er ráðgert eins og áður hefur verið ský|-t frá, að skjóta á loft á morgun öðru geimfari, Gemini 6., með geim farana Walter Schirra og Thomas P. Stafford innan- borðs ©g þá að gera tilraun til þess að láta geimiförin mætast og hafa samflot nokkra daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.